Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNl 1985 9 SENVUMl FALLEG r®"*0 GARÐHÚSGÖGN FRÁ SVIÞJOÐ.. í Bláskógum höfum við undirbúið komu sumarsins. Hér er mikið úrval af traustum, þægilegum og fallegum garðhúsgögnum frá Svíþjóð. Þau eru gerð úr gegnvarinni furu eða epoxyllökkuðu stáli. _____—T^T^TlófiX68^-' ^ -^ÁnotnstóiiKr 1.639-■ 1.314 '. sómlif l.?50' Kr. 1.220.'. solhlit Kr. _ Hagkvæm greiðslukjör eða staðgreiðsluafsláttur. Og eins og sjá má eru garðhúsgögnin okkar... .. á oumflýjanlega hagstæðu verði ^’^BIáSgar Armúla 8 - S: 686080 - 686244 Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! Þingid og þóknunin Fyrir skömmu urðu alls- narpar umræður í efri deild Alþingis vegna fréttar í Morgunblaðinu, þar sem það var haft eftir Stein- grími Hermannssyni, for- sætisráðherra, að hann sæi ekki ástæðu til að scmja um það við stjórnarand- stöðuna, hvenær þingstörf- um lyki. I>ar hafði Ragnar Arnalds, þingmaður Al- þýðubandalagsins, uppi stór orð af þessu tilefni og taldi þau sýna lítinn sam- starfsvilja. Siðan var málið ekki frekar rætt fyrir opnum tjöldum að minnsta kosti fyrr en Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, kvaddi sér snúðugur hljóðs á þing- fundi á laugardags- morguninn og sagði að nú værí svo komið, að alþýðu- bandalagsmenn myndu hafa að engu samkomulag um afgreiðslu þingmála. I*eir atburðir hefðu gerst, að forsætisráðherra hefði brotið allar brýr að baki sér, alþýðubandalagsmenn myndu sjá til þess að öll afgreiðsla mála tefðist um ófyrirsjáanlega framtíð. Hver var ástæða þess, að Svavar Gestsson hellti úr skáhim reiði sinnar með þessum hætti og hótaði ölhi illu? Jú, að kvöldi fostudagsins 14. júní hafði forsætisráðherra að gefnu tilefni frá Hjörleifi Gutt- ormssyni, þingmanni Al- þýðubandalagsins og fyrr- um iðnaðarráóherra, af- hent blaða- og frétta- mönnum yfirlit yfir greiðsl- ur til ál-rannsóknamanna Hjörleifs Guttormssonar. I»ar var auðvitað Ingi R. Helgason, sem nefndur hefur verið gullkistuvörður Alþýðubandalagsins, efstur á blaði. Eins og kunnugt er stundaði hann álrannsókn- ir um heiminn þveran og endilangan á vegum Hjör- leifs, að vísu án árangurs en að sjálfsögðu ekki án þóknunar. hingheimur átti sem sé að gjalda þess, að þessar upplýsingar voru látnar í té. Óll fyrri fyrirheit al- Svavar Ingi R. Hjörleifur Gjaldskrá Hjörleifs Nú hefur veriö skýrt frá því, aö Hjörleifur Guttormsson samdi gjaldskrána sem gildir fyrir þóknunina sem greidd er þeim er unniö hafa aö álmálinu. Hinn 17. maí 1983, þegar augljóst var aö alþýöubandalagsmenn yröu ekki áfram í ríkisstjórn (núverandi stjórn var mynduö 26. maí 1983) ritaöi Hjörleifur Guttormsson bréf um þaö, hvaö greiöa skyldi mönnum fyrir ál-vinnu í þágu iðnaöarráöu- neytisins. Þegar frá þessu var skýrt hótaöi Svavar Gests- son því að Alþingi myndi sitja endalaust. Hann skipti svo um skoðun um þjóöhátíöarhelgina og síðan hafa alþýöu- bandalagsmenn reynt aö beina athyglinni aö láns- kjaravísitölunni í umræöum um þetta mál. þýðubandalagsmanna voru úr gildi fallin. Svo virðist hins vegar að Svavari hafi runnið reiðin yfir þjóðhá- tíðarhelgina. Þögn Þjódviljans f hjóðviljanum á þriðju- dag er þetta eitt sagt um hótanir Svavars: „Mikil óánægja varð á alþingi með vinnubrögð hæstvirts forsætisráðherra, og þótti honum farast klaufalega að svara þinglegri fyrir- spurn í sjónvarpsfréttum. Svavar Gestsson og Hjör- leifur Guttormsson mót- mæltu vinnubrögðunum harðlega á laugardags- morgun á alþingi." Eflir helgina er það orð- ið aðalatriði hjá bjóðviljan- um sem fram kom í leið- réttingu Inga R. Helgason- ar í Morgunblaðinu á mið- vikudaginn, að ekki berí að framreikna laun hans eftir lánskjaravisitölu. Segist Ingi hafa fengið á árinu 115.302 kr. fyrir súrálsmál- ið, þ.e. ál-rannsóknir sínar á árinu 1981, sem svari til 380.496 kr. sé margfaldað með vísitölu kaupbreytinga síðan en hann hafi ekki fengið 718.432 kr. /Eskilegt hefði verið að Svavar og I>jóðviljinn skýrðu það út hvers vegna formanni Alþýðubanda- lagsins var jafn mikið niðri fyrír og raun bar vitni snemma morguns sl. laug- ardags, ef ekki var annað í húfi en einfalt reiknis- dæmi. Átti að halda Al- þingi að störfum um óákveðinn tíma, fram eftir ölhi sumri, út af því að for- sætisráðherra leyfði sér að nota lánskjarvísitöluna í stað vísitölu kaupbreyt- inga? Hér skal dregið í efr að þetta hafi verið hin raun- verulega ástæða fyrir reiði Svavars. I>að sem mál þetta snýst um í raun er að loksins hefur komið fram, hvernig Hjörleifur Gutt- ormsson stóð að ákvörðun- um um greiðslu til þeirra manna, sem hann fól ár- angurslausan málatilbúnað sinn í álmálinu. Oft hefur verið reynt að fá þessar upplýsingar fram áður en það aldrei tekisL Eftir að Sverrír Hermannsson, iðn- aðarráðherra, lagði fram greinargóða skýrslu um kostnað við álmálið í ráð- herratíð sinni og skiptingu hans milli einstakra manna hefur Þjóðviljinn farið hamforum af hneykslan. Á þríðjudaginn er þetta hins vegar haft eft- ir Hjörleifi Guttormssyni upphafsmanni álmálsins, í hjóðviljanum: „Hjörleifur sagðist hins vegar ekki fara í meting um tilkostnað fyrri ríkis- stjómar við að draga fram í dagsljósið gögn um svik Ahisuisse á fyrrí árum, í samanburði við málsmeð- ferð núverandi stjórnar." Þetta er kjarni málsins og ástæðan fyrir reiði þeirra Svavars og Hjörl- eifs. t>eir misstu stjórn á sér, þegar skýrt var frá því að gjaldskráin vegna starfa manna við álmálið byggist á ákvörðunum, sem Hjör- leifur Guttormsson tók. BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40 # VID ERUM í hjarta borgarinnar viö Brautarholt. # VIÐ HÖFUM rúmgóðan sýningarsal og útisölusvæöi. # VID BJÓDUM mikiö úrval notaöra bíla af öllum gerðum. # VIÐ VEITUM góöa og örugga þjónustu R 66137] Vid hofum opiO mánud. - fostutl. fcf. 9 - 19 og laugarcf. kf. f O - 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.