Morgunblaðið - 16.08.1974, Side 7

Morgunblaðið - 16.08.1974, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. AGUST 1974 7 Flestar Ijósmyndirnar, sem eru sýndar, eru teknar af kvartssteinum og glerhöllum. Ágúst byrjaði að safna steinum eftir Öskjugosið 1961 og síðan hefur hann unnið markvisst að því að auka við safn sitt. Þessi myndaflokkur Ágústs sýnir vel þann undraheim, sem býr i grjóti landsins, ótrúlega litadýrð og fjölbreytni i formum. Sýningin, sem er sölusýning, verður opin út næstu viku. [ myndum Ágústs eru form, sem allir hafa gaman af að virða fyrir sér, þar má sjá landslagsmyndir, figúrur, tungl i skýjum, og ef einhver hefur gaman af að láta hugmyndaflugið leika lausum hala, þá er það upplagt með þvi að kynnast leyndardómum grjótsins i landi okkar. listasp rang *k Eftír Arna Johnsen Þessi mynd er ekki tekin á hafs- botni, heldur af þunnri flögu úr landinu. „Upp til fjalla". Ljósmynd af steinflfs, en litadýrðina vantar hér. Ljósmyndir Mbl R.Ax. Undraheimarnir í grjóti landsins Á MOKKA stendur nú yfir sýning á 20 Ijósmyndum, sem Ágúst Jóns- son byggingarmeistari á Akureyri hefur tekið, en allar myndirnar eru teknar af islenzku grjóti i lit. Ágúst hefur ferðazt mikið um landið og þekkir það vel. Þetta byrjaði með þvi, að hann fór að tina steina og siðar að saga þá i sundur og slfpa Steinana sagar hann niður i mjög þunnar flögur, allt niður i 1 mm þykkt. Þegar hann er búinn að þessu, kemur að Ijósmynduninni, þvi að margar flögurnar eru gæddar fjölskrúðugum formum og litum, sem hann fæst við með Ijósmynda- vél sinni. Ágúst á mjög fallegt og merkilegt steinasafn, sem hann hefur safnað viðs vegar um landið. M a á hann mörg hundruð milljón ára gamla steingervinga, sem hann kvaðst hafa fundið í Glerárdal. Hulduvættur i Islenzkum steini. Form innan úr islenzkum steini. „Máninn hátt á himni skln" . . . Til sölu 2ja tonna bátur með nýrri diesel- vél. Upplýsingar i sima 96- 71566. Keflavik Til sölu 4ra herb. ibúð við Suður- götu. Upplýsingar i sima 92-2618 á kvöldin. Kæliborð Hillukæliborð til sölu. Borðið er 2 m á lengd. Verð aðeins 70 þús, Sími 40432. Austin Mini '74 karrygulur ekinn 7000 km til sýn- is að Brautarholti 20. Sími 13285. 1 7 ára stúlka utan af landi vill ráða sig sem klinikdömu hjá tannlækni frá og með mánaðarmótunum sept. okt. Upplýsingar i síma 2 1 26 eða 21.35, Bildudal. Keflavik Til sölu 5—6 herb. raðhús á tveimur hæðum, 2ja ára gamalt. Til greina kæmi skipti á ibúð i Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. i sima 2979. Ráðskona óskast á heimili í Reykjavík upplý.singar í síma 43522. Háseta og II. vélstjóra vantar á 2 50 tonna netabát, sem er að hefja veiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-1 589. íbúð í mánuð 2 herb. ibúð með húsgögnum og sima óskast sem snarast i u.þ.b. mánuð. Helzt sem næst Sjónvarp- inu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „1075". Til leigu er vönduð 3ja herb. ibúð við Mel- ana. Suðursvalir. Laus 1. sept. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. ágúst merkt ,,1 363" Múrverk Byggingameistari óskar eftir að ráða múrara eða menn vana múr- verki. Sími 82923. Ameriskur kennari óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð i Keflavik eða nágrenni. Upplýsing- ar í síma 22490, 7473 eða 1 7927. Smiðir óskast i mótasmiði. Mikil vinna. Upplýs- ingar i sima 31 1 04. Lister dieselvél Óska eftir að kaupa Lister dieselvél 15—25 hestafla. Má vera ógang- fær. Upplýsingar í sima 2861 6 og 72086. Ungt par óskar eftir íbúð þann 1. sept. Upplýsingar í sima 23821 milli kl. 6—7 á daginn. Systkini úr Njarðvik Læknanemi og stúlka i 6. bekk Verzlunarskóla óska eftir lítilli íbúð. Upplýsingar í sima 33449 milli kl. 5 og 8. Til sölu gullpeningur Jóns Sigurðssonar. Upplýsingar í síma 1-16-72 eftir kl. sex. 6 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Saga 1366" óskast sent Mbl. fyrir hádegi á mánudag. Herbergi Áreiðanlegur og reglusamur skóla- piltur utan af landi óskar eftir her- bergi. Upplýsingar í sima 43137 milli kl. 8 og 9 e.h. Ford Pinto Runabout1972 ekinn 20 þús. milur. Til sýnis að Brautarholti 20. Góð kjör. Sími 13285. Vantar vinnu Hefi mikið verið við akstur, og hefi rútupróf. Einnig réttindi í járniðn- aðinum og fleiru. Ef einhver hefir áhuga á að ráða til sin traustan og reglusaman mann, vinsamlegast sendið þá tilboð til mbl. merkt „Stundvís — 1 362, sem fyrst. 4ra svefnherb. ibúð eða hús óskast til leigu. Vinsam- legast hringið i sima 26480 (skrifstofusimi) i dag og næstu daga eða sendið inn tilboð merkt: 1367. BELLA auglýsir Barnafatnaður í úrvali; Peysur, buxur, skyrtur, blússur. Sængur fatnaður straufrítt damask, léreft. Verð frá kr. 825.— Fallegar sængurgjafir. Allur ungbarnafatnaður. Póstsendum. tstLLA, Laugavegi 99, sími 26015. Hótel- og veitingaskóli íslands Innritun fer fram í skólanum að Suðurlands- braut 2 (Hótel Esja) 19. — 23. ágúst-kl. 14- 16 daglega. Innritað verður í I. og II. bekk, framreiðslu og matreiðslu, ásamt III bekk mat- reiðslu. Einnig á kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutninga'ikipum. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.