Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 Finnst þér maðurinn í lífi þínu þarfnast þín meira en þú þarfnast hans? Heldurðu að hann félli saman, ef þú yfirgæfir hann? Samkvæmt nýjustu rannsóknum benda líkur til þess, að þú hefðir rétt fyrir þér. Dr. Steve Duck, lektor í sálarfræði, hefur þetta að segja okkur um þrá karlmanna efftir nánu f sambandi: Ráða karlmann við náin kynni ? Allir þurfa á nánum tengslum viö aðra aö halda. Viö eyðum afar miklum hluta tíma okkar í aö leita eftir slíkum tengslum og njóta þeirra. Náin tengsl veita okkur ánægju og fullnægingu í lífinu. Aukning sú sem er aö veröa á hjónaskilnuöum bendir til þess, aö fólk rati ekki réttar leiðir í nánum samböndum, og það kyniö, sem hélt aö náin tengsl viö aöra skipti þaö ekki máli, er aö komast að því, sér til skelfingar, aö þaö haföi rangt fyrir sér. Hefðbundna skoöunin á nánum tengslum fólks hefur veriö sú, aö konur þyrftu mest á þeim að halda og aö þær legöu almennt meira upp úr sambandi viö annaö fólk. Nýlegar rannsóknir hafa staöfest þessar skoöanir, en þær hafa líka breytt gömlu góöu myndinni af körlunum, sem ekki þurftu á þess- um nánu tengslum aö halda. í nokkrum athugunum á tilhugalífi, sambúö og nánu kynferöissam- bandi hefur sálfræöingurinn Elaine Hatfield sýnt fram á, aö konur eru ekki eins fljótar aö veröa ástfangn- ar og karlmenn, en þær eru fljótari aö hætta aö elska. Karlmenn eru hins vegar fljótir aö veröa ást- fangnir og halda dauöahaldi í sam- bönd þegar ástin er horfin. Þessi rannsókn sýnir, aö þaö er miklu erfiöara fyrir karlmenn aö aölagast slitum á nánu sambandi en al- mennt var taliö. Þaö er nú aö koma í Ijós, aö þaö er fjarri því, aö karlmenn séu yfir Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Tómatar í matinn. Þaö er sjálfsagt aö not- færa sér þegar grænmeti lækkar aöeins í veröi og veita sér þann munað aö hafa það á boröum. Illt er til þess aö vita aö heimarækt- aö og innflutt grænmeti, ásamt þeim ávöxtum sem til landsins eru fluttir, skuli vera jafn dýr vara og raun ber vitni. Grænmeti og þaö hafnir aö fást um, hvernig gangi í nánum samböndum þeirra. Þaö getur þvert á móti haft veru- legar andlegar og líkamlegar af- leiöingar ef náin sambönd þeirra steyta á skeri. Til dæmis hefur komiö í Ijós, aö 2V4 sinnum meiri hætta er á því aö fráskildir menn deyi skyndilega en ókvæntir eöa kvæntir karlar á sama aldri. Þaö eru líka til niöurstööur, sem benda á tengsl milli sjúkdóma og erfiö- leika í samskiptum. Um er aö ræöa allt frá aukinni hættu á krabba- meini (hjónaskilnaöur getur verið krabbameinsvaldur!) til verulega aukinnar hættu á hálsbólgu. Þessi áhætta bætist viö þaö, sem áöur var vitað um aukningu á geöræn- um truflunum, eins og þunglyndi, ótta, skapbrigöum, svefnleysi og höfuöverk sem kemur af spennu, en samanlagt getur þetta leitt til aukningar á alkóhólisma, ofbeldi og sjálfsmoröstilraunum. Ein sennileg ástæöa fyrir því aö samskiptavandamál hafa svo mikla röskun í för meö sér fyrir karla er sú, aö álit þeirra á stööu sinni er mjög oft nátengd vel- gengni þeirra í samböndum viö aöra. Á margan hátt gera áhygggj- ur karlmanna af stööu sinni þá ekki aöeins ófæra um aö tjá raun- verulegar tilfinningar sínar i sam- böndum, þær gera þá einnig mjög næma fyrir því hve illa þeir standa aö vígi. Dorothy Miell í Lancaster- háskóla hefur sýnt fram á að karl- menn eru sífellt tregir til aö tjá sín- ar sönnu tilfinningar í samböndum viö konur, samt vilja þeir óöfúsir ávextir þyrftu aö fást á sanngjörnu veröi þannig aö enginn þyrfti aö láta á móti sér aö neyta þeirrar fæöu vegna verðlagsins. Vonandi koma þeir dagar fyrr en síðar, aö hollar nauösynjavörur, svo sem grænmeti og ávextir, veröi á hvers manns diski. Tómatar með hvít- lauk og fyllingu 8 stórir tómatar, lok aö konan láti í Ijós sínar tilfinn- ingar, viðhorf og álit. Það er eins og slík framkoma sé viö þaö miöuö aö gefa þeim yfirhöndina í sam- bandinu. Áhyggjur karla af stööu sinni og valdi kemur fram á fleiri vegu í sambandi þeirra við nána félaga. Rodney Cate, sem stundar rannsóknir á þessu sviöi, hefur sýnt fram á, aö löngun karla til aö hafa samfarir viö nýjan félaga, sem þeir hafa myndað fast samband viö, séu miklu oftar vakin vegna þess, aö þeim finnst aörir karl- menn ætlast til þess af þeim, frem- ur en af þeim sterku jákvæöu til- finningum, sem konur gefa venju- lega sem ástæöu; þaö er Ijóst aö karlmenn hugsa meira um áhrifin, sem þaö, aö þeir hafi komist yfir konu, hefur á vini þeirra og um stöðuna sem fylgir þvi. Þar sem velgengni okkar í samböndum er venjulega mælikvaröi á velgengni okkar sem manneskju, þá er auö- velt aö skilja hvers vegna karlar, sem leggja svo mikiö uppúr stööu sinni og ímynd, eiga erfitt meö að taka vandamálum í tilfinningasam- böndum við aðra. Það hefur komið í Ijós, aö hamingjusamlega kvæntir karlar eru viö mun betri geöheilsu, þeim hættir síöur til sjálfsmorös og þeir lifa almennt lengur en þeir, sem ekki eru í hjúskap. Því getum viö sagt sem svo, að karlar þurfi meira á nánum tengsl- um viö aöra aö halda en viö töld- um áöur, og þaö getur haft jafnvel líkamlegar afleiöingar, ef slík tengsl rofna. En eru þeir hæfari en konur til aö veita þann innileik, skoriö ofan af þeim og kjarninn tekinn úr, salt og pipar, 2—3 rif hvítlaukur, 75 gr. brauðmolar, hveiti eða heilhveiti, 4 matsk. söxuö steinselja, salt og nýmalaöur pipar, olífuolía til að pensla meö. Innan í tómatana er stráö salti og pipar, þeim síöan hvolft til þeir þorni vel. I tómatana er síöan sett blanda af fínt söxuðum hvítlauk, brauömolum og sem þarf í nánum samböndum? Eiga þeir auöveldara meö aö halda viö ánægjulegum samböndum? Ekki virðist svo, a.m.k. ekki, ef dæma má af niöurstööum athug- ana á slitum á samböndum. At- hugun á fólki í tilhugalífi í Boston í Massachusetts leiddi í Ijós, aö í 80% þeirra tilvika, sem slitnaöi uþp úr sambandinu, voru þaö konurn- ar, sem áttu frumkvæöiö aö því, en þaö bendir til, aö þaö hafi fremur veriö þær, sem voru óánægöar meö þaö, sem sambandið og fé- laginn veitti þeim. Þessi bandaríska rannsókn leiddi einnig í Ijós aö eiginkonur eiga frumkvæöi aö því aö leita skilnaðar í 75% þeirra tilvika, sem skilnaður er veittur, en þaö bendir í sömu átt. Konur eru mun síöur ánægöar með þann stuöning og innileik, sem félagar þeirra veita þeim. Sama viröist eiga viö í frjálslegri samböndum eins og óvígðri sam- búö. Þótt í hópi fólks í óvígöri sam- búö sé miklu fleira fólk meö víö- tæka reynslu í kynferöismálum, frjálslegri viöhorf og jákvæöari persónuleika, sýna niöurstööur samt, aö konur eru óánægöari, einkum kynferöislega. Einnig hór er þaö venjulega konan, sem á frumkvæöi aö sambúöarslitunum. Til aö skilja hvers vegna erfiöara er fyrir karla aö bregðast viö sllt- um á nánu sambandi, verðum viö aö líta á tvennt: Hvernig konur bregöast viö því þegar slitnar upp úr samböndum og hvernig sam- steinselju (hrært vel saman, jafnvel í hrærivél) og sett í ofn, 200°C, í sa. 15 mín. Gott meö kjöti eöa fiski, eða sem smáréttur. Tómatar á útigrillið Ef nota á grilliö næsta góöviörisdag er sjálfsagt aö hafa tómata meö á mat- seðlinum, þaö er hægt aö pakka þeim inn í álpappír og hita í gegn á grillinu og boröa með kjöti, fiski eöa ööru. Fylltir tómatar 8 stórir tómatar, 150 gr. franskbrauð, 4 matsk. volg mjólk, 4 egg, salt og pipar, múskat, 2 matsk. söxuö steinselja, 1 sneiö skinka, 1 stór laukur, smátt skor- inn, 4 matsk. ostur, 2 matsk. rasp. Lok skoriö af tómötun- um, þeim hvolft til að safinn renni sem best úr, salti stráö í. Franskbrauðiö böndunum lýkur og tengslin eru rofin. Konur ráöa betur viö náin sam- bönd en karlar. Þörf sinni fyrir aö tengjast öörum nánum böndum veita þær sjaldnast allri í einn far- veg, og þær geta auðveldlega átt náin persónuleg tengsl við aðrar konur. Hins vegar ráöa karlar illa viö náin tengsl og af óvitrænni hræöslu við aö veröa taldir kyn- villtir tengjast þeir afar sjaldan öörum karlmönnum sterkum til- finningaböndum. Þrátt fyrir aö konur lendi í sama tilfinningalega uppnámi og karlar, þegar sambönd rofna, verja konur sig venjulega gegn verstu afleið- ingunum á tvennan hátt. í fyrsta lagi eru þær betur búnar undir slit á sambandinu (þar sem það eru venjulega þær, sem ákveöa aö binda endi á sambandið, þá hafa þær lengri tíma til aö búa sig undir áhrifin og brynja sig gegn verstu afleiðingunum, en jafnvel þegar þær valda ekki slitunum, þá sýna rannsóknir, aö þær aölagast bet- ur-| Önnur ástæöan er sú aö tengsl þeirra eru dýpri viö fleira fólk, þær hafa ekki veöjað eins stórum hluta af tilfinningalífi sínu á velgengni í einu sambandi. Þar sem konur hafa skynsamlegri hátt á í sam- böndum sínum, halda þær betra sálrænu jafnvægi, þegar náinn fé- lagsskapur rofnar. Sambönd byggjast á flóknu samspili tengsla, sem sum hver höföa meira til hégómagirndar karla en til kvenna, og þetta hefur bleytt í mjólkinni og hún síöan pressuö úr. Eggin þeytt og hrærö saman viö brauöiö ásamt steinselj- unni, skinkunni og laukn- um, bragöbætt meö salti og pipar. Tómatarnir settir í vel smurt ofnfast fat, fylltir meö franskbrauðsfyllingunni, ostinum og raspinu stráð yfir. Bakað í 200—250°C heitum ofni í sa. 20 mín. Tómatar með sveppa- fyllingu. Nýjir eöa niöursoðnir sveppir brúnaöir létt á pönnu, vatni eöa rjóma- blandi hellt á og búinn til dálítill jafningur. Sett í heita tómata, sem skorið hefur veriö lok af eins og fyrr. Borðaö með kjöti eöa sem sérréttur. Tómatar með kaldri fyllingu í tómatana er sett annaö- hvort kotasæla eöa sýröur rjómi, hræröur og bragð- bættur, t.d. meö sítrónu- safa, graslauk eða öðru. Tómatar með hvítlauk og fyllingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.