Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAWÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 Morgunblaöiö/Fríóþjófur • Þriðja mark Skagastúlknanna í gærkvöldi staöreynd. Haildóra Gylfadóttir (lengst til hægri) fagnar marki sínu ásamt Laufeyju Siguróardóttur. Ragna Lóa Stefánsdóttir (no. 14) fagnar úti á velli. Blikastúlkurnar eru daufar í dálkinn. Svava Tryggvadóttir — Margrét Sigurðardóttir heldur fyrir andlitiö. Dýrmæt stig Skaga- stúlknanna í Kópavogi — sigruðu Breiðablik 3:1 í fyrstu deild kvenna Blikastúlkurnar miklir klaufar að tapa leiknum íslandsmeistarar ÍA í knatt- spyrnu kvenna sigruöu Breiöa- blik á Kópavogsvelli í gærkvöldi í 1. deildinni, 3:1. Skagastúlkurnar fengu þar þrjú stig sem eiga eftir aö reynast dýrmæt í keppninni um íslandsmeistaratitilinn. Þessi tvö lið viröast bera höfuö og heröar yfir önnur liö landsins og berjast örugglega um efsta sæti deildarinnar. Skagastúlkurnar skoruöu 2 mörk strax í byrjun leiksins á tyrstu 6 minútunum. Eftir þaö voru Blik- arnir sterkara liöiö. Skagastúlk- urnar léku skynsamlega. Drógu sig aftar á völlinn, vöröust vel og böröust af krafti. Strax á 2. mín. var dæmd vita- spyrna á Breiöablik er skotiö var í hönd eins varnarmanns liösins. Ragnheiöur Jónsdóttir skoraöi úr vítaspyrnunni af miklu öryggi. Fjórum mín. síðar skoraöi Lauf- ey Siguröardóttir mjög fallegt mark fyrir ÍA. Löng aukaspyrna var tekin inn í teig UBK, Laufey átti í höggi viö tvo varnarmenn og skaut fallega meö vinstra fæti á milli þeirra og í netiö Varnarmennirnir voru steinsofandi þarna en engu aö síöur mjög vel gert hjá Lauf- eyju. Eftir hálftíma leik var dæmd vítaspyrna á ÍA. Eftir hornspyrnu skallaöi Erla Rafnsdóttir aö marki, knötturinn small í hendi varnarm- anns og víti dæmt. Asta skaut úti viö stöng en Vala Úlfljótsdóttir, markvöröur, henti sór í hornið og varöi mjög vel. Sló knöttinn í stöngina. En Ásta María var fyrst aö knettinum á ný og skoraöi á síöustu stundu. Renndi sér á bolt- ann og skoraöi meö vinstra fæti. Aöeins mínútu seinna átti Mar- grét Siguröardóttir sannkallaö þrumuskot i samskeytin í ÍA- markinu. Glæsilegt skot. Þar sluppu Skagastúlkurnar fyrir horn. • Ómar Torfason Framarar í þremur efstu sætunum í keppni um Gullskóinn TVEIR leikir eru í kvöld í 1. deild- inni í knattspyrnu. Á Akureyri leika Þór og Víóir og í Laugardal Víkingur og Þróttur. Báðir leikírn- ir hefjast ki. 20. Þórsarar sigruöu Val, 2:1, fyrir noröan i síöustu umferö og veröur (aö telja þa sigurstranglegri í viöur- ’ eigninni. Víöismenn eru þó þekktir fyrir allt annaö en aö gefast upp og kom þaö bersýnilega I Ijós um síö- ustu helg. er þeir töpuöu aðeins meö einu marki, 3:4, gegr Frarr syöra. En Þór hefur unniö alla þrjá leiki sína á heimavelli í sumar Víkingar hafa byrjað keppnis- j tímabiliö illa og eru í botnbaráttu. Þróttur er hins vegar í toppbarátt- unni þrátt fyrir aö liöiö hafi ekki leikið sérstaklega vel. Þrjú stig fékk liöiö sem kunnugt er eftir tap- leikinn gegri KR — leikinn sem kæröur var vegna Jóns G. Bjarna- sonar Staöari i deildinni er nú þannig, eftir leik KR og Fram í gærkvöldi. Fram 6 5 10 18:8 16 ÍA 5 3 11 12:3 10 Þróttur 5 3 0 2 6:3 9 ÞórAk 5 3 0 2 8:7 9 Valur 5 2 1 2 9:7 7 ÍBK KR FH Víkingur Víöir 5 2 12 6 13 2 5 113 5 10 4 5 10 4 Markahæstu menn deildarinnar nú eru þessir: Guömundur Torfason, Fram 6 Ómar Torfason, Fram 6 Guömundur Steinsson, Fram 5 Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 4 Ragnar Margeirsson, ÍBK 4 Guömundur Þorbjörnsson, Val 4 Páll Ólafsson, Þrótti 4 Höröur Jóhannesson, iA 4 Einni mínútu fyrir leikhlé skoraði ÍA svo sitt þriöja mark. Guörún Gísladóttir tók góöa aukaspyrnu úti á velli — sendi háan bolta inn á markteiginn þar sem Halldóra Gylfadóttir skallaöi örugglega í netiö. Fjórir varnarmenn voru í kringum hana en enginn þeirra hreyfði legg né lið og markvöröur- inn „fraus“ á línunni. i siöari hálfleiknum sóttu Blik- arnir linnulítiö — fengu nokkur góö færi, Erla og Ásta B. komust tvívegis hvor einar inn á teig en knötturinn vildi greinilega ekki i lA-markiö oftar. Sérstaklega fékk Erla dauöafæri undir lokin. Ásta B. tók þá langa aukaspyrnu — Erla var alein á markteignum en skaut hárfint framhjá. Laufey Siguröar- dóttir fékk eina færi lA í seinni hálfleik. Var alein á vitateig en skaut beint of laust, markvöröur- inn varöi auöveldlega. Blikastúlkurnar geta sjálfum sér um kennt aö hafa ekki unniö leik- inn. Þær fengu nægilega góö færi til þess. Vörn liösins var mjög léleg í leiknum. Miðveröirnir Svava og Sigríöur hafa ekki leikiö verr í lang- an tíma. Vörnin fylgdi illa fram þannig aö mikið bil myndaöist milli varnar og sóknar. Og þó Blika- stúlkurnar væru meö knöttinn langtímum saman j síðari hálfleik voru sóknaraögeröir liösins alls ekki nægilega markvissar. Skagastúlkurnar geröu hiö eina rétta eftir aö hafa komist 2:0 yfir Tóku enga áhættu enda mikið í húfi. Utileikur gegn aöalkeppinaut- unum. Liöiö getur leikiö vel. Mark- vöröurinn er öruggur, vörnin góö og miöja og sókn hættuleg í skyndiupphlaupum. Besti maöur liösins var Ragna Lóa Stefánsdótt- ir í vörninni. Geysilega sterkur leik- maöur. —SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.