Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1980 Ályktanir félagasam- taka sjálfstæðismanna Morgunblaðinu hafa borizt oftirfarandi álykt- anir fclaKasamtaka sjálf- stæðismanna vogna stjórnmálaviðhorfanna um þossar mundir. Dalasýsla STJÓRN fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaftanna í Dalasýslu hefur á fundi sínum 8. febrúar s.l. Kert eftirfarandi samþykkt veKna nýrra viðhorfa, sem skapast hafa í Sjálfstæðisflokknum und- anfarna daga: „Stjórnin lýsir eindreKnum stuðninKÍ við alþinKÍsmann sinn Friðjón Þórðarson ok aðild hans að þeirri ríkisstjórn sem nú hefur verið mynduð. Stjórn full- trúaráðsins ætlast til þess að forystumenn Sjálfstæðisflokks- ins sýni þá víðsýni, að þeir beiti sér af alefli fyrir því, að sem víðtækust eininK náist innan Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin hvetur sjálfstæðismenn um land allt til þess að ná sáttum í þessari deilu. Kópavogur STJÓRN fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaKanna í KópavoKÍ harmar að ekki náðist samstaða í mið- stjórn ok þinKflokki Sjálfstæðis- flokksins um að standa að stjórnarmyndun. Stjórnin telur það skyldu Sjálfstæðisflokksins að leiða þjóðina útúr þeim efna- haKsvanda sem vinstri stjórnin skildi eftir sík á haustmánuðum. Stjórnin hvetur flokksráð, miðstjórn og þinKmenn Sjálf- stæðisflokksins til að efla sam- stöðu allra sjálfstæðismanna á alþinKÍ IslendinKa. Snæfellsnes STJÓRN fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna á Snæfellsnesi hefur á fundi sínum 8. febrúar gert eftirfarandi samþykkt vegna nýrra viðhorfa, sem skapast hafa í Sjálfstæðisflokknum und- anfarna daga: Stjórnin lýsir eindregnum og fullum stuðningi við alþing- ismann sinn, Friðjón Þórðarson, og aðild hans að þeirri ríkis- stjórn sem nú hefur verið mynd- uð. Stjórn sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi ætlast til þess að forystumenn sjálfstæðisfélag- anna sýni þá víösýni að þeir beiti sér af alefli fyrir því að sem víðtækust eining náist í Sjálf- stæðisflokknum. Stjórnin hvetur sjálfstæðismenn um allt land til að vinna að sáttum í flokknum. Vestfirðir: Minni rækjuveiði í janúar heldur en á síðasta ári Rækjuveiðar voru stundaðar á þrem veiðisvæðum við Vestfirði í janúar. Arnarfirði. ísafjarðar- djúpi og Ilúnaflóa. Varð heildar- aflinn i mánuðinum 819 lcstir. en reyndist 1.027 lestir í janúar í fyrra. Frá Bíldudal voru gerðir út 8 bátar og varð aflafengur þeirra 100 lestir í mánuðinum. Aflahæst- ir voru Helgi Magnússon og Vísir með 16,2 lestir. I fyrra var janúar- aflinn á Bíldudal 93 lestir. Frá Verstöðvunum við Isafjarð- ardjúp stunduðu 38 bátar rækju- veiðar og öfluðu 506 lestir í mánuðinum, en í fyrra var aflinn við ísafjarðardjúp 699 lestir í janúar. Frá Hólmavík og Drangsnesi reru 14 bátar, sem öfluðu samtals 213 lestir, fóru 135 lestir til vinnslu á Hólmavík, en 78 lestir á Drangsnesi. Aflahæstu bátarnir voru Ásbjörg með 17.0 lestir, Ólafur Vestmann 17.0 lestir og Sigurbjörg með 17.0 lestir. I fyrra var rækjuaflinn á þessu svæði 235 lestir. Ingólfur Guðmundsson og Svava Ingimundardóttir við starfað þarna i 23 ár. Kaupmaðurinn á horninu: afgreiðslu í lngólfsbúð, en Ingólfur hefur (Ljósm. Emilía). „Þeir kippa alveg undan okkur fótunum með þessu** AÐ VESTURGOTU 29 hefur í fjölda ára verið rekin verzlun og síðustu árin hefur kaupmaðurinn á þessu horni verið Ingólfur Guðmundsson. — Ég er búinn að vera hérna í 23 ár. fyrst var ég verzlunarstjóri hjá Silla og Valda i 17 ár og síðan er ég búinn að vera með Ingólfsbúð í 6 ár ásamt konu minni. sagði Ingólfur Guð- mundsson í samtali við Mbl. — Áður en ég kom hingað hafði þessi verziun þjónað hverfinu í fjölda ára og hefði væntanlega gert áfram ef mér hefði ekki verið sagt upp húsnæðinu. — Við höfum unnið hérna bæði hjónin og þeir kippa alveg undan okkur fótunum með þessu. Ég er nú orðinn 69 ára og ekkert annað fyrir okkur að gera en að hætta. Fólkið á eftir að sakna þessarar verzlunar, það hef ég heyrt á mínum góðu kúnnum, sagði Ingólf- ur. Hann sagðist hafa fengið ábyrgðarbréf um miðjan janúar, þar sem honum hefði verið sagt upp húsnæðinu. Mér var sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara og átti að vera farinn 14. maí. — Síðan kom Ingi R. Helgason lög- fræðingur hingað og tjáði mér þetta, segir Ingólfur. — En þá var ég búinn að afla mér upplýsinga frá leigjendasamtökunum og sam- kvæmt þeim er ekki stætt á því að láta mig fara um miðjan maí. — Það eru nefnilega komin ný lög, sem þeir ættu að þekkja þessir menn. Þar er sagt, að segja verði upp verzlunarhúsnæði með sex mánaða fyrirvara og 9 eða 12 mánaða fyrirvara, ef fyrirtæki er búið að starfa lengi. Ég sýndi Inga R. Helgasyni þessi skjöl og hann sagði, að sér væri kunnugt um þessi lög, en samt ætti ég að fara út fyrir 14. maí með mína verzlun og fullt hús af vörum. — Ég lýsti minni óánægju með að fá ekki lengri uppsagnarfrest og sagði, að ég myndi leita réttar míns í þessu máli. Sveinn Snorra- son er minn lögfræðingur og hann fór fram á, að ég fengi að vera hér til áramóta. Ég veit ekki árangur, en það kemur í ljós, sagði Ingólfur Guðmundsson. Sjötugs afmæli 70 ára verður í dag 12. febrúar, Sigurður Óskar Sig- urðssun, Tjarnargötu 10 D. Reykjavik. Foreldrar hans voru: Mar- grét Pétursdóttir, og Sigurður Helgi Sigurðsson, Húnvetn- ingar í ættir fram. Eiginkona er Ólafía (Lóa) Guðmunds- dóttir frá Vestmannaeyjum. Þau eiga þrjá uppkomna syni. Síðastliðin 10 ár hefur Óskar séð um vöruútflutning á veg- um Flugfélags íslands h.f., Loftleiða h.f., og síðast Flug- leiðum h.f. Hann er að heiman í dag. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU XZS> --SX-^ / - f/ Engihjalli Höfum í einkasölu glæsilega 2ja herb. íbúð á 1. hæð vlð Engi- hjalla. Laus strax. Mófflutnings & L fasteignastofa ' Agnar eústalsson. hrf. Hatnarstræti 11 Sfmar 12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 S(MI: 2 66 50 Laugarnes 4ra herb. íbúð á 2ri hæð í þríbýlishúsi. Laus strax. Garðabær Einbýlishús sem er stór stofa og hol, 2 stór svefnherb., o.fl. Stór lóð og gott útsýni. Skipti mögu- leg t.d. á góðri 2ja herb. íbúð. Sumarbústaður 45 ferm söluskáli sem hentar sem sumarbústaöur. Til sölu til flutnings. Teikn. á skrifst. Verð tilboð. Fyrirtæki óskast Viö auglýsum eftir fyrirtæki til kaups fyrir einn viöskiptavin okkar. Margt kemur til greina. Sölustj. Örn Scheving Lögm. Högni Jónsson hdl. Hafnarfjörður Hverfisgata Ódýr 28 ferm. íbúð í eldra húsnæði. Reykjavíkurvegur 2ja herb. góð einstaklingsíbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Verð 21 milij. Breiðvangur 3ja herb. 97 ferm falleg íbúð á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Útb. 22.5 millj. Suðurgata 3ja herb. 97 ferm góð íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Sléttahraun 4ra—5 herb. sérhæö ca. 115 ferm á neðri hæð í tvíbýlishúsi meö rúmgóöum bílskúr. Góð eign. Útb. 32 millj. Miðvangur 6 herb. 140 ferm góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á góðri 3ja—4ra herb. íbúð með bílskúr t.d. í Norðurbæ. Mávahraun — Einbýlishús 6 herb. 200 ferm á tveimur hæöum. 5 svefnherb., bílskúrs- réttur. Góð eign. Dalsel — Rvík 6 herb. raðhús, tvær hæðir og kj. samtals um 240 ferm. Bíl- skýli. Innréttingar ekki fullklár- aðar. Verð 50—55 millj. Auk þess eignir í Grindavík, Vogum, Þor- j lákshöfn og Vest- mannaeyjum. Árni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500 Þarftu að stækka við þig? 3_4 herb. endaíbúð á 3. hæö við Hraunbæ. Herb. í kjallara fylgir.'Æsklleg skiptl á 2 herb. íbúö t.d. í Breiöholti. í miðborginni 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á miðhæö í timburhúsl. Sér inngangur. Hafnir á Reykjanesi Nýbyggt einbýlishús 120 tm. Frágengiö nema stofa. Verð 18 millj. Fvrir skrifstofur eða skóla 160 fm hæö viö Hverfisgötu. Hentugt fyrir skrifstofur eöa skóla. Hef traustan kaupanda aö góöri 4—5 herb. íbúö í eldri austurborginni. Til greina kæmu skipti á mjög góöri sérhæö í Safamýri. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabíó •ími12180 Heimaaími 19264 Sttluatjóri: bórður Ingimaraaon. Lðgmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.