Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 52

Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 52
~52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Sendi öllum vinum og vandamönnum hjartans þakkir sem á einn og annan hátt glöddu mig i tilefni af 70 ára afmœli mínu þann 18. sept- ember sl. Lifiö heil. Jón Þ. Pálsson, PrestbakkasíÖu. jr • / 1 satináferð með Kópal Glitru Kópal Glitra innimálningin hefur gljástig 10, sem géfur fallega satináferð. Heimilið fær mildan og sérlega hlýlegan blæ, því birtan endurkastast ljúflega. Samspil ljóss og skugga verður áhrifamikið með Kópal Glitru. Kópal Glitra hefur hæfilegan gljáa til að henta á öll herbergi hússins. Viljir þú hærri gljáa á veggi sem meira mæðir á skaltu velja Kópal innimálningu með hærra gljástigi, s.s. Kópal Flos eða Kópal Geisla. Samlagsfólk athugið! Verð fjarverandi 2.-15. des. vegna námsdvalar erlendis. í fjarveru minni gegnir Grímur Sæmundsen, læknir, Austur- veri, Háaleitisbraut 66-68, simar 31942 og 688087. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Domus Medica. OTORAR (SD PIONEER HÁTALARAR __________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag V estur-Hún vetninga, 20. október Tvímenningur 5 pör spiluðu, 25 spil með yfírsetu, úrslit urðu: Egill Egilsson — JórunnJóhannesdóttir 24 Unnar A. Guðmundsson — Erlingur Sverrisson 22 27. október Aðaltvímenningur félagsins, það er 5 kvölda keppni, 6 pör, 25 spil, úrslit urðu: Unnar A. Guðmundsson — Erlingur Sverrisson - 64 Eggert Ó. Levy — Sigurður Þorvaldsson 63 3. nóvember Aðaltvímenningur 2 kvöldið, 5 p>ör, 25 spil, úrslit urðu: Unnar A. Guðmundsson — Erlingur Sverrisson 66 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 54 10. nóvember Aðaltvímenningur 3 kvöldið, 5 pör, 25 spil, úrslit urðu: Eggert Ó. Levy — Sigurður Þorvaldsson 60 Marteinn Reimarsson — Hallur Sigurðsson 52 17. nóvember Aðaltvímenningur 4 kvöldið, 6 pör, 25 spil, úrslit urðu: Karl Sigurðsson — Guðjón Pálsson 56 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 55 Reykjanesmót í sveitakeppni Á laugardaginn kemur hefst Reykjanesmótið í sveitakeppni og spila 10 sveitir um titilinn auk þess sem spilað er um þrjú sæti í íslands- móti. Spilaðir verða 16 spila leikir. Þátttakendum er vinsamlega bent á að búið er að breyta um spilastað. Spilað verður í Þinghól í Kópavogi og hefst keppnin á laug- ardaginn kl. 13, RÉTT LAUNAKERF :l ÁIBM SYSTEM/3( % fyrir • Staðgreiðslu skatta • Kennitölur (nýju einkennisnúmerin) • Breyttan utreikning a lífeyrissjóðsiðgjöldum • O.fl. nýjungar OPIÐ HÚS MÁNUDAG 7. DESEMBER KL. 13-19 HJÁ REKSTRARTÆKNI HF. SÍÐUMÚLA 37 REYKJAVÍK _____________ÞAR KYNNUM VIÐ:________________ RT-LAUN RT-KAUP Fullkomið og sveigjanlegt launakerfi. Ætlað Fullkomið launakerfi fyrir einfaldan fyrir flókna launaútreikninga. Yfir 100 launaútreikninga og skráningar. ánœgðir notendur í flestum atvinnugreinum sanna kosti kerfisins. Bæði kerfin geta tengst Alvís bókhaldskerfinu. VERIÐ VELKOMIN t) rekstrartækni hf. Tækniþekking og tölvuþjQnusta. Siðumúla37 108 Reykjavík.Simi 685311

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.