Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 11
HVAD ER AD GERAST UM HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNl 1983 43 blómabændur framleiöa. Sýningin er í þeirri álmu hússins, sem Borg- arbókasafniö fær til afnota síöar og er salurinn um 700 fermetrar. Þaö er Blómamiöstööin hf. sem heldur þessa sýningu, en hún er sölufyrirtæki 24 blómabænda í Hverageröi, Biskuþstungum, Hrunamannahreþpi og Mosfells- sveit. Þeir rækta nú blóm á liölega 40 þúsund fermetra plássi í gróöurhúsum, eöa um 80% allra inniblóma á markaöi hér. Á laugardaginn mun Óli Valur Hansson garðyrkjuráöunautur flytja erindi um fjölgun og meðferö stofublóma, hiö fyrra kl. 14 og hiö síðara kl. 17. Þau veröa flutt í hlið- arsal. Þá veröur þægileg hljómlist stööugt leikin í sýningarsal, en af og til rofin af stuttum upplýsingum og fræöslu, sem Óli Valur sér um. Sýningin er opin virka daga frá kl. 14 til 22 og frá kl. 10 til 22 á laugardögum og sunnudögum og stendur til 3. júlí. Engin blóm eru til sölu á sýningunni. Börn yngri en 12 ára fá ókeypis aðgang í fylgd meö fullorönum. Allir gestir fá meö sér lítinn bækling meö heilræðum um umhiröu blóma. Listmunahúsið: Sýningu Gunnars Arnar að Ijúka Sýningu Gunnars Arnar Gunn- arssonar, sem veriö hefur í List- munahúsinu Lækjargötu 2 undan- fariö, lýkur nú um helgina. Gunnar Örn sýnir alls 96 myndir, stórar og smáar. Sýningin er opin á milli kl. 10 og 18 í dag, en frá 14 til 18 urry helgina. Gallerí Langbrók: Nýir meðlimir sýna verk sín Gallerí Langbrók hefur nú starf- aö í 5 ár og hefur felagatala aukist úr 12 í 24, en tíu konur bættust í hópinn í þessum mánuðí og kynna þær verk sín í Gallerí Langbrók á Bernhöftstorfu 24. júní. Sýnlng hinna nýju Langbróka stendur til 10. júli og veröa á henni ýmis verk til sýnis og sölu. Þjóödansasýning í Reykjavík Þjóðdansafélagiö „Fiörildin“ frá Egilsstöðum er nú á leið í sýningarferö til Sovétríkjanna en á leiö sinni dvelja þau í Reykjavík og halda eina sýningu í Glæsibæ. Veröur sú sýning sunnudag- inn 26. júní og hefst kl. 16.00. SENDffilLSTJORAE Eigum íyrirliggjandi dekk undir hinar ýmsu gerdir sendibíla HAGSTÆÐ VERÐ Fullkomin hjólbarðaþjónusta Tölvustýrð jafnvægisstilling Hópurinn í Gallerí Langbrók LITMYNDIR SAMDÆGURS! Filman inn ffyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. Verzlið hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJONUSTAN H.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI 8581lHi PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.