Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 í DAG er föstudagur 21. júní, sumarsólstöður, 172. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.12 og síödegisflóö kl. 20.32. Sól- aruppras í Rvík kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 17.08. (Almanak Háskólans). Því aö orð Drottins er áreiöanlegt, og öll verk hans í trúfesti gjörö. (Sálm. 33,4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 1 6 7 I5 ■ 9 j’° 11 w 13 14 Hfl1& 16 ISP 17 LÁRÍTIT: I 8vall, 5 ósamatcðir. 6 Krennart, 9 útlim, 10 rangamark, II bardafi, 12 nár, 13 gljúrure, IS mannxnarn, 17 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: I samgleðjast, 2 ófógur, 3 hlemmur, 4 serandi, 7 Dani, 8 rið- nnjoll, 12 tjón, 14 riskilina, 16 greinir. LAUSN SIÐIJSTL KROSSGÁTU: LÁRÍTT: I sita, 5 agða, 6 alla, 7 gg, 8 kanna, II al, 12 oU, 14 list, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: I skarkali, 2 Ulin, 3 aga, 4 targ, 7 gat, 9 alið, 10 noU, 13 aki, 1S r* A ára afms li. A morgun, OVf 22. júní, er sextug Olína Jónsdóttir Voks frá Norðurgarði í Mýrdal. Hún er búsett í Lúx- emborg og heimilisfang henn- ar er: L-5429 Hettemillen 5 Luxemburg. Sveinbjorn Enoksson leigubfl- stjóri, Kirkjuvegi 10 í Hafnar- firði. Hann starfar á BSH þar í bænum. Hann er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. Hann og kona hans, frú Jó- hanna Kristjánsdóttir, sem er ættuð af Ströndum, ætla að taka á moti gestum f Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði milli kl. 16—20 á afmælisdag- inn. FRÉTTIR HVERGI hafði verið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt, sagði í veðurfréttunum í gærmorgun. Hér í Reykjavík hafði hitinn farið niður í 8 stig, en þar sem hann varð minnstur á landinu um nótt- ina mældist 4 stiga hiti, Ld. á Hveravöllum og á Staðarhóli. Þar mældist mest úrkoma um nóttina og varð 4 millim. f spárinngangi Veðurstofunnar sagði að hitabreytingar myndu litlar verða. Sól- skinsstundir í Reykjavík í fyrradag urðu nær þrjár og hálf. ÞESSIR drengir tóku sig saman ásamt nokkrum fleiri um að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Þar söfnuðust 450 krónur. Drengirnir á myndinni eru: Arnar Ólafsson, Magnús Tryggvason og Ólafur Tryggvason. JfttorgimÞIafófc fyrir 25 árum ÞAÐ bar við suður á Melavelli að einn af okkar fremstu kringlu- kösturum kastaði kringlu á undan sér, en vindsveip- ur komst undir kringluna og feikti henni yfir báru- járnsgirðinguna og út á götuna. f sama bili var bfl ekið framhjá. Fór kringl- an gegnum afturglugga bflsins. — Engan sakaöi því það var enginn afturí bflnum. LÚÐRASVEITA-styrkur menntamálaráðuneytisins á þessu ári er kr. 130.000. Hefur ráðuneytið nú auglýst í Lög- birtingi eftir umsóknum um starfsstyrk þennan, með um- sóknarfresti til 5. júlí n.k. ORÐHAGI sf., sem er sam- eignarfélag sem nokkrir ein- staklingar standa að, hefur hafið starfsemi sína hér f Reykjavík, samkv. tilk. í Lög- birtingablaðinu. Tilgangur þess er textagerð, þýðingar, íslenskukennsla, prófarka- og handritalestur m.a. Aðilar að sameignarfélaginu eru: Baldur Hafstað, Eiríkur Brynjólfsson, Eiríkur Páll Eiríksson og Sölvi Sveinsson. HAPPDRÆTTI Árnesingakórs- ins í Reykjavfk. Dregið hefur verið á happdrætti kórsins og komu vinningar á eftirtalin númer: Utanlandsferð nr. 245. Ferð með gistingu í Breiðuvík nr. 2182. Endurryðvörn nr. 2016. Flugfar, Rvfk—Akur- eyri—Rvík nr. 1032. Dilkur á fæti nr. 781. Ferð, Rvík—ísa- fjörður—Rvík nr. 1976. Vöruúttekt nr. 552. Vöruúttekt nr. 2010. Kvenjakki nr. 1511. Lopapeysa nr. 1212. Þvotta- skálasett nr. 463. Barna- svefnpoki nr. 2469. Soda- Stream-tæki nr. 2334 og miðar á leiksýningu hjá LR nr. 2110. Upplýsingar um vinninga eru veittar í smum 91-71079 og 91-72305. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til Jónsmessu- vöku í kvöld, föstudagskvöld, í félagsheimili bæjarins og hefst hún kl. 20.30. Kór Kárs- nesskóla undir stjórn Þórunn- ar Björnsdóttur syngur. Sýnd verður ný kvikmynd frá starf- inu. Að lokum verður kaffi borið fram. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD þegar aö sjó- mannaverkfallinu lauk héldu þessir togaiar til veiða: Ottó N. Þorláksson, Ásþór og Snorri Sturluson. í gær kom Askja úr strandferð. Eyrarfoss fór af stað til útlanda. Dettifoss var væntanlegur af ströndinni svo og Kyndill. Þá var Hofsjökull væntanlegur af ströndinni. Hann átti svo að sigla af stað áleiðis til útlanda í gær. í Sundahöfn. — Flogið yfir athafnasvæði Eimskipafélags tslands þar. MorgunbUdto. Loftmyndin sem birtist hér á síðunni í gær var tekin yfir Melatorgi þegar gömlu búningsklefarnir á Melavellinum höfðu verið rifnir og gamla bárujárnsgirðingin fjarlægð. XvökJ-, n»tur- og holgid«gaþ)ónu«ta apótekanna í Reykjavik dagana 21. júni til 27. júni aó báöum dögum meötötdum er i Apótoki Auaturbmjar. Auk þess er Lyfj- abúö Braióholta opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudoikf Landspitalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamiaaögaröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Hoilsuvorndarstöó Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmisskírteini. Noyöarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstíg er opin laugard og sunnud. kl. 10— 11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45088. Neyóar- vakt læknis kl. 17 tit 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga ki. 11 — 14. Hafnarfjöröur Apotek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptís sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Álftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sotfoss. Solfoss Apótok er optó tíl kl. 18.30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opió allan sólarhringmn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvonnaráögjöfin Kvonnahúainu vió Hallærisplaniö. Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fétogió, Skógarhlió 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vló áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 18373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusondingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfrettir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tlmar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landtpitslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20 00 Kvannwtoildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvannactoild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími lyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnmpítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagí. — Landakolsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapílalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi (rjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailauverndarelöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili R*yk|avikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspítaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadsHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogahariið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 81. Jðeeltspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunartwimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrshús Keflavikurissknia- háraðs og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veifu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókssafn ftlanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — töstudaga kt. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háakóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið mánudaga tll töstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafnl, síml 25088. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16 00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lhtasatn fslanda: Opiö sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóaisafn — sérútlán Þingholtsslræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprtl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. jútí—11. ágúst. Bústaðasatn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21 Sept —apríl er einníg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Lokaó trá 15. jútí—21. ágúst. Bústaóaaafn — Bókabilar, sími 36270. Vlðkomustaðir viós vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasalniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimstafn Bergstaðastræti 74: Oplð sunnudaga. þrlójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er oplö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jðnssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahötn er opió mió- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Oplð mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir lyrir börn 3—6 ára (öslud. kl. 10—11 óg 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opín á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30 Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vió þegar sölu er hætt. Þá hata gestir 30 min. til umráóa. Varmárlaug i Mosfellatveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keltovikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlsug Hatnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnaas: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.