Morgunblaðið - 16.08.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.08.1974, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1974 if ‘j *•_ '*'ifl - -^^ríuiililnbiö ^sa i bnciEcn nucivsmcnR (g.^.22480 Stjórnarmyndun: Viðræður um helgina Viðræðunefndir Fram- sóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins héldu þriðja fund sinn árdegis í gær. Þar var haldið áfram umræðum í því skyni að kanna möguleika á sam- stöðu þessara flokka um stjórnarmyndun. Tals- menn flokkanna hafa ekki skýrt frá gangi viðræðn- anna. Síðdegis í gær var fund- ur í miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins, og kl. 17 hófust fundir í þingflokkum sjálf- stæðismanna og framsókn- armanna. Viðræðunefnd- irnar halda sameiginlegan fund árdegis í dag, föstu- dag. Viðræðum verður síð- an haldið áfram um helg- ina. Senn fer nú að Ifða að lok- um lundaveiðitfmans, en þessa mynd tðk Sigurgeir f Eyjum fyrir skömmu af Eyjapeyja að veiða lunda undir Steininum f hlíðurn Heimakletts. Lundaveiði hefur verið góð í sumar í Eyjum, bæði f úteyjum og á Heimaey. Feiknmikill lundi er nú í björgunum og ber mikið á ungfugli. Ferðagjaldeyrir fyrir 1200 millj. króna frá áramótum 62% aukning frá því í fyrra J6n Olafsson með Nazareth- samninginn undirritaðan. (Ljósm. Mbl. RAX) Nazarethmálið: GJALDEYRISDEILD bankanna hefur frá áramótum til 15. ágúst Salómon dæmdi Jóni í hag — Málið ekki útkljáð segirÁmundi afgreitt ferðagjaldeyri fyrir 1200 millj. kr., og er það um 62% aukning miðað við sama tfma f fyrra. Ingólfur Þorsteinsson, yfir- maður gjaldeyrisdeildar bankanna, sagði f viðtali við Morgunblaðið f gær, að þessi aukning byggðist fyrst og fremst á auknum fjölda farþega, þvf að sömu reglur gilda um fyrir- greiðslu ferðamannagjaldeyris og sl. 3 ár, en upphæð ferðamanna- gjaldeyris til einstaklinga og ferðaskrifstofa hefur ekki hækkað á þessu tfmabili. Þessar 1200 millj. kr. eru eingöngu farareyrir. ferðamenn heim. Aukningin þarna er því um 17%, en þess ber að geta, að mestur ferðamanna- straumur er í ágúst og september. Allt árið 1973 komu um 47.500 Islendingar heim frá útlöndum. Sé júlí 1973 og 1974 tekinn til samanburðar, komu 6400 ferða- menn heim i fyrra, og í sama mánuði afgreiddi gjaldeyris- deildin gjaldeyri fyrir 184 millj. kr., en i júlí á þessu ári komu heim alls 7370 farþegar, og í júli sl. var afgreiddur gjaldeyrir fyrir 284 millj. kr., eða 50% meira en í fyrra. Það er viðskiptaráðherra, Seðlabanki Islands og gjaldeyris nefnd bankanna, sem ákveða upphæð ferðagjaldeyrisins. Borgarstjórn vill Ríkarðshús: „Gaman ef úr yrði segir listamaðurinn — „ÞA ER það komið á hrcint“, sagði Jón Ölafsson, þegar hann kom á ritstjórnar- skrifstofur Mbl. seinni partinn f gær með Nazareth-samn- inginn undirritaðan í vasanum. Jón fékk samninginn sendan fluglciðis f gær frá Nems Entcrprises f London, og virðist þvf dómur Salómons konungs, sem Jón minntist á f Mbl. f gær, hafa fallið honum f vil. Amundi Amundason hefur þó ekki gefið upp alla von, og sagði hann, að þó Jón hefði samninginn í dag, væri málið engan veginn útkljáð. I hádeginu í gær barst Mbl. telexskeyti frá John Fenton hjá Nems Enterprises, þar sem hann dró fyrri staðfestingar um, að Ámundi fengi hljóm- sveitina, til baka. 1 skeytinu sagði ennfremur, að Jón Ólafs- son fengi réttinn til hljómleika- haldsins. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst Mbl. ekki að ná sambandi við Fenton í gær, en einkaritari hans sagði hann vera á mjög árfðandi fundi. Var þá Ijóst, að til tfðinda mundi draga, áður en dagurinn væri liðinn, enda fór svo, að Jón fékk samninginn sendan flug- leiðis seinni partinn f gær. Jón sagði, að á þriðjudags- kvöld, þegar hann sá, hverja stefnu málið var að taka, hafi hann haft samband við ákveðna Framhald á bls. 18 Við spurðum Ingólf að því, hvort ekki væri sótt um meira en afgreitt væri. „Það er sótt um miklu meira, en við getum veitt“, svaraði hann, „þetta er lág upphæð, en við búum við þessar reglur. Það hefur verið rætt um breytingar á þessum reglum síðastliðin ár, en þeim hefur ekki verið breytt". Samkvæmt skýrslum út- lendingaeftirlitsins virðist far- þega aukningin þó ekki vera nema um 17%, en útlendinga- eftirlitið hefur þó aðeins tölu yfir þá íslendinga, sem koma heim á hverjum tíma. Fyrstu 7 mánuði ársins, eða til 1. ágúst, komu 25117 Islendingar heim, en á sama tíma í fyrra komu 20822' Borgarráð samþykkti fyrir skömmu að fela borgarstjóra að lcita eftir kaupum á húsi Rfkarðs Jónssonar myndhöggvara að Grundarstfg 15 f þeim tilgangi, að það verði f framtfðinni varðveitt sem safnhús fyrir verk Rfkarðs. Tillögu þess efnis fluttu Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri, Albert Guðmundsson og Kristján Benediktsson. Viðræður hafa ver- ið hafnar við listamanninn um möguleika á því, að listaverk f eigu hans sjálfs, svo og áhöld og tæki, er hann notar við störf sín, megi til frambúðar varðveitast í húsinu sem safn, er Reykjavíkur- borg annist og beri ábyrgð á. Reiknað er með, að afkomendur Ríkarðs búi eftir sem áður í húsinu og annist húshald þar. Við höfðum tal af Ríkarði og inntum hann eftir áliti hans á þessari hugmynd. „Mér lfzt vel á þessa hugmynd og er mjög ánægð- ur með hana,“ sagði hann, „það væri gaman, ef úr þessu yrðí.“ Við höfðum einnigtal af ólöfu, dóttur Ríkarðs, og sagði hún, að enn væri allt óráðið, hvernig þetta yrði, enda málið á frumstigi, en samkvæmt hugmyndinni ætti vinnustofa Ríkarðs að standa óbreytt, en húsið að verða safn, og þangað yrði þá safnað verkum hans. Fallhlífarmaður í flug- vallargerð á Grænlandi FLUGVÉL frá Sverri Þórodds- syni leiguflug flaug til Grænlands í gærkvöldi til þess að reyna að lenda á stað, þar sem aldrei hefur verið lent fyrr. Flugið er farið fyrir tilstiili hóps þýzkra fjall- göngumanna, sem vilja komast á þennan stað á austurströndinni til þess að gera þaðan út leiðangur á hæsta fjall Grænlands. I flugvél- inni í gær voru tveir flugmenn, flugvirki og þýzkur fjallgöngu- maður. Áður höfðu flugmennirn- ir flogið þarna um svæðið og valið mela undir skriðjökli við Nan- sensfjörð til þess að lenda á, en þaðan eru um 500 km til næstu byggðar. Tóku þeir myndir þar og stækkuðu síðan hér heima til þess að kanna möguleikana á flugvall- argerð. Flugvirkinn í vélinni, Hannes Thorarensen, ætlaði að stökkva niður á svæðið í fallhiíf Framhald á bls. 18 „ Vonlaus rekstrargrundvöllur út- * * gerðarinnar,,f segir formaður LIU t BLAÐINU f gær var sagt frá því, að 600 millj. kr. halli væri á bátaútgerðinni og 22—24 millj. kr. tap á hverjum skuttogara mið- að við ársgrundvöll núverandi verðlags. Við höfðum samband í gær við Kristján Ragnarsson, for- mann LÍU, og spurðum hann, hve margir bátar lægju nú bundnir. „Það hefur ekki verið gerð taln- ing á því“, svaraði hann, „en stór hluti bátaflotans er nú bundinn og aðgerðarlaus óg hefur svo aldr ei verið í fjölda ára. Og enn er útlit fyrir, að fjölgi í hópi þeirra aðgerðarlausu, því að allt útlit er fyrir, að þeir 100 bátar, sem luku humarveiðiúthaldinu í fyrradag, muni ekki aðhafast neitt í haust vegna rekstrarörðugleika. Þá er einnig svo þrengt að togurunum, að þar verður óhjákvæmilega einnig stöðvun á næstunni miðað Framhald á bls. 18 „Aldrei eins marg- ir bátar bundnir í höfn í f jölda ára”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.