Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 45 • Ríkhardur Pálsson og Jón Árnason — sigruðu í tvíliðaleik í æöstaflokki. • Garðar Alfonsson og Þorsteinn V. Þórðarson. Þeir sígruðu í tví- liðaleik í öðlingaflokki. • Snorri Þ. Ingvarsson og Helga Þórisdóttir sigruðu í tvenndarleik í A-flokki. Reykjavíkurmótið í badminton: Kínverjinn vann í karlaflokki KÍNVERJINN Wang Junjie TBR sigraöi í einliöaleik karla á Opnu meistaramóti Reykjavíkur í bad- minton sem haldið var í TBR-hús- inu nú um helgina. Wang Junjie sigraöi alla sína andstæöinga, en þeir Þorsteinn Páll Hængsson TBR og íslandsmeistarinn, Broddi Kristjánsson TBR, sýndu honum þó harða keppni. Þor- steinn Páll varð að lúta í lægra haldi, 15/11, 8/15 og 11/15, gegn Kínverjanum, en í úrslitunum vann Wang Brodda 15/17, 15/11 og 15/7. Sá leikur var mjög skemmtilegur og snilldarlega leikinn af báöum aöilum. Þórdís Edwald TBR sigraöi Kristínu Magnúsdóttur TBR í úr- slitum í einliöaleik kvenna 11/7 og 12/9. Baráttan í tvíliðaleik í meistara- flokki var hörö. Broddi Kristjáns- son og Þorsteinn Páll Hængsson sigruöu Jóhann Kjartansson TBR og Guömund Adolfsson TBR 15/6, 10/15 og 15/12, eftir aö þeir síöar- nefndu voru komnir í 12/9 í „oddinum". í tvíleiöaleik kvenna sigruðu þær Kristín Magnúsdóttir og Kristín Berglind TBR þær Þórdísi Edwald og Ingu Kjartansdóttur TBR 15/10 og 15/7. í tvenndarleik í meistaraflokki sigruöu Kristín Magnúsdóttir og Broddi Kristjánsson þau Jóhann Kjartansson TBR og Þórdísi Edwald TBR 15/9 og 15/12. í A-flokki voru þau Snorri Þ. Ingvarsson TBR og Helga Þóris- dóttir TBR sterkust. Snorri sigraöi Erling Bergþórsson ÍA í úrslitum i einliðaleik 15/3 og 15/8, en Helga sigraði Þórunni Reynisdóttur KR 11/3 og 11/4. Skólahlaup Hafnarfjaröar fór fram við Lækjarskólann, laugar- daginn 10. mars. Keppt var í tveimur flokkum, einum flokki pilta og einum flokki telpna. í piltaflokki vann Viðistaðaskóli sveitakeppnina og voru einu stigi á undan Lækjarskóla. Finnbogi Gylfason sigraöi Ás- mund Edvardsson eftir haröa keppni í piltahlaupinu, þá var einn- ig hörö keppni um 3. sætiö og varð Björn Pétursson hlutskarpastur. í telpnaflokki varö Guörún Eysteins- dóttir fyrst eftir hörkukeppni viö Súsönnu Helgadóttur. Anna Valdi- marsdóttir var síöan í þriöja sæti eftir keppni viö Rakel Gylfadóttur. Lækjarskólinn sigraöi í sveita- keppni telpna. Rafha gaf verölaunaskjöl og bik- ara í keppnina. Alls luku 60 hlaup- inu. j tvíliöaleik karla í A-flokki sigr- uöu Bjarki Jóhannesson og Har- aldur Hinriksson ÍA Gunnstein Karlsson og Snorra Þ. Ingvarsson TBR 15/4, 6/15 og 15/13. Snorri og Helga sigruöu hins vegar þau Gunnstein Karlsson og Elínu Agnarsdóttur TBR í úrslitum í tvenndarleik í A-flokki, 15/10, 11/15 og 17/16. Keppnin í Öölingaflokki var mjög hörö, eins og venjulega. Eysteinn Björnsson TBR sigraöi Friöleif Stefánsson KR í úrslitum 15/9, 13/15 og 15/7. j tvíliöaleik karia sigruöu þeir Garöar Alfonsson TBR og Þor- steinn V. Þóröarson TBR Friöleif SIDASTLIÐINN föstudag var haldið fyrsta svokallaða Akureyr- armeístaramót í júdó. Júdóráð Akureyrar gekkst fyrir mótinu og kostaöí öll verðlaun. Keppendur voru 31 og var þeim skipt í sex flokka. Mikíl keppni var í flestum flokkum enda öllum brögðum beitt. Glímurnar voru flestar ákaf- lega skemmtilegar á að horfa enda voru keppendur alls ófeimnir við aö reyna að koma bragði á hvorn annan. Ekki skal gengið í grafgötur um aö þessir ungu júdómenn munu ná langt ef þeir halda áfram á sömu braut, slík var framganga þeirra á mótinu. Vert er aö geta þess hér Telpur 1 km min. Guórún Eysteinsdóttir V 3:04 Sússnna Helgadóttir Ö 3.-06 Anna Valdimarsdóttir V 3:15 Rakel Gylfadóttir L 3:18 Helen Ómarsdóttir L 3:28 Aóalheiöur Birgisdóttir ö 3:30 Helga Siguróardóttir V 3:35 Helga Lea Egilsdóttir V 3:35 Þyrí Gunnarsdóttir (9.—10.) ö 3:38 Þórunn Unnarsd. (9.—10.) ö 3:38 Margrét Benediktsd. V 3:40 Berglind Siguróard. V 3:50 Hildur Loftsdóttir L 3:54 Guómunda Einarsdóttir ö 4:08 Björg Össurardóttir V 4:10 írir Karlsdóttir V 4:11 Lovísa Guölaugsd. L 4:12 Piltar 1 km mín. Finnbogi Gylfason V 2:50 Ásmundur Edvardsson L 2:54 Björn Pétursson L 3:09 Sígurþór Ingólfsson V 3:12 Kristinn F. Kristinsson L 3:35 Gunnar Guómundsson V 3:40 Sveinn Helgason ö 3:54 Kjartan Einarsaon V 4:01 Páll óskarsson L 4:11 Róbert Magnússon V 4:21 Stefánsson KR og Sigurö Þor- láksson KR 14/17, 15/8 og 15/9. j tvenndarleik i Öölingaflokki sigruöu Þorsteinn Þóröarson og Kristín Tryggvadóttir TBR þau Garöar Alfonsson og Þyri Laxdal TBR 17/14, 15/18 og 17/14. j Æöstaflokki kepptu þeir sem eru eldri en 50 ára. I einliðaleik karla sigraöi Jón Árnason TBR Braga Jakobsson KR 12/15, 15/10 og 15/7, en í tvíliðaleik sigruöu þeir Jón og Ríkharöur Pálsson Braga Jakobsson KR og Rafn Viggósson TBR 18/15 og 15/4. Keppendur í mótinu voru um 60 frá Reykjavík, Kópavogi og Akra- nesi og leiknir voru um 90 leikir. að júdó hefur nú veriö iökaö um árabil á Akureyri og gaman er frá því aö segja aö hróöur íþróttarinn- ar hefur aldrei veriö meiri (hér) ef litiö er á tölu æflngafélaga. Röö efstu manna varö þessi: Kvennaflokkur: 1. Þóra Þórarinsdóttir 2. Svala Björnsdóttir 3. Ágústa Malmquist Opinn flokkur: 1. Þorsteinn Hjaltason 2. Jón Óóinn Óóinsson 3. Arnar Eóvarósson 3. Benedikt Ingólfsson Þungavigt: 1. Árni Ólafsson 2. Trausti Haróarson 3. Karl Jónsson Milltvtgt: 1. Ðaldur Stefánsson 2. Ólafur Herbertsson 3. Hjálmar Hauksson 3. Vernharöur Þorleifsson Léttvigt: 1. Tryggvi Heimisson 2. Jón Árnason 3. Július Björnsson Fluguvigt: 1. Kristján Ólafsson 2. Gunnlaugur Sigurjónsson 3. Kristófer Einarsson Mótsstjóri var Hjalti Þorsteins- son og dómari var Cees van de Ven. Golfklúbbur Reykjavíkur með inniæfingar GOLFKLÚBBUR Reykjavíkur hef- ur fengið aöstööu til inniæfinga í Tranavogi 1. Hefur þar verið kom- ið fyrir netum til aö slá í, og sett upp lítil púttbraut. Aögangur er ókeypis, en kylfingar þurfa sjálfir að koma meö bolta og kylfur. Opnunartími veröur sem hór seg- ir: Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 16.00 til 22.00, laugardaga kl. 10.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 13.00 til 19.00. Guðrún og Finnbogi sigruðu í skóla- hlaupi Hafnarfjarðar Akureyrarmótið í júdó: Keppt var í sex flokkum og voru keppendur 31 • Wang Junjie sigraði í einliða- • Þorsteinn Þórðarson og Kristín leik í karlaflokki. Tryggvadóttir sigruöu í tvennd- arleik í öölingaflokki. FH-stúlkurnar unnu innimótið SUNNUDAGINN 4. mars sl. fór fram íslandsmót stúlkna í innanhússknattspyrnu. Mótið var háð í íþróttahús- inu á Akranesi og til úrsiita léku heimamenn og FH. Eftir spennandi leik stóöu FH-stúlkurnar upp sem sigur- vegarar, unnu leikinn með 2 mörkum gegn 1. Á meðfylgjandi mynd eru sigurvegararnir, fremri röð f.v. Helga Guðmundsdóttir og Sigrún Skarphéðinsdóttir, aftari röð f.v. Guðrún Ög- mundsdóttir, Helga Sigurðar- dóttir og Sandra Antonsdótt- ir og Albert Eymundsson þjálfari. 4 með 12 rétta í 27. LEIKVIKU Getrauna komu fram 4 seðlar með 12 réttum og er vinningur fyrir hverja röð kr. 101.820, en 124 raðir reyndust vera með 11 rétta og komu kr. 1.407 fyrir hverja röð. Getrauna- spá MBL. •O 1 3 c 3 O) O 2 Sunday Mirror Sunday People Sunday Express Naws ol tha World Sunday Telegraph SAMTALS Aston Villa — Nott. Forest 1 X 2 2 X X 1 3 2 Everton — Ipswich X 1 1 1 1 1 5 1 0 Leicester — West Ham X X 1 X X 1 2 4 0 Man. Utd. — Arsenal 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Luton 1 1 X X 1 X 3 3 0 Notts County — Coventry X X 1 2 1 X 2 3 1 Southampton — Liverpool 2 Stoke — Birmingham 2 X X 2 X 2 0 3 3 Tottenham — WBA 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Watford — QPR X 1 X X 1 1 3 3 0 Wolves — Sunderland 1 1 2 2 X 1 3 1 2 Leeds — Grimsby 2 2 1 X X 1 2 2 2 Ensku blööin spáðu ekki um leik Southampton og Liverpool

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.