Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ1983 41 Hver vill og hver veröur? Fyrir stuttu var mikiö talaö manna á meöal um hvaöa hljómsveit ætti aö reyna aö fá til landsins á næstu listahátíö. Rætt hefur veriö og ritaö um þetta mál, og þá aöallega meöal ungs fólks. Þaö er frábært, þar sem listahátíöarnefnd hefur oft látiö popptónlist sitja á hakanum þegar undirbúin hefur veriö listahátíö, og reyndar hefur áhugi manna yfirleitt veriö frekar lítill tll athafna þegar á hefur reynt. Einn af fáum Ijósum punktum í þessu deyföarleysi er framtak Sigga Sverris og félaga hans, en þeir flytja inn Echo and the Bunnymen og stendur til aö færa landinu fleiri tónlistarmenn. En eitt er víst aö þaö sem rætt hefur veriö um þessi mál ætti aö vera þeim gagniegt sem þessi mál varöar, því þar koma fram vilji og óskir þeirra sem koma til meö aö halda uppi fyrirtækinu. Þrátt fyrir hvers kyns völvuspár og spurningaleiki hefur enginn frá undirbúningsnefnd listahátíöar sýnt hinn minnsta lit hvaö þá reynt aö svara einhverjum af þessum spurningum. Ekki veröa heldur gefin nein svör hór, en hins vegar má benda á eitt og annaö sem þessu máli kemur viö. Eins og til dæmis hver sé raunhæfur mögu- leiki á aö einhver eöa einhverjir þeirra listamanna sem nefndir hafa veriö komi hingaö, hvort heldur á listahátíö eöa ekki. Á íslandi er boöiö uppá 5000 manna höll, sem í er lélegt „sánd". Þaö kemur af plötunum sem hengdar hafa veriö í loftið svo bet- ur hljómi fyrir klassík. Gott, en maöur heföi haldiö aö Háskólabíó væri nóg. Hér er ekki til neitt söngkerfi, sem hægt væri aö bjóöa þeim sem hugsanlega kæmu. Þetta þýöir aö hljómsveit þyrfti aö koma meö mikinn tækjabúnaö meö sór, sem myndi kosta gífur- legar summur aukalega. Stærsti kostnaöurinn yröi samt þau laun sem greidd væru til listamann- anna. Er hér um miklar upþhæöir aö ræöa og ráöa þær mestu um verö aögöngumiöa. Benda má á aö Grace Jones fékk u.þ.b. hálfa milljón króna fyrir tvenna tónleika. Af því má sjá aö ekki er fýsilegt aö leggja út í ævintýri sem þetta nema tryggt sé aö þaö borgi sig. Þá er komiö aö kjarnanum. Spurn- ingunni um þaö hvort hljómsveit laöi svo mikiö aö sér aö hún standi undir öllu heila klabbinu. Af þeim hljómsveitum sem nefndar hafa veriö er t.d. Kiss ofarlega á blaöi. Aö ókönnuöu máli þá viröist hún ekki raunhæf. AC/DC hefur einnig komiö til tals og er hún miklu raunhæfara dæmi þar sem plötur þeirra hafa selst allvel hér. Duran Duran viröist líka njóta mikilla vinsælda, ef marka má skrifin og plötusöluna. Hún er af þeim sem til þekkja talin mjög álit- leg. Reynt hefur veriö aö fá Iron Maiden og af því fikti má ráöa aö hún sé meira en til í aö koma. Svo aftur sé vikiö aö listahátíö þá hefur heyrst aö þar sóu menn stórhuga mjög og ef allar þeirra hugmyndir ná í gegn, þá veröur næsta listahátíö meiriháttar. En höldum samt áfram aö skrifa, þá fást ef til vill skýrari línur í máliö. FM/AM. Auglýsing Irá Bifreiðaeftirliti ríkisins í Reykjavík Hinn 1. júlí nk. eiga allar bifreiöar sem bera lægra skráningarnúmer en R-46000 aö hafa mætt til aöal- skoöunar. Vegna sumarleyfa veröur engin aöalskoö- un auglýst frá 11. júlí til 15. ágúst nk. Bifreiðaeigend- ur, sem ekki hafa látið skoöa áöur boðaöar bifreiöar geta mætt meö þær til aöalskoðunar til 8. júlí nk. Reykjavík, 21. júní 1983. Bifreiöaeftirlit ríkisins. VURHAFPDRÆTTI KRABBAMEINSFÍXAGSINS 1983 TÍU SKATTTRjAlSrR L VTNNINGAR ADVDBMCTl O UM 1M0 ÞÚS . KR DREGIÐ 17JÚNÍ 1963 (J, AUDI100 ^ A-|1- NISSANSUNNY COUPE GL BIFREIÐ STUDNINGUR YKKAR EROKKARVOTN MmAVERD KR 40 Vinningsnúmer í Happdrætti Krabbameinsfélagsins Þessi númer hlutu vinning í vorhappdrætti Krabba- meinsfélagsins 1983: 12252: Ferö fyrir 30 þús. krónur. 22753: Ferð fyrir 30 þús krónur. 45067: Bifreiö fyrir 200 þús. krónur. 55419: Ferð fyrir 30 þús. krónur. 57428: Ferö fyrir 30 þús. krónur. 70179: Ferö fyrir 30 þús. krónur. 95430: Audi 100, árgerö 1983. 146305: Ferö fyrir 30 þús. krónur. 148436: Nissan Sunny Copé GL, árg. 1983. 154902: Ferð fyrir 30 þús. krónur. Reykjavík, 18. júní 1983. Happdrætti Krabbameinsfélagsins. Engin samskeyti NOXYDE gúmmíteygjanleg samfelld húð fyrir málmþök. • Er vatnsheld. • Inniheldur cinkromat og hindrar ryömyndun. • Ódýr lausn fyrir vandamáiaþök. LAUSN ER ENDIST ÓTRÚLEGA S. Sigurðsson hf. Hafnarfiröi, símar 50538 og 54535. Ásta er á hvolfi í ballettinum ... en stundum gefst tími til aö setjast niöur. MH og stóðst prófin meö ágæt- um). „Á annatímum má segja aö þaö sé best aö vera meö sængina sína niöri í Þjóöleikhúsi.” Aö lokum, hvaö gefur ballett- inn? „Fyrst og fremst ánægju. En þeir sem ætla sér i ballett skulu fyrst gera sér grein fyrir því aö á þessu sviöi er gífurlega mikil sam- keppni og sárafáir sem komast áfram. Ballettdansari hefur i sjálfu sér enga menntun aöra en dansinn og þegar ferlinum lýkur er ekki mikið annaö að gera en aö kenna eöa veröa danshöfundur. En þrátt fyrir aö möguleikarnir séu ekki miklir þá þýöir ekkert annaö en aö vera bjartsýnn og halda ótrauöur áfram. Annars væri eins hægt aö hætta strax.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.