Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 26
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1980 Var þetta vendipunkturinn? • Joe Corrigan hélt liði sínu Manchester City á floti með snilldarmarkvörslu gegn Coventry. AÐ MARGIÍA áliti var mikil- vægur vendipunktur i ensku knattspyrnunni um heljiina. Liverpoul hélt áíram sigur- Köngu sinni á sama tíma ok Manchrstor lltd tapaAi sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu keppnistímahili. Þaö er ekki lan>ít til loka keppnistímahils- ins. allir hafa heðið eftir því að hrestir fari að koma fram hjá öðru hvoru liðinu og þeir hrest- ir hafa nú loks séð dajísins ljós ... hjá Manchcster Utd eins og reyndar flestir bjujíKUst við. Það verður að segjast eins ok er. að þrátt fyrir hetjuleRa baráttu Manchester-liðsins í vetur. er Liverpool óumdeilan- lej?a besta liðið á Bretlandseyj- um í dají. En það er enn allt of snemmt að lýsa því yfir að keppninni sé hér með lokið. enn skilja liðin aðeins tvö stij;. Þó svo að United hafi leikið einum leik meira. eru tvö stij; ekki mikið oj; það þarf aðeins einn tapleik til þess að j;lopra þeim niður. Fairclough hremmdi tækifærið David Fairclouj;h er búinn að bíða þolinmóður í varaliði Liv- erpool, meðan Dave Johnson hefur raðað inn mörkum, skorað 20 í vetur. Johnson meiddist síðan í landsleik EnKlendinga og Ira í síðustu viku og það kann að reynast kappanum dýrt spaug. Fairclough fékk nefnilega loks að leika með aðalliðinu og skor- aði þrennu er Liverpool varð fyrst liða til að sigra Norwich á Carrow Road í deiidarleik. Þetta var æsispennandi leikur og mik- ill tröppugangur, Norwich var undir lokin aðeins þremur mínútum frá því að hljóta eitt stig. Martin Peters skoraði fyrir Norwich eftir aðeins rúma mínútu, en tvö mörk frá Fair- clough færðu Liverpool forystu. Kevin Reeves tókst að jafna fyrir hlé, en síðari hálfleikur var ekki gamall þegar Fairclough skoraði enn. Blökkumaðurinn Justin Fashanu tókst enn að jafna fyrir Norwich og stóð 3—3 allt þar til aðeins 3 mínútur voru til leiksloka, en þá skoruðu þeir 1. DEILD Liverpool 25 15 7 3 55 19 37 Maneh. Utd. 26 11 7 5 40 19 35 Southampton 28 13 6 9 16 32 32 Arsenal 27 11 10 6 33 21 32 IpMwich Town 28 11 4 10 42 31 32 Nottingham F. 26 12 5 9 38 31 29 Aston ViIIa 25 m 9 6 32 26 29 Crystal Palaee 28 9 11 8 30 30 29 Middiesbrough 25 11 6 8 28 22 28 Norwieh City 26 9 10 7 41 38 28 Wolverhamp. 26 11 6 9 30 30 28 Leeds linited 27 9 10 8 32 34 28 Coventry City 27 12 3 12 38 13 27 Tottenham 27 10 7 10 33 38 27 West Bromw. 27 8 9 10 39 39 25 Manchester C. 27 9 6 12 28-43 24 Everton 27 6 11 10 30 36 23 Stoke City 26 8 7 11 28 35 23 Brighton 27 8 7 12 35 11 23 Bristol Cíty 28 5 9 14 20 10 19 Derby County 28 6 4 18 24 45 16 Bolton Wand. 25 1 10 14 18 11 12 2. DEILD Leícestor City 28 13 10 5 42 27 36 Chelsea 27 16 3 8 19 34 35 NrwcttKtlr lldl.28 14 7 7 41 30 35 Luton Town 27 12 10 5 46 30 34 Birminxh. C. 26 14 5 7 35 25 33 Sundrrland 27 13 6 8 46 34 32 Wrnt Ham 25 14 3 8 34 24 31 Wrrxham 28 14 3 11 34 32 31 Qurrn'n P.R. 27 12 5 10 49 36 29 Orirnt 27 9 9 9 34 41 27 Cardiff City 28 11 5 12 26 34 27 Nottu County 28 9 8 11 37 31 26 Camhr. Utd. 28 7 12 9 38 36 26 Prrston 27 7 11 9 33 33 25 Swansra City 27 10 5 12 28 36 25 Shrrwsbury 28 10 3 15 40 41 23 Oldham 25 8 7 10 27 31 23 HrÍKtol Kovrrs 26 7 7 12 33 41 21 Watíord 27 6 9 12 21 30 21 Burnlry 27 6 9 12 30 49 21 Chariton 27 5 7 15 24 48 17 Fulham 26 6 4 16 26 47 16 Kenny Dalglish og Jim Case með mínútu millibili og gerðu endan- lega út um leikinn. Verði allt í himnalagi með flugsamgöngur í vikunni, eru líkur á að leikur þessi verði í sjónvarpinu á laug- ardaginn, hvalreki það. Og United tapar United tajjaði afar dýrmætum stigum til Úlfanna, sem hafa þá unnið MU tvöfalt í vetur. Það gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Ray Wilkins lék nýjan leik eftir meiðsl, en náði sér ekki á strik og hvarf af leikvelli í síðari hálfleik. Ashley Grimes kom í hans stað en tókst ekki að breyta gangi leiksins. Sigur Úlf- anna var verðskuldaður og meira en það, þeir léku allan tímann betri knattspyrnu og skynsamlegri og þeir Carr, Dan- iel og Hibbitt réðu lögum og lofum á vallarmiðjunni. Er langt síðan United hefur verið jafn sundurleikið af öðru liði en Liverpool. Mel Eaves skoraði eina mark leiksins á 23. mínútu eftir snjallan undirbúning John Richards. Nokkur óvænt úrslit Auk úrslita í leik MU og Wolves, bar nokkuð á óvæntum úrslitum. T.d. skyldi ekkert lið bóka sigur fyrirfram gegn Bol- ton. Það fékk Leeds að reyna á heimavelli sínum. Neil What- more skoraði fyrir Bolton eftir aðeins 40 sekúndur, en vart var liðin mínúta er Kevin Hird hafði jafnað fyrir Leeds með marki úr vítaspyrnu. í upphafi síðari hálf- leiks náði Arthur Graham for- ystunni á nýjan leik fyrir Leeds, en Bolton jafnaði jafnharðan með marki Roy Creaves. Leeds sótti án afláts, en aldrei þessu vant brotnaði vörn Bolton ekki í spón undan álaginu. Þá er ekki hægt að segja annað en að sigur Stoke á útivelli gegn Crystal Palace hafi verið óvæntur. En sigurinn var sanngjarn, því í afleitum leik við afleit skilyrði, var það Stoke sem sýndi þá litlu knattspyrnu sem sást til liðanna og ungur nýliði, Lee Chapman að nafni, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke, sigurmark liðsins. Óvænt var einnig stórtap Brighton gegn Southampton, tapið var í sjálfu sér ekki óvænt, heldur hinir gífurlegu yfirburðir Southampton. Dave Watson skoraði fyrsta markið áður en ein mínúta var liðin af leiknum og fyrir leikhlé höfðu þeir Mick Channon og Phil Boyer bætt við sínu markinu hvor. Peter Ward svaraði fyrir Brighton, en mörk þeirra Nick Holmes og Trevor Hebberd gerðu út um leikinn. Loks tap hjá Villa ... Aston Villa tapaði öðrum leik sínum af síðustu 11 er liðið sótti Arsenal heim. Sigur Arsenal var afar sanngjarn og til tilbreyt- ingar átti Villa slæman dag. Alan Sunderland skoraði tvíveg- is, en stjarna Arsenal, Graham Rix, bætti þriðja markinu við með þrumuskoti af 30 metra færi. Denis Mortimer skoraði eina mark Villa undir lok leiks- ins. .. .og nágrannarnir á uppleið WBA vann sinn annan sigur í röð og er nú liðið sýnilega að rétta við eftir magurt keppnis- tímabil. Tottenham átti lengst af litla möguleika gegn heima- liðinu WBA og tvö mörk Cirel Regis gegn einu frá Glenn Hoddle virtist ætla að gera út um leikinn og gerði það reyndar. En á síðustu mínútu leiksins voru leikmenn Tottenham átak- anlega nærri því að stela öðru stiginu, en Tony Godden í marki WBA varði þá meistaralega þrumuskalla Paul Miller. Aðrir leikir í 1. deild Ipswich er nú það lið í 1. deild sem ásamt Liverpool gerir mestu lukkuna. Everton var háðulega leikið á heimavelP. sínum og þeir Arnold Muhren og Franz Thijss- en, hollensku leikmennirnir í liði Ipswich, léku listir snillinga á leikvellinum. Alan Brazil (2), Paul Mariner og Eric Gates skoruðu mörk Ipswich, auk þess sem þessir menn komust fjórum sinnum einir inn fyrir „vörn“ Everton en brenndu af. Middlesbrough var í litlum vandræðum með botnlið Derby, sem missti fyrirliðann Roy McFarland út af í síðari hálfleik fyrir hárbeitt orðaskak við dóm- arann og fleiri brot. Mick Burns og. Billy Ashcroft skoruðu á sömu mínútunni um miðjan fyrri hálfleik og skömmu eftir að McFarland hafði horfið af leik- velli í þeim síðari bætti Dave Armstrong þriðja markinu við. McFarland lék þarna sinn fyrsta leik í marga mánuði. Þá er eftir að geta tveggja markalausra leikja, Coventry — Manchester City og Forest gegn Bristol City. í báðum tilvikum var það heimaliðið sem hafði frumkvæðið í leiknum, án þess þó að brjóta á bak aftur vörn og markverði viðkomandí liða. 2. deiid: BirminKham 3 (Bertchin 3) — Orient 1 (Mayo) CamhridKe 2 (Reilly ok Finney) — Cardiff 0 Fulham 0 — Leicester 0 Oldham 2 (Ualom 2) — Luton 1 (Moss) Shrewsbury 3 (BÍKtfins. Dungworth ok Kinjí) — Charlton 1 (Shaw) Sunderland 5 (Cummins 4. Arnott) — Burnley 0 Swansea 0 — Notts County 1 (Iiooks) Watford 2 (Jenkins. Blissett) — Chelsea 3 (Britton. Johnson. Walker) West Ham 2 (Pearson. Hazell sj.m.) — QPR 1 (Goddard) Wrexham I (Sutton) — Newcasile 0 Knatt- spyrnu úrslit Enjíland, 1. doild: Arscnal — Astun Villa 3 — 1 Covcntry — Man. Citv 0—0 Cryntal Palace — Stukc 0—1 Kvcrton — Ipswirh 0— 1 Lccds — Bulton 2—2 Manrh. Ptd. — Wulvrs 0—1 Middlrshr. — Dcrhy 3—0 Nurwich — Livcrpool 3—5 Nntt. Forrst — Bristul City 0—0 Suuthamptun — BrÍKhtun 5—1 Wrst Urumwich — Tuttrnham 2—1 3. deild: Itlarkburn — Blackpuol 2—0 Hrrntfnrd — W'imbledon 0—1 Bury — Oxford 1—2 Carlislr — Exrtcr 1 — 1 Chrstrrfirld — Rnthrrham 3—0 Millwall — Barnsiry 2—2 Itcadinií — Chrstrr 2—1 Shrfffrld lltd. — Mansfirld 1-0 Swindun — Shcfíirld Wrd. 1 —2 Culchrstrr — (irimshv 2—1 4. deild: Crrwr — Aldrrshut 1—0 llalifax — Bournemouth 2—0 I’rtrrbrnuKh — Nurthamptun 0—0 Portsmouth — Rorhdalr 3—0 Port Valc — Iluddrrsfirld 1 — 1 Scunthorpe — Bradfurd 3—3 Tranmrrr — Lincoln 1—0 Walsall — DarlinKtun 1 — 1 WÍKan — Hrrrford 1—1 Sturkpurt — Ynrk 1 —0 Skotland. úrvalddeild: Ilundrr l!td. — RanKrrs fr. Ilibs — MorKun 3—2 Kilmarnock — Dundrr 1 — I Partick Thistlr — Crltic 1 — 1 St. Mirrrn — Aherdcen 1 — 1 Forysta Crltic rr oruKK þrssa daK ana. (irorKC Brst komst i frrttirnar á nýjan Irik um hrlKÍna ok þaO var svo srm vitað art rkki myndi líða á lonxu áður rn það xerðíst. Brst skrópaði á afinKU hjá Hibrrnian alla siðustu viku ok var srttur úr liðinu fyrir vikið. Ilibs vann rnxu að siður xuðan sixur. Belgía: Anderlrcht — Warrxrm 0—0 WintrrslaK — Molrnbrrk 1 —0 Brrrschot — Charleroi 1 —2 Crrclr BruKKr — FC I.irxr 2—1 Bcrchrm — Brvrrrn 0—2 lokrrrn — FC BruxKr 0—1 Standard — BrrinKrn 1—0 Lirrsr — Antwrrprn 0—1 llassrlt — Watxrrsrhri 0—3 Lokeren tapar nú hvrrjum Iriknum á fadur oðrum. að þrssu sinni kannski þrim mikilvirxasta af þrim Olium. hrimalriknum Kcxn FC llruKKr. srm notaði ta-kifa'rið uk skaust i rfsta sa-tið. FCB hefur nú hlotið 33 stÍK að loknum 23 Irikjum. Standard hrfur rinnix skotist fram fyrir Lokrrrn. hrfur að visu jafnmorK stÍK. rn brtri markatolu. basli Lokercn ok Standard hafa hiotið 32 stix. Kyu-mót A m m f i judo S.L. LAUGARDAG var hald ið svoncfnt kyu-mót í judo, en það cr kcppni fyrir þá scm ekki hafa hærri gráðu en 3. kyu (G kyu-gráðustig cru upp í 1. dan). Þátttaka i mótinu var mjög góð og augljóst að margir efnilegir judomenn eru að vaxa upp. Keppt var í þremur þyngd- arflokkum og urðu úrslit þessi: Undir 70 kg: 1. Gísli Sverriss. Árm. 2. Brynjar Aðalsteinss. ÍBA 3. Hilmar Bjarnason Árm. 3. Ólafur Stefánss. Árm. Akureyringurinn Brynjar varð fyrir meiðslum í úrslita- viðureigninni og varð að hætta en var þá yfir á stigum. 70-80 kg: 1. Birgir Bachmann JFR 2. Jón Hjaltason ÍBA 3. Karl Sigurðsson Árm. 3. Steindór Sverriss. Árm. Yíir 80 kg: 1. Kolbeinn Gíslas. Árm. 2. Jón B. Bjarnas. JFR 3. Kristján Jónsson Árm. • Andy Gray og félagar hans hjá Wolverhampton fögnuðu mjög fræknum sigri um helgina, gegn Manchester Utd. á Old Trafford. * « Hi é 4 ti i iií éf i* J KJ 1 ) *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.