Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 14
UTVARP DAGANA 25/6—2.77 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 L4UG4RD4GUR 25. júní 7.00 Veðurfregnir. Frétlir. B*n. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Imlur velur og kjnnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð. (iunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar a. Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Spáenska rapsodíu" eftir Maurice Ravel; Riccardo Muti stjórnar. b. ..Slæpingjabarinn", ballett- músik eftir Darius Milhaud. Franska Ríkishljómsveitin leik ur; Leonard Bernstein stjórnar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Ónkalöi! .Hjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 Sumarsn«ldan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Vern- harður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson (þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lúterska heimssambandið. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur synóduserindi. 16.55 Þorpskvcði úr fyrstu bókum Jóns úr Vör. Höfundurinn les. 17.05 Síðdegistónleikar: a. Karnival-forleikur op. 92 eftir Antonín Dvorák. Fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur; Wolfgang Sawallisch stj. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr, op. 15 eftir Ludwig van Beet- hoven, Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit- inni í Chicago; Sir Georg Solti stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“. IJmsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. IJmsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Jónsmessuvaka bænda. Um- sjón: Agnar (>uðnason. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35„Sögur frá Skaftáreldi eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (10). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Kndurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 26. júní 7.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög llljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Prelúdía og fúga í h-moll og Tokkata og fúga í F-dúr eftir Johann Sehastian Bach. Karl Kichter leikur á orgel. b. „Allt hvað sem þér gjörið í orði eða verki“, kantata eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dómkórinn f Greifswald syngja með Bach- bljómsveitinni í Berlín; Hans Pflugbeil stj. c. Forleikur og svíta í fís-moll eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveitin í Amsterdam leikur; André Kieu stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og surtur Þúttur Friúriks Þáls Jónxxonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Séra Eric Sigmar prédikar. Séra Hjalti Ciuðmundsson og séra Harald Sigmar þjóna fyrir alt- ari. Dómkórinn Vesturbræður frá Seattle syngur ásamt Dóm- kórnum. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin l'msjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÍJVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís- lenska songlagahöfunda. Átt- undi þáttur: Freymóður Jó- hannsson. IJmsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 Góðverkið mikla Séra Guðmundur Óli Ólafsson flytur synoduserindi I tilefni þess að 500 ár eru liðin frá fæð- ingu Marteins Luthers. 16.45 Síðdegistónleikar a. „Beatrice et Bénédict“, for- leikur eftir Hector Berlioz. Sin- fóníuhlómsveit Lundúna leikur; Douglas Gamley stj. b. Obókonsert í D-dúr eftir Richard Strauss. Heinz Holliger og Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leika; Edo de Waart stj. c. Sinfónía nr. 7 í d-moll op. 70 eftir Antonín Dvorák. Fílharm- óníusveit Berlínar leikur; Rafa- el Kubelik stj. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Vor í garði“, Ijóð eftir Jakobínu Sigurðardóttur María Sigurðardóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins (Jmsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað ura vináttuna Þáttur í umsjá Þórdísar Mós- esdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.40 Anton Webern — 13. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. (Síð- asti þáttur.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft- ir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (11). 23.00 Djass: Blús — I. þáttur — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 44KNUD4GUR 27. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Leiknmi. Jónína Bene- diktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigrún Huld Jónasdóttir talar. 8.30 (Jngir pennar. Stjórnandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn“ eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Olafsdóttir les (11). 9.20 lónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. (Jmsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 10.00 „Úg man þá tíð“ lx>g frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Kagnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Ilermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Komdu kisa mín“ íslensk dægurlög sungin og leikin. 14.05 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (2) 14.30 fslensk tónlist: ,,Sumarmál“ eftir Leif Þórarinsson. Mauela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika saman á (lautu og sembal. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. (Jmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Úr óper- um Mozarts. Hermann Prey syngur með Rík- ishljómsveitinni í Dresden aríur úr „Töfraflautunni“ og „Cosi van tutti"; Otmar Suitner stj./ Gabriel Bacqurer, Elisa- beth Söderström, Reri Grist, Geraint Evans og Teresa Berg- anza syngja atriði úr „Brúð- kaupi Fígarós" með Nýju fíl- harmóníusveitinni í Lundúnum; Otto Klemperer stj. 17.05 Tennurnar. Umsjón: Kristján Guðlaugsson 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón (líslason póstfulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Ur Ferðabók Sveins Páls- sonar. Fjórði þáttur Tómasar Einars- son. Lesarar með umsjónar- manni: Snorri Jónsson og Val- týr Oskarsson. 21.10 Gítarinn á Barokk-tímanum. III. þáttur Símonar H. ívars- sonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögreglumanns" eftir Sigrúnu Schneider. Olafur Byron Guð- mundsson les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Símatími. Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefán Jón Haf- stein. 23.15 „Næturljóð“, eftir Frédéric Chopin. Alexis Weissenberg leikur á píanó. 23.30 Hinn uppljómaði Búdda. Gísli Þór (iunnarsson flytur er- indi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðv- arssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigur- björn Sveinsson talar. Tónleik- ar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Sveinþórsdóttir. Gréta Ólafsdósttir les (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdósttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Úr Arnesþingi. I msjónarmaður: (.unnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson. 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert ArnHnnsson les (3). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak. IJmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir fiðlu, horn og píanó eftir Jo- hannes Brahms. Itzhak Perl- man, Barry Tuckwell og Vla- dimir Ashkenazy leika. b. Tríó fyrir klarinettu, fiðlu og píanó eftir Aram Katsjatúrían. Gervase de Peyer, Emmanuel Hurwitz og tamar Crowson leika. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Bene- dikt Már Aðalsteinsson. (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. í kvöld segir Sigrún Eldjárn börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (7). 20.30 Kvöldtónleikar. a. Tilbrigði eftir þrjú tónskáld um franskt barnalag. Ýmsir flytjendur. b. Kóralfantasía op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. Flytj- endur: Daniel Barenboim, John Alldis-kórinn og Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum; Otto Klemperer stj. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.40 Útvarpsagan: „Ijeyndarmál lögreglumanns“ eftir Sigrúnu Schneider. 6lafur Byron Guðmundsson les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skniggur. Þættir úr íslenskri samtíma- sögu. Jónas Jónsson frá Hriflu og íslenskir skólar. Umsjón: Efgert Þór Bernharðsson. Les- ari með umsjónarmanni: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Fagurfræði nasismans. Umsjón- armenn: Árni Oskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐNIKUDKGUR 29. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Krist- ín Waage talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Olafsdóttir les (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. I msjónarmaður : Ingólfur Árn- arson. 10.50 Söguspegill Þáttur Haraldar Inga Haralds- sonar (RÚVAK). 11.20 Norrænir vísnasöngvarar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þýsk og rússnesk þjóðlög 14.05 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (4). 14.30 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á píanó „Papillons" op. 2 eftir Robert Schumann. 14.45 Nýtt undur nálinni Olafur Þórðarson kynnir nýút- komnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur Serenöðu í G-dúr K. 525 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art; Karl Böhm stj. / Nýja fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 8 í h-moll eftir Franz Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eld- járn hekfur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (8). 20.30 Úr bændafór til Kanada 1982 — I. þáttur Frá hátíöarhöldum við hús Stephans G. Stephanssonar. Umsjónarmaður: Agnar Guðna- son. 21.00 „Adam tautar í elli“, Ijóð eftir Kristmann Guðmundsson. Ilöskuldur Skagfjörð les. 21.10 Einsöngur: Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Schubert, Schumann og Hugo Wolf. (ieoffrey Parsons og Ger- ald Moore leika á píanó. 21.40 (Jtvarpssagan: „Leyndarmál lögreglumanns“ eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron (iuð- mundsson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.3.3 íþróttaþáttur llermanns (*unnarssonar 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMA4TUDKGUR 30. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfími. 7.30 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ragn- ar Snær Karlsson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Olafsdóttir les (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.35 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn llannesson. 10.50 „Ilóflega kveður sólin", Ijóð eftir Stefán Ágúst. Höfundur- inn og IJnnur Björg Ingólfsdótt- ir lesa. 11.05 íslensk dægurlög frá árinu 1982 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn í hænsnahúsinu" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (5). 14.30 Miðdegistónleikar Bjarne Larsen og Fflharmóníu- sveitin í Osló leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen; Odd Griiner-Ilegge stj. /John Wil- brahm og St. Martin-in-the-Fi- elds hljómsveitin leika þátt úr Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn; Neville Marrin- er stj. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn (•uðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Jiirg von Vintsger leikur á píanó Tokkötu og tilbrigði eftir Arth- ur Honegger/ Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Fiðlu sónötu eftir Maurice Ravel/ Noel Lee leikur á píanó „Imag- es inédites" eftir Claude Deb- ussy. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í um- sjá Arnþrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eld- járn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur i umsjá Auð- ar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Sending" eftir (iregory Evans. I»ýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Þórhallur Sigurðssson, Harald G. Har- alds, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Margrét Ákadóttir, Bald- vin Halldórsson, Gísli Rúnar Jónsson og Aðalsteinn Bergdal. 21.45 (>estir í útvarpssai. Marta Bene og Mogens Ellegárd leika á harmonikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Dagur í Bugtinni. Jónas Árnason les úr bók sinni „fólk". 23.00 Á síðkvöldi. Tónlistarþáttur í umsjá Katrínar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 1. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Guð- rún S. Jónsdóttir talar. 8.30 IJngir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýðandi: Jónína Steinþórsdótt- ir. Gréta Ólafsdóttir les (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu tninnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þi tíd“ Lög frá liðnum árum. Umsjón- armaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 „Himnarörin", smásaga eft- ir Guðrúnu Jacobsen Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (6). 14.30 A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Félagar úr Sinfóníuhljomsveit íslands leika „Þátt“ fyrir blás- ara og slagverkshljóðfæri eftir Snorra Sigfús Birgisson; Paul Zukofsky stj./Hollenska blás- arasveitin leikur Sinfóníu fyrir blásara eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj./Daniel Benyamini og Parísarhljóm sveitin leika Víólukonsert eftir Béla Bartók; Daniel Barenboim stj. 17.05 Afstað í fylgd með Ragnheiði Davíðs- dóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt Einar Sigurðsson segir frá. 21.30 Frá samsöng Karlakórsins Fóstbræðra í Gamla Btói í maí 1982 Stjórnandi: Ragnar Bjömsson. Píanóleikari: Jónas Ingimund- arson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (12). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 2. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Gunn- ar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar Fflharmóníusveitin í ísrael leik- ur „Fingalshelli", forleik eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj./Yehudi Menuhin g Konunglega fílharmóníusveit- in í Lundúnum leika „La Camp- anella" úr Fiðlukonsert nr. 2 eftir Niccolo Paganini; Alberto Erede stj./ Werner Tripp, Hu- bert Jellinik og Fílharmóníu- sveitin í Vínarborg leika 1. þátt úr Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit K. 299 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Karl Munchinger stj./ Fflharmóníu- sveitin í Berlín leikur þátt úr Sinfóníu nr. 8 op. 93 eftir Lud- wig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.25 Ferðagaman. Þáttur Rafns Jónssonar um vélbátaferðir. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 /iskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. (Jmsjón: Sigríð- ur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann (lunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Kagnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 IJm nónbil í garðinum með llafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp. — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. IJmsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar. Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika með Ensku kammersveit- inni Konsertsinfóníu í D-dúr 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynninga*. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“. Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. «. „Ég er vindur". Heifldís Norflfjörfl les Ijófl eftir Gufl- mund Frímann. b. „Sagan af Bilz og afrekum hans". Ingibjörg Ingadóttir les eigin þýðingu á þjóðsögu frá Bretagne. c. Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist. d. „Reykur", smásaga eftir Ein- ar H. Kvaran. Helga Ágústs- dóttir les. e. „Sporið". («unnar Sverrisson les frumort Ijóð. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur llildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri Jes (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.