Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 35 Nokkur dæmi um fargjöld frá Reykjavík til Evrópu í júní 1983 Flugleiðir Frá Rvík til: Normal r/t Sérfargj. PEX Grænt Apex Rautt Apex Helgar-Pex Kaupmannahafnar 24.8441' 18.0122) 12.4225' 8.7017) 8.7018) (15. sep-14. maí) London 22.2541) 16.4053) 11.1276* 7.7917> 7.7918) (01. nóv-14. maii) Luxemborgar 24.5161* 17.3433) 9.8114) * 8.587*' (01. nóv.-14. mai) Nótun 1) Gildistími eitt ár. Engar takmarkanir viövíkjandi bókun. 2) Gildistími einn mánuöur. Minnsta viödvöl erlendis 6 dagar. Ekkert stopp ieyft á leiðinni. 3) Gildistími einn mánuöur. Minnsta viödvöl erlendis 6 dagar. 4) Gildistími 3 mánuöir. Minnsta viödvöl erlendis 6 dagar. Hægt aö kaupa og bóka farseöil fram aö brottfarardegi. Farseöli má ekki breyta. Ekkert stopp leyft á leiðinni. 50% endurgreiösla fæst fram aö brottfarardegi. Gildir aöeins á beinum flugum. 5) Gildistími 1 mánuöur. Minnsta viödvöl erlendis lau.—sun. Farseðil þarf að bóka og kaupa með minnst 14 daga fyrirvara. Ekkert stopp leyft á leiöinni. Farseðli má ekki breyta. 50% endurgreiðsla faast allt að einum mánuði fyrir brottför, en ekkert eftir það. Gildir einungis á bein flug. 6) Gildistími 3 mánuöir. Minnsta viödvöl erlendis 7 dagar. Farseöil þarf aö bóka og kaupa meö minnst 14 daga fyrirvara. Ekkert stopp leyft á leiðinni. Farseðli má ekki breyta. 50% endurgreiösla fæst allt aö 14 dögum fyrir brottför, en ekkert eftir það. Gildir einungis á bein flug. 7) Gildistími einn mánuöur. Minnsta viödvöl erlendis frá laugardegi til sunnudags. Farseöil þarf aö bóka og kaupa meö minnst 14 daga fyrirvara. Ekkert stopp leyft á leiöinni. Farseöli má ekki breyta. 50% endurgreiösla fæst allt aö einum mánuöi fyrir brottför, en ekkert eftir þaö. Þetta fargjald gildir eingöngu á viss flug sem félagiö ákveöur. Gildir aöeins á bein flug. 8) Gildistími mest 5 dagar. Brottför skal vera á fim./fös./lau. og heimkoma á sun./mán./þri. Hægt aö bóka og kaupa farseðil allt fram aö brottfarardegi. Ekki má breyta farseöli. Ekkert stopp leyft á leiðinni. 50% endurgreiösla fæst fram aö brottfarardegi. Gildir einungis á bein flug. Arnarflug Frá Reykjavík til: Venjulegt fargjald Sérfargjald-Pex Apex Amsterdam 24.516 17.8791) 12.6293) 8.5814> DCisseldorf 25.014 17.6992) 12.692 10.096 1) Minnsta viödvöl erlendis 6 dagar, mest 30 dagar. 2) Minnsta viödvöl erlendis fram yfir næsta sunnudag eftir brottför, mest 3 mánuöir. 3) Hægt aö bóka og kaupa farseöil fram aö brottfarardegi. Farseölinum má ekki breyta. 50% endurgreiösla fæst fram aö brottfarardegi. 4) Farseöil þarf að bóka og kaupa meö minnst 14 daga fyrirvara. Farseöli má ekki breyta. 50% endurgreiðsla fæst fram að brottför. . . Á m vy ^Hinn ókrýndi konungur sólótónlistarinnar ásamt 25 manna stórhljómsveit í Broadway F0RSALA aðgöngumiða hefst föstudaginn 24. júní í Fálkanum Laugavegi 24, og Fálkanum Suðurlandsbraut 8. fimmtudaginn 7. juli kl. 20.00 og 23.00. Aðeins þessi eini dag ur á íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.