Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 Sími50249 Sá sigrar sem þorir (Who dares Winne) Afar spennandi amerisk mynd. Lewis Collins, Judy Davis. Sýnd kl. 9. 6 TTT 0 BÍÓBfiB Stórmyndin Bermuda- þríhyrningurinn Hvernig stendur á því að hundruó skipa og flugvéla hverfa sporlaust i Bermundaþrihyrningnum? Eru til á því einhverjar eölilegar skýringar? Stórkostlega áhrifamikil mynd byggó á samnefndri metsölubók eft- ir Charles Berlitzs sem kom út í ís- lenskri þýöingu fyrir síöustu jól. Þulur Magnús Bjarnfreósson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stúdentaleikhúsið „Samúel Beckett" Fjórir einþáttungar i leikstjórn Árna Ibsen. Frumsýning laugardag 25. júní kl. 20.30. 2. sýning sunnudag 26. júní 3. sýning mánudag 27. júnt Ath.: Fáar sýningar. Fundur á þriðjudag 28. júní kl. 20.00 í Félagsstofn- un stúdenta. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Sími 19455. Gouldskin Elisabeth Carlde, Silkeborgsgatan 22, S-16343 Spánga, Svíþjóð Þú Langar þig að vinna meö fólkl í skemmtilegri og fjölbreyttri vinnu sem gefur góö laun. Við óskum eftir aö ráöa starfskraft sem er reiöubúin aö selja snyrtivörur. Við munum kenna þér allt sem þú þarf aö vita á námskeiöi sem viö höldum 8. júlí 1983 í Reykjavík. Vinsamlegast skrifiö á ofan- greint heimilisfang fyrir 27. júní á ensku eða sænsku upplýs- ingar um sjálfa þig, síöan verö- ur veitt viðtal á Hótel Loftleiö- um 6. — 7. júlí 1983. TÓNABfÓ Sími31182 ,Besla .Rocky"-myndin af þeim öll- um." B.D. Gannet Newspaper. .Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. .Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíöufrétt vikuritsins Time hylllr: „Rocky lll“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari! Titillag Rocky III .Eye of the Tiger" var tllnefnt til Óskarsverölauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Hækkað verð. 18939 BEST PICTURE B«st Actor DUSTIN H0FFMAN Be»t Dlrector SYDNEY P0LLACK Supporting Actre*S JESSICA LANGE Tootsie Margumtöluö, stórkostleg amerísk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- sck. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman. Jessica Lange, Bill Murray og Sid- ney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. B-salur Stripes Bráöskemmtileg amerisk gaman- mynd ( lltum. Aöalhlutverk: Bill Murray, Warren Ostes. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu ^BÍNAÐ/VRBANKINN Traustur banki Harry Tracy (Óþokkinn) Spennandi og vel lelkln mynd. Mynd um einn frægasta stigamann í vest- urhéröum Bandaríkjanna (villta vestrinu). Maöur sem sveifst einskis viö aö ræna banka og járnbrautar- lestir, og var einkar laginn viö aö sleppa undan vöröum laganna. Leikstjóri William A. Graham. Aöal- hlutverk: Bruce Dern, Helen Shaver, Michael C. Gwynne og Gordon Lightfoot. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Móðir óskast Smellin gaman- mynd um pipar- svein sem er aö komast af besta aldri og leit hans aö konu til aö ala honum barn. Leikstjóri: Davíd Steinberg. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Bev- erly D'Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 7. Húmorinn í fyrirrúmi. Virkilega skemmtileg mynd. J.G.H. DV 7/6 '83. fll iSTURBÆJARRÍfl Geggjuö músíkmynd: Kiss Æóisleg og algjörlega geggjuö kvikmynd meö einni vinsælustu hljómsveit heimsins í dag — Kits. Yfir 20 vinsælustu lögin. Mynd sem þið sjáið ekki einu sinni heldur 10—20 sinnum. fsl. texti. Bönnuö innan 12 ira. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Jónsmessuhátíð f tilefni Jónsmessu, bjóðum við gestum okkar til sérstaks hátíðarkvölds með mat og músík, föstu- dagskvöldið 24. og laugardagskvöldið 25. Matseðill Nýr kaldur lax Chantilly eða Kjötseyði Colbert Steikt rauðsprettuflök m/blönduðum sjávarréttum eða Gljáður hamborgarhryggur Bordelaise Ferskt ávaxtasalat Salat og brauðborð Strengjasveit Tónlistarskólans leikur aftur, vegna fjölda áskoranna, fyrir matargesti milli kl. 20 -21. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 22321 og 22322. Bjóðum í hádeginu nýveiddan lax. HOTEL LOFTLEIÐIR Vildi ég væri í myndum WALTTR MAITHAU ANN-MAAGRET DfNAH MANOFT A HERBtRT ROSS FILM NHL S94UN S IOUCHT TO Rf IN rKTURfS Frábærlega skemmtileg ný banda- rísk gamanmynd frá 20th Cenlury Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer aö heimsækja fööur sinn, sem hún hefur ekki séö í 16 ár, þaö er aö segja síöan hann stakk af frá New York og fluttist til Holly- wood. Leikstjórl: Herbert Ross. Aö- alhlutverk: Walfer Matthau, Ann- Margret og Dinah Manoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Besta litla „Gleöihúsiö“ í Texas Þaó var sagt um „Gleöihúsiö" aö svona mikiö grín og gaman gæti ekki veriö löglegt Komiö og sjáiö bráö- hressa gamanmynd meö Burt Rsyn- olds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. FRUM- SÝNING Nýja bíó frumsýnir í dag myndina Vildi ég vœri í myndum Sjá augl. annars staöar] á síðunni. Sigur að lokum Afar spennandi og vel gerö ný bandarísk lit- mynd, sú þriöja og síóasta, um enska aöals- mannínn John Morgan, sem geröist indiána- höföíngi. Fyrsfa myndln, I ánauö hjá indíánum (A man called Horse) var sýnd hér fyrir all mörgum árum. Richard Marris, Michael Beck, Ana De Sads. íslenskur tsxti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. raivNPin or AMAN , CAIXED/HORSE FIRST BLOOO í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispenn- andi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd víös- vegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallons, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotchsff. íslenskur tsxti. BönnuO innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Síðustu sýningar. Þjófar og villtar meyjar Bráóskemmtileg og spennandl amerísk litmynd sem gerist í upphafi bilaaldar, meö Lss Marvin, Oliver Rssd, Kay Lsnz. fslsnskur texti. Bönnuð börnum. Enduraýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Kjarnorku- bíllinn Bráöfjörug og spenn- andi gamanmynd með Joseph Bologna, Stockard Channing, Sally Kellerman, Lynn Rsdgrave ásamt Rich- ard Muligan (Lööri) og Larry Hagman (J.R. í Dallas). Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.