Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNl 1983 ■HHHHI SJONVARP DAGANA 25/6-2. Patty Duke Astin og Richard Crenna í blíöu og stríðu Gudað á skjáinn I BLIÐU OG STRÍÐU L4UGARD4GUR 25. júní 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu (It Takes Two) 2. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur eftir Susan Harris um miðaldra hjón í Chicago og heimilislíf þeirra. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Patty Duke Astin og Billie Bird. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Loretta Lyn Bandarískur tónlistarþáttur. Kolanámumannsdóttirin Lor- etta Lynn ólst upp við kröpp kjör í Kentucky. Hún byrjaði snemma að syngja, semja lög og yrkja og er nú í hópi þekktustu þjóðlaga- og sveitatónlistar- manna vestanhafs. í þessum þætti syngur Loretta mörg sinna þekktustu laga á sviðinu á Harrahs-hóteli í Reno í Nevada-ríki. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.55 Að feigöarósi (The Rake’s Progress) Bresk bíómynd frá 1945. Leikstjóri Sidney Gilliat. Aðalhlutverk Rex Harrison og Lilli Palmer. Söguhetjan er ungur yfirstéttar- maður sem gengur illa að finna fótfestu í lífinu en eyðir ævinni í sukki og sællífi þar til síðari heimsstyrjöldin hefst og hann gerist hermaður. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 26. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. • Margrét Hróbjartsdóttir flytur. 18.10 ída litla. Lokaþáttur. Dönsk barnamynd í þremur þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- «••) (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.25 Daglegt Iff í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur — Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.40 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur — Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.55 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur — Lokaþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir, 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kóramót í Namur (Europa cantat) Svipmyndir frá heimsmóti 26 kóra, sem skipaðir eru ungu fólki, í Namur í Belgíu sumarið 1982. Meðal kóranna er Hamrahlíðarkórinn, sem Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar, og er kórum íslands og ísraels gerð sérstök skil í þættinum. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 Þróunin Lokaþáttur. Regnið. Danskur myndaflokkur í þrem- ur þáttum um líf og starf „It Takes Two“ eöa „í blíöu og stríöu“ er nýr bandarískur gamanmyndaflokkur, sem hóf göngu sína síöasta laugar- dagskvöld eftir fréttir. Þaö er hin góö- kunna spaugikona Susan Harris, sú sem geröi Lööur aö því sem Lööur var, sem á hugmyndina á bak viö þennan nýja myndaflokk og skrifar hún handrit aö einhverjum þeirra. í þaö minnsta þeim fyrsta tók ég eftir. Aöalleikararnir eru góökunnir sjónvarpsáhorfendum í Bandaríkjunum, þau Richard Crenna og Patty Duke Astin. Þau hafa leikið í fjöld- anum öllum af sjónvarpsþáttum og Crenna þessi er einnig þekktur kvik- myndaleikari. Síöasta mynd sem hann lék í var Taple for Five á móti Jon Voight. „í blíðu og stríðu“ segir frá hjónakornunum Sam og Molly Quinn, sem hafa veriö ham- ingjusamlega gift í fjölda ára. Sam er góður læknir, reyndar skurðlæknir á einum spítalan- um í Síkakó og Molly er nýfarin aö stunda lögfræðistörf. Og þar meö er heimilisfriðurinn farinn veg allrar veraldar. Þau eiga sér tvö börn, Danny og Lísu, og allskringileg móöir Mollyar dvelur einnig á heimili þeirra hjóna. Síöan Molly gerðist lögfræðingur kvartar Sam yfir því viö hana að hann sé hættur að sjá hana nema yfir blánóttina og kvartar í leiðinni yfir því að svefndyngjan hafi undanfarna tvo mánuði verið brúkuö lítið nema þá sem svefndyngja og saknar hann ástarhlýju konu sinnar. Richard Crenna hefur fengist viö ýmislegt tengt skemmtanabransanum á sínum ferli. Hann hefur í gegnum árin verið í útvarpi og sjónvarpi, á sviði og í kvikmyndum, sem leikari, höfundur, leikstjóri og framleiðandi. Hann leik- ur hershöfðingja í myndinni First Blood, sem nú er sýnd í Regnboganum, á móti Sylvester Stallone. Hann lék í myndinni Body Heat á móti William Hurt og nú í Table for Five. Frami hans á skemmtanasviöinu hófst á þann hátt, eftir því sem sagan segir, að þegar hann var í mennta- skóla labbaði hann sig í einum frímínútum yfir götuna þar sem skólinn var, inní útvarpsstöö og sótti um að komast að sem stjórnandi skátaþátta, sem stöðin var að hefja sendingar á. Hann varð fljótt þekkt rödd í útvarþi staöar- ins og innan skamms var hann flæktur að meira eða minna leiti í átta útvarpsþætti. Hann lauk menntaskólanum þrátt fyrir allt og fór í háskóla í Kalíforníu. Eftir aö hafa verið í útvarpi i níu ár reyndi hann fyrir sér í sjónvarpsþáttum og gekk bara vel á þeim vígvelli. Kannski ein- hverjir muni eftir honum úr þáttunum „Land- nemarnir" sem sýndir voru hér í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Patty Duke Astin hlaut Oskarsverðlaunin eftirsóttu 14 ára gömul og var þá sú yngsta sem þau verðlaun hafði hlotið. Verðlaunin hlaut hún fyrir að leika blindu stúlkuna Helen Keller í myndinni „The Miracle Worker“. Áður en þaö varð hafði hún leikið í samnefndu leikriti á Broadway í tvö ár í yfir 700 sýningum. Að auki hefur hún fyrir leik sinn hlotiö tvö Golden Glope-verölaun og tvö Emmy-verðlaun, svo eitthvað hlýtur hún aö hafa til að bera sem gott þykir. Hún hefur í gegnum tíöina leikið jafnt í sjónvarpi sem í kvikmyndum i Bandaríkjunum, m.a. í „Gæfa og gjörvileiki", framhaldsþáttur sem sýndur var hér á landi við miklár vinsældir. Ef gasið kemur Á mánudagskvöld verður sýnd sænsk fréttamynd um lagningu gasleiðslu frá Norður-Noregi til Sví þjóðar, en Svíar binda miklar vonir við þessa nýju orkulind. ætlanir Bandaríkjamanna um að koma fyrir meðaidrægum eldflaugum í nokkrum Atl- antshafsbandalagslöndum, viðbrögð Sovétmanna og við- ræður stórveldanna í Genf um takmörkun kjarnorkuvopna, með öðrum orðum hvort tryggja eigi frið í Evrópu með afvopnun eða nýjum kjarnorkuvopnum. Þátttakendur eru Odd Einar Dorum, H.F. Zeiner Gundersen hershöfðingi, Johan Jergen Holt og Eirik Nord frá norsku utanríkismálastofnuninni, Nils Morten Udgaar fréttamaður Af- tenposten og Grethe Værne þingmaður. Umsjónarmenn: Wenche Dager og Olav 0ver- land. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvis- ion — Norska sjónvarpið.) 23.50 Dagskrárlok. danskra ráðunauta í Afríkuríki. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. . (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.50 Dagskrárlok. A4hNUD4GUR 27. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Drottinn blessi heimilið. Endursýning. Sjónvarpsleikrit eftir Guðlaug Arason. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Aðal- hlutverk: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson. Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Upp- töku stjórnaði Tage Ammend- rup. „Drottinn blessi heimilið" lýsir þeim erfiðleikum sem fjarvistir sjómannsins valda í sambúð hjóna. Aðalpersónurnar, Hann- es og Olga, hafa fjarlægst hvort annað en þegar sonur þeirra slasast skapa sameiginlegar áhyggjur ný viðhorf. 22.25 Ef gasið kemur. Sænsk fréttamynd um áætlanir um lagningu gasleiðslu frá Norður-Noregi yfir Svíþjóð og þær vonir sem Svíar binda við þessa nýju orkulind. Þýðandi Björn Stefánsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Einmitt svona sögur. Breskur teiknimyndaflokkur gerður eftir dýrasögum Kipl- ings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Viðar Eggertsson. 20.45 Derrick. Ellefti þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Afvopnun eða vígbúnaður. Umræðuþáttur frá norska sjón- varpinu um varnarmál Evrópu. Umræðurnar snúast um fyrir- Magga á Heiöarbæ Á sunnudag 3. júlí kl. 18.10 veröur sýndur fyrsti þátt- urinn í nýjum framhaldsflokki, sem ber nafniö Magga á Heiöarbæ. Þetta er fjölskyldumynd, þar sem hestar, hundar og fuglar leika stórt hlutverk. Og enn er dansaö Á sunnudagskvöld, 3. júlí, segir Rudolph Nureyev sögu Elizabetar Twisting- ton Higgins. Elizabeth sem er ensk, var orðin þekktur ballettdansari og ballettkennari, þegar hún fékk lömunarveiki með þeim afleiðingum, að allur líkami hennar lamaðist. Hún lét ekki bugast, heldur tókst með ótrúlegum kjarki og seiglu að komast til starfa við list sína. A1IDMIKUDAGUR 29. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir úr jarðfræði ís- lands. 7. Frost og þíða. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Arni Trausti Guðmundsson og Hall- dór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 21.10 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins. fslendingar í Kanada II. Mikley — eyja Islendinganna. f þess- um þætti er svipast um á Mikl- ey á Winnipeg-vatni síðsumars 1975 en íslenskir landnemar og afkomendur þeirra hafa byggt eyna í heila öíd. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. 22.40 Dagskrárlok. FOSTUDÞGUR 1. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Setið fyrir svörum. Þáttur um stefnu og efnahags- aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, svarar spurning- um blaða- og fréttamanna. Um- ræðum stýrir Helgi E. Helga- son. 22.10 Rugguhesturinn. (The Rocking Horse Winner). Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smásögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Anthony Pelissier. Aðalhlutverk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Grahame-hjónin lifa um efni fram og meta mikils lífsgæði og skemmtanir. Paul, sonur þeirra, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst hon- um að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og finnur gróðaveg á rugguhestinum sín- um. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.45 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 2. júlí 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 í blíðu og stríðu. Þriðji þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rósa rafvirki. (The True Storv of Rosie the Riveter). Bandarísk kvikmynd eftir Connie Field. Myndin lýsir því hvernig konur í Bandaríkj- unum gengu að karlmannsverk- um í hergagnaverksmiðjum og skipasmíðastöðvum á stríðsár- unum og hvernig þeim var síðan ýtt af vinnumarkaðnum þegar styrjöldinni lauk. Fimm konur segja frá reynslu sinni á þessum árum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.00 Ó, þetta er indælt stríð. (Oh, What a Loveley War). Endursýning. Bresk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndum söngleik. Leikstjóri: Richard Attenborough. Leikendur: Laur- ence Olivier, John Gielgud, John Mills, Ralph Richardson, Dirk Bogarde, Michael Red- grave o.fl. I myndinni er gert napurt gys að stríðsrekstri og mannfórnum til dýrðar herforingjum og stjórnmálaleiðtogum í fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Ljóðaþýðingar: Indriði G. Þorsteinsson. Áður á dagskrá Sjónvarpsins í mars 1979. 00.15 Dagskrárlok. © < =r 3T |« I' TC, . c ai S g c o* -• 3 * £ zr% 2. 2. K & P o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.