Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.06.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 icjo^nu' ípá ----- HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRIL HeimilisliTiA er mjög gotl um þesruir mundir, alhugaílu hvort þú getur eklti fegrað heimilið eitthvsA, eða aukið öryggið í framtíðinni. Góður dagur til að Hytj*. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Keyndu að Uka meiri þátt í því nem er ad geraxt í kringum þig og komdu skoAunum þínum á framfæri við aðra. Góður dagur til að fara í heimsóknir. Gerðu fjárhagsáætlun. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20.JÚN1 Þú hefur mjög gott skipulag á fjármálum, sem verður til þess að þig langar að setja þér hærra takmark. Kvddu kvöldinu í ró- legheitum. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLÍ l*ti ert í mjög góðu ástandi lík amlega og bjartsýni þín gerir þér mögulegt að koma mílum þinum i gott lag. I*ó kemur auga á leið sem stuðlar að öryggi þinu þó síðar verði. ísriuóNiÐ ð%f323 JÚLl-22. ÁGÍIST Góður dagur til að skipuleggja framtíðina og einbeita sér að að- alatriðum Þú gætir tekið þátt í áætlun í sambandi við skipu lagsmál. Stundaðu hugleiðslu. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I*ó færð trekifæri til að vera í forsvari fyrir hóp sem þó starfar með. Þó kemur auga á leið til að auka eignir þínar t.d. með því að stofna þitt eigið fyrirtæki. Qk\ VOGIN PiSd 23.SEPT.-22.OKT. Aukið traust þitt á vinnustað styrkir framavonir þínar, og gef- ur þér Uekifcri að sýna hvað f þér býr. Byrjaðu á einhverju nýju í tómstundum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Mjög góður dagur til að fara f ferðlag eða stunda nám. Sparn- aðaráætlun þfn fer að bera árangur. Forðastu staði þar sem margt fólk er samankomið. ijfl BOGMAÐURINN "VJS 22. NÓV.-21. DES. Ástalíf þitt blómstrar um þessar mundir. Þó gætir aukið tekjur þínar ef þú skipuleggur betur vinnu þína. Taktu þátt í nýjum félagsskap. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér Ifður vel á vinnustað í dag. Gerðu vinum þínum greiða, það styrkir vináttuna. Gefðu f góð- gerðarstarfsemi. Gleymdu samt ekki sjálfum þér, kauptu þér eitthvað fallegt. Heilsan er góð og þér gengur vel að leysa verkefni sem þér er falið á vinnustað. Taktu meiri þátt í félagsmálum eða stjórn- málum. Ekki valda neinum onbrigðum. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ AsUrsamband þitt styrkist, þú hefur heppnina með þér í spil- um. (ióður árangur næst í sam bandi við verkefni sem þú hefur unnið. CONAN VILLIMAÐUR /A/£KSU£6KA^s(Á/z ££A W/.Í /ód/V/v S/ssA PKc/TT.> 4L£PP/e /V/AWFMV/ SZ7T/é/í m£». KA/V OKKC/H I V/LÍ./MAPVK - T/Z pfSSAtPK/A/KA/ ££■£/. SToXoK-t^j/f /JU-/r. - j -■n.v.sMæV vaa/ /eoM/ ----------- r OjWtek pkamU /yífi.jHt s v JSjAPUNt/ v/. - UM 1AKA0/L HKPU/t ZtOBVAAÍ LAKSAP T/l ad //£y/A BqsU //o/LAor ,. JjTR/P Vt 1W <&6A/ Aw~t OLLUM ,*■ \ 0oK/rUA1 CKKAB //PruKTAK'P AP /rff//UM KAOUM . OA K///PKAB pAt/.r UAa/A, SHARXoS Uy/SASKAO//A y S££/BO// MfK \ £KK/ fgÁ OV/Ár- //KfgJU Sof/o/t Pif eyp/M£BK- íl J/K/KMAje jfl ) £* Uésó/k- / L£SuR -£//PA, £/KS Oif f/ú, f ££TUK S£P AF P/KUSU/-1 0/ÖPXU/1 HA//S \£KK/ óv/TíausT THONAíl ÍKNti <HAN 2-1S | DYRAGLENS LJÓSKA TT , TT 1 TTTTr SAGPI JA, r E(2 Svo EINS OO (vAMPINM þAPVÆCI EtTTS ^ l,il III — — 7~ S 1« —1 r \— 7—; 71 TTT uTStS’S 7 BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hér er frægt spil sem bæði Charles Goren og Omar Shar- iff hafa gert að umtalsefni: Norður ♦ 4 V10984 ♦ 9 ♦ ÁD87654 Suður ♦ ÁD108 V ÁKD32 ♦ Á106 ♦ 9 Sagnirnar voru einfaldar: eitt, fjögur og sex hjörtu. Vestur spilaði út tígulkóng. Og nú kemur mjög óvænt spurn- ing: Hvernig er best að spila? Eitt liggur ljóst fyrir: Þetta spil vinnst ekki nema með hjálp lauflitarins. Spurningin stendur um það hvernig best er að fara að því að fría litinn og tryggja það jafnframt að innkoma sé á hann. Með því að taka laufás og trompa lauf vinnst spilið ef kóngurinn kemur niður annar eða ef trompin eru 2—2 (eða hjarta- gosinn blankur). Spilið vinnst ekki með þessari leið ef lauf- kóngurinn og trompgosinn eru við þriðja spil. Það er heldur betra að svína laufdrottningunni strax. Þá vinnst spilið með Kx(x) réttum þótt trompin séu 3—1, og líka 2—2 tromplegunni þótt austur eigi Kx(x) í laufi. Norður ♦ 4 V10984 ♦ 9 ♦ ÁD87654 Austur ♦ G532 V 5 ♦ 75432 ♦ K103 Suður ♦ ÁD108 V ÁKD32 ♦ Á106 ♦ 9 En besta leiðin er þessi: Laufás og lauf trompað hátt. Síðan er lítið hjarta á borðið. Vestur drepur á gosann og spilar tígli, sem er trompað og lauf aftur trompað hátt. Nú ei laufið frítt og innkoma fyrii hendi á tromptíuna. SKÁK Vestur ♦ K976 VG76 ♦ KDG8 ♦ G2 Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu i Luzern í haust kpm þessi staða upp í skák sænska alþjóða- meistarans Lars-Áke Schneid- ers, sem hafði hvítt og átti leik, og pólska stórmeistarans Kuligowski. Þegar hér var komið sögu var svartur að komast í gang með öflugt mót- spil, en þá fann Schneider lokahnykkinn: 34. f6! — Hxf6 (Aðrir mögu- leikar eru: 34. — Dxf6, 35. Dxf6 — Bxf6, 36. Bc4 með auð- unnu endatafli, 34. — Bxf6, 35. Bc2 með máthótun sem ekki verður bjargað, 34. — Rxf6, 35. He7! með máthótun) 35. He8-f — Hf8, 36. Hxf8 og í þessari vonlausu stöðu féll svartur á tíma 36. — Dxf8 ætlaði Schneider að svara með 37. Df7! og síðan er endataflið léttunnið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.