Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNl 1985 -- . , - ..... . ■ ..... .... . ■■ ... 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ræstingar Óska eftir vinnu viö ræstingar hálfan daginn f.h. Uppl. í síma 13839. Garösláttur - garðvinna Vönduö og ódýr vinna. Hringiö í sima 14387 eöa 626351. Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun, smækkun. frágangur ritgeröa. Útboös- og verklýsingar. Ljósfell, Skipholti 31, S. 27210. Húseigendur ath.: Byggingameistari tekur aö sér tréverk, nýsmíöi, flísalagnir, múr- og sprunguviögeröir, viögeröir á skolp- og hitalögnum. Sími 72273. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar. hnifa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. Afmælishátíð í Þórs- mörk 21.-23. júní Brottför föstud. kl. 20.00 og laug- ardag kl. 8.00. Fjöloreytt dag- skrá: Gönguferöir viö allra hæfi. sérstök afmælisdagskrá. af- mæliskaffi, ekta Útivistarkvöld- vaka og Jónsmessubálköstur. Gist í Utivistarskálanum og tjöld- um. Afmæiisafsláttur: Verö 1250 kr. frá föstud. og 1000 kr. frá laugard Frítt fyrir börn. Takiö farmiöa í siöasta lagi á fimmtu- dag. Einsdagsferó f Þórsmörk sunnudaginn 23. júní kl. 8.00. Verö 650 kr. Sumardvöl í Þórsmörk Hægt aö dveija hálfa eöa heila viku i Básum. Þar er gistiaöstaöa eins og best gerist. Brottför föstudaga kl. 20.00. sunnudaga kl. 8.00 og miövikudaga kl. 8.00 Heimkoma kl. 15.00 alla dagana. Fyrsta miövikudagsferö er 26. júní. Básar er staöur fjölskyid- unnar. Þórsmörk - Landmannalaugar 26.-30. júní. Góö bakpokaferö. Muniö Hornstrandaferöir Útivlst- ar í sumar. Uppl. og tarmiöar á skrifst. Lækj- j argötu 6a simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19S33. Dagsferðir og kvöldferðir: 21/6 kl. 20 Esja — Kerhóla- kambur — sólstöóuganga. Verö kr. 250 - 22/6 kl. 10. Öku- og gönguferö um Holt — Landssveit — Skarösfjall (komiö viö í Hraun- teig). Verö kr. 500 - 23/6 kl. 13. Rjúpnadyngja — Torgeirsstaóir (Heiómörk). Verö kr. 250 - 23/6 kl. 20. Jónsmessunætur- ganga um Svínaskaró. Verö kr. 350,- 26/6 kl. 20. Silungatjörn — Seljadalsbrúnir. Verö kr. 250 - Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferða- félagsíns í júní 1. 21.-23. júni: Eiríksjökull. Gist í tjöidum. 2. 21.-23. júní: Surtshellir - Strút- ur - gilin í Húsafeilslandi. Gist i tjöldum. 3. 21.-23. júní: Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. 4. 28.-30. júni: Skeggaxlargata, gengin gömul gönguleiö milli Hvamms i Dölum og Skarös á Skarösströnd. Gist i svefnpoka- plássi. 5. 29.-30. júni: Söguferö um slóö- ir Eyrbyggju. Gist i húsi. 6. 28.-30. júní: Þórsmörk. Gist i Skagfjörösskála og tjöldum. Ath.: Miðvikudag, 26. júní, hefj- ast mióvíkudagsferóir f Þórs- mðrk. Upplýsingar og farmiöasala á I skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júní kl. 20.00 Jónsmessunæturganga Útivist- ar. Ekiö um nýja Bláfjallaveginn i Dauöadali og gengiö þaöan í Grindarskörö. Einn besti staöur i nágr. Reykjavíkur til aö skoöa miönætursólarlagiö. Verö 350 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst. Útivist. [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö —- útboö fg| ÚTBOÐ Tilboð óskast í endurnýjun raflagna í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47, fyrir byggingardeild borgarverkfræðings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000 skila- tryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 9. júlí nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ýmislegt Sumarbústaöaland Til leigu sumarbústaðaland á Snæfellsnesi, nýskipulagt í fallegu kjarrivöxnu landi. Upplýsingar í síma 93-8485. fundir — mannfagnaöir Verkakvennafélagiö Framsókn Félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 22. júní kl. 13.00 í Iðnó. Umræðuefni: Samningarnir. Áríðandi að allar félagskonur mæti og sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sunnudaginn 23. júní 1985 kl. 14.00 í Gaflinum. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Reglugerð sjúkrasjóös. 3. Nýir kjarasamn- ingar. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur í Landeigendafélagi Sléttu- og Grunnavíkurhrepps verður haldinn sunnudag- inn 23. júní 1985 kl. 14.00 að Hótel Esju. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoöaðir ársreikningar. 3. Stjórnarkjör. 4. Kjör tveggja endurskoöenda og tveggja til vara. 5. Ákvörðun um árgjald. 6. Önnur mál. Við vonum að sem flestir félagsmenn mæti á aðalfundinn og hvetji rétthafa (jarða, lóða eða húsa) til þess að gerast félagsmenn. Stjórnin. Fyrirtæki til sölu Lítiö hreinlegt iönfyrirtæki til sölu. Tilvalið fyrir duglegan aöila til aö skapa sér sjálf- stætt. Uppl. í síma 50851 eftir kl. 19.00. Sumarbústaður til sölu ca. 20 km. frá Reykjavík. Bústaðurinn er u.þ.b. 70 m2 í góðu standi, 3 herb. stofa, rúmgott eldhús með borðkrók og geymsla. Rafmagn og rennandi vatn. Gróið land á friö- sælum stað. Gæti sem best verið ársbústaö- ur. Sveigjanleg samningskjör. Nánari uþplýsingar gefur undirritaður. Ingi Ingimundarson hrl. Málflutningsstofa, Klapparstíg 26, sími 24753, heima 666326. tilkynningar Rhodes-farar Lítið inn hjá Studio Exclusive Furs Int. 64 Socrates Str. Rhodos. t»ad borgar sig. Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra Samstarfsnefnd um málefni aldraöra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmda- sjóöi aldraöra árið 1986. í umsókn skal vera ítarleg lýsing á húsnæöi, fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, byggingakostnaði, fjár- mögnun og verkstöðu. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Umsóknir skulu hafa borist sjóöstjórninni fyrir 15. sept. nk. að Laugavegi 116,105 Reykjavík. 20. júní 1985. Samstarfsnefnd um málefni aldraöra. Jónsmessuhátíð Viöeyingafélagsins veröur í Viðey laugardag- inn 22. þ.m. og hefst meö guösþjónustu kl. 3:00 e.h. Prestur séra Þórir Stephensen. Eftir messu verður að vanda kaffisala í félags- heimilinu. Feröir hefjast úr Sundahöfn kl. 1:30. Viðeyingar fjölmennið. Viöeyingafélagiö óskast keypt Síldardæla Síldardæla óskast til kaups. Upplýsingar i síma 92-6540. Byggingakrani Óskum eftir aö kaupa eöa leigja bygginga- krana til notkunar í Reykjavík. Lyftigeta 1500 tonn í 30 metra hæö. Æskileg bómulengd 30 metrar. Þarf aö vera tilbúinn til afhendingar fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 14514 milli kl. 8—5 virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.