Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 „Hér hcfa^-cla Y<iKn\r\ginr\ , 09 kér er mcjncí af konunni nr\inni 09 k/ökkunum." Ætf er... ... að halda hon- um við efnið... TM Rag U.S Pat Oft -»H rlghts reswvad c 1983L 05 Angetes Tknes SyrxJtcate Gat maðurinn ekki beðið með að sa kja smokinginn þar til á morg- un? Ég hafði hreinsað kokoshnetur til að við gætum drukkið úr þeim, veistu nokkuð hvað af þeim varð? HÖGNI HREKKVÍSI Hvemig er ástandið hjá okkur höfuðborgarbúum? Áhugamaður um umhverfisvernd skrifar: „Velvakandi. Umhverfismál hafa mikið verið til umræðu og hafa einkum beinst að ýmsum stöðum utan þéttbýlis. Vegna vaxandi umferðar inn- lendra og erlendra ferðamanna hefur þótt nauðsynlegt að setja lög og reglur til að koma í veg fyrir örtröð og hlífa viðkvæmum stöðum í óbyggðum og á öræfa- slóðum. Meginstefna Náttúru- verndarráðs er og verður að tengja saman náttúruvernd og útivistarmál, þ.e. vernda landið og Lftill katta- kúltúr Guðrún Á. Símonar skrifar: „Ég skrifa þér, Velvakandi góð- ur; það kemst allt til skila, sem skrifað er til þín. Borgarbúi, sem þorir ekki að láta nafns síns getið, skrifaði í DV 15. júní sl. Þar kvartaði hann yfír því að geta ekki sofið fyrir katta- breimi, og hann væri ekki einn um það í hverfinu. Fyrst ætla ég að benda borg- arbúa á það, að hér er lítill katta- kúltúr, og þar er landanum um að kenna en ekki köttunum. I öðru Iagi er þetta eðli katt- anna, þeir eru svo óheppnir að hafa ekki hús fyrir ástarleiki sína eins og við mennirnir. Ég skal gefa borgarbúa hinum nafnlausa og nágrönnum hans smá ráðleggingu: Þið skuluð gera það sama og kettirnir. Þá gleymið þið stað og stund, meira að segja kattabreiminu. Með kattakveðju. E.s. Ég ráðlegg meindýraeyði það sama og ykkur. Það er miklu skemmtilegra en að elta ketti í ástarleik. Vel á minnst: Kettir eru ekki meindýr. Borgarbúi hinn nafnlausi ætti að kynna sér betur dýrafræðina, ég meina — hvað er hvað. G.Á.S.“ stuðla að eðlilegum og nánum samskiptum þjóðarinnar við það. Um þetta ættu allir að vera sam- mála. Þegar ferðast er um sveitir landsins, sem nú er gert í auknum mæli með tilkomu hringvegarins, er ánægjulegt að virða fyrir sér mörg hinna stórmyndarlegu bændabýla svo og kauptúna, og óvíða sjást nú braggar og aflagðar vinnuvélar. Snyrtimennska og góð umgengni er áberandi. En hvernig er ástandið hjá okkur höfuðborg- arbúum? Margt mætti betur fara, en sem betur fer virðist vaxandi áhugi fyrir umhverfismálum á Guðm. Guðmundsson skrifar: „Velvakandi góður. Eins og kunnugt er, fór flest á öfuga leið hjá síðustu ríkisstjórn, enda ill hennar fyrsta ganga sem hin síðasta. Þótti þó ýmsum sem steininn tæki úr að því er varðaði stjórn Svavars Gestssonar á hús- næðismálunum. í þeim efnum eiga margir honum grátt að gjalda, allt frá öldruðu fólki til hinna ungu, sem eru að reyna að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Eftir að hafa lesið afburða- snjalla grein dr. Benjamíns Eiríkssonar, er nýlega birtist í Morgunblaðinu, og skilgreinir glöggt eðli kommúnismans, hafa höfuðborgarsvæðinu, og er athygl- isvert að þar eru einstaklingar og fyrirtæki að verki og nú síðast Flugmálastjórn og starfsfólk Flugleiða o.fl. Þetta er sannarlega lofsvert framtak og til eftir- breytni. En hvað má betur fara? Ég vil vekja máls á einu, sem ég hef oft hugleitt þegar ég hef ekið inn í borgina eftir Vesturlandsvegi, en það er hin leiðinlega sjón er blasir við á hægri hönd þá ekið er inn í borgina yfir höfðann. Ég ætla ekki að lýsa hvað ber fyrir augun, það vita allir, sem fara þessa leið. En vissulega stingur sú sjón í augun og oft hef ég hugsað til ferða- manna, bæði innlendra og erl- endra, sem í fyrsta sinn koma til höfuðborgarinnar: Hvernig verkar þetta á þá og hvað verður þeim hugsað? Nú veit ég að engum dettur í hug að hægt sé í einu vetvangi að fjarlægja allt það hafurtask, sem þarna er samankomið og kannski erfitt að blaka við þeim er þetta tilheyrir, en í fljótu bragði dettur mér f hug að þeir aðilar er hlut eiga að máli gætu kannski i sam- vinnu við borgaryfirvöld látið byggja yfir þennan úti„lager“ sinn einhvers konar þak eða skýli. En ef til vill er til einhver betri lausn og ef ég man rétt þá mun hér vera starfandi Umhverfismálaráð. Hvað hefur það til málanna að leggja? Svar óskast." ýmsir komizt að þeirri niðurstöðu, að fyrir Svavari „formanni" hafi vakað tvennt: í fyrsta lagi að koma flokki sínum upp vænum hópi leigjenda, sem líklegt mundi að byggja mætti á atkvæðatölur til handa Alþýðubandalaginu um nokkra framtíð. f annan stað hef- ur verið bent á, að í fyrirmyndar- ríki komma, Sovétríkjunum, eru „almúganum" ætlaðir níu fer- metrar á mann í íbúðarhúsnæði. Telja menn, að þarna hafi komm- ar fundið fyrirmyndina, og þykir mörgum heldur betur stungin tólgin. Vitið þér enn, — eða hvað? Virðingarfyllst, með þökkum fyrir birtingu." Níu fermetrar á mann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.