Morgunblaðið - 07.01.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.01.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 ^9 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu veiðarfæraútbúnaður á netabát. Upplýsingar í símum 92-15141, 92-37895 og 92-37529. Netabáta vantar í viðskipti Upplýsingar í símum 92-15141, 92-37895 og 92-37529. Rækjuverkendur ath.! Óska eftir að kaupa Flowfreezer 2 MA 197 lausfrystitæki fyrir rækju eða hliðstæð frysti- tæki. Upplýsingar í síma 93-12120 eða 93-13015 (Jón). kennsla Rússneskunámskeið MÍR Síðdegisnámskeið fyrir byrjendur í rússnesku hefjast nú í janúar, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar veitir kennarinn, Rúslan Smirnov, í síma 17928 næstu daga. MÍR. Tónlistarskóli F. í. H. Nemendur Getum bætt við okkur örfáum nemendum nú þegar. Hafið samband við skrifstofu Tónlistarskóla FÍH næstu daga frá kl. 14-17. Skólastjóri. 30 rúmlesta réttindanám Innritun á vornámskeið er hafin og stendur til 10. janúar alla virka daga frá 8.30-14.00, sími 13194. Öllum er heimil þátttaka. Kennt er þrjú kvöld í viku mánudaga, miðviku- daga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 9.00-13.00. Kenndar eru eftirfarandi greinar: Siglinga- fræði, stöðugleiki, bókleg sjómennska, sigl- ingareglur, siglingatæki, skyndihjálp, fjar- skipti og veðurfráeði. Nemendur fá 10 klst. leiðbeiningar í slysavörnum og meðferð björgunartækja, verklega æfingu í eldvörnum og slökkvustörfum í Slysavarnaskóla sjó- manna. Samtals er boðið uppá 114 kennslu- stundirskv. reglugerð menntamálaráðuneyt- isins. Þátttökugjald kr. 10.000. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. BridsskóTinn Innritun hafin á vornámskeið - fyrir byrjendur og lengra komna. (1) Byrjendanámskeiðið er sniðið fyrir fólk sem lítið eða ekkert þekkir til bridsíþróttar- innar. Reglur spilsins eru skýrðar og farið yfir undirstöðuatriði sagna. (2) Framhaldsnámskeiðið verður í þetta sinn í beinu framhaldi af byrjendanámskeið- inu. Farið verður dýpra í Standard-sagnkerf- ið og tækni spilamennskunar. Hvort námskeið um sig stendur yfir í 11 kvöld, þrjár klukkustundir í senn, frá kl. 20.15-23.15. Byrjendanámskeiðið er á mánudögum og hefst 23. janúar. Framhaldsnámskeiðið er á þriðjudögum og hefst 24. janúar. Kennsla fer fram í Sóknarhúsinu, Skipholti 50A í Reykjavík. Nánari upplýsingar og innritun í sfma 27316 milli kl. 15 og 18 alla daga. Vestmannaeyjar Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eyglóar verður haldinn mánu- daginn 9. janúar kl. 20.30 i Þórshamri, Vestmannabraut 28. Dagskrá: f. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætið vel og hafið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Til leigu 400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í borginni. Skrifstofur í húsnæðinu eru ca 70 fm. Leigist í einu eða tvennu lagi. 200 fm hvor eining með skrifstofuaðstöðu. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Ö - 6333“. Áramótaspilakvöld Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur áramóta- spilakvöld sunnudaginn 8. janúar í Súlnasal Hótel Sögu. Húsið opnað kl. 20.00. Glæsi- legir vinningar, þ.á m. flugferð til Glasgow, bækur, matarkarfa o.fl. Miðaverð er kr. 600,- og gildir miöinn sem happdrætti- smiði, sem er veglegur vinningur. Þorsteinn Pálsson flytur ávarp. Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, skemmtir. - Mætið timanlega - Landsmálafélagið Vörður. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni veröur hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 8. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á Jundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lærið vélritun Ný námskeið byrja 9. janúar. Vélritunarskólinn, s. 28040. □ Gimli 5989197 ínmhjólp í dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þríbúöum, Hverfistgötu 42. Litið inn og spjallið um nýja árið. Heitt kaffi á könnunni. Við tökum lagiö saman og syngjum kóra kl. 15.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Almenn samkoma í Þrfbúðum á morgun kl. 16.00. Samhjálp. □ MÍMIR 5989917 = 2. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kúpavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Fyrsta dagsferð F.í. á nýju ári Sunnudaginn 8. jan. kl. 13. verð- ur gengið um Bessastaðanes. M.a. verður Skansinn skoðaður, en hann var gerður á 17. öld til að verjast sjóræningjum og óvinaher ef slíkir gerðu sig líklega til þess að ráðast á Bessastaði. Verð kr. 300.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Næsta myndakvöld verður mið- vikudaginn 11. jan. t Sóknar- salnum, Skipholti 50a. 1. Sýndar myndir úr sjö daga gönguferð frá Sveinstindi i Fljótshverfi, sem farin var sl. sumar. 2. Myndir frá brúargerð við Fremri Emstruá. 3. Myndir úr vélsleðaferöum m.a. á Lang- jökli og Kili. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Út'lVÍSt, Gtolinni , Sunnud. 12. jan. kl. 11 Nýárs- og kirkjuferð Útivistar: Hjallakirkja - Ölfus Fyrst veröur litið i mynni Raufar- hólshellis og siðan ér stutt og létt ganga að sögustaðnum Hjalla, með hinni nýuppgerðu Hjallakirkju. Þar mun séra Tóm- as Guðmundsson, sóknarprest- ur i Hveragerði, sjá um helgi- stund og fraatt verður um sögu staðarins. Á heimleiö verður kaffistopp í Hverageröi. Það er vinsælt að byrja nýja árið í þess- ari hefðbundnu nýársferð Úti- vistar. Verð 900,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför fá BSÍ, bensinsölu. Heimkoma kl. 17. Allir velkomnir. Gangið í Útivist, sími/simsvari: 14606. Ath. að t ferðinni verður ferðaáætlun Útivistar 1989 afhent, glóðvolg úr prentsmiðjunnl. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Samhjálp gegn sifiaspellum: Barmmerki til fláröflunar Leiðrétting Vinnuliópur gegn sifjaspclluni hefur látið gera barmmerki sem selt verður til að fjármagna kynningu á starfsemi hópsins. Merkið gerði Guðný Svava Guð- jónsdóttir, myndlistarnemi og ber það kjörorðin „Samhjálp gegn sifjaspelluin. Merkið sýnir tvær konur sem leiðast og mynda hjarta á milli sín og segir í fréttatilkynningu að hjart- að sýni þann kærleika og vináttu- þel sem myndist milli kvennanna í sjálfshjálparhópunum gegn sifja- SAMHJÁLP GEGN SIFJASPELLUM Barmmerkið „Samhjálp gegn si§aspellum“ spellum, þar sem ein leiði aðra út úr myrkri vonleysis og sjálfsásak- ana. ÞAU MISTÖK urðu í fréttatil- kynningu um kosningu Guð- mundar Eiríkssonar sem stjórn- arformanns íslensku óperunnar að lina féll niður í upptalningu á stjórn Styrktarfélags íslensku óperunnar. Rétt mun málsgrein- in vera svohljóðandi: í stjórn Styrktarfélags íslensku óperunnar voru kjörnir Þorvaldur Gylfason, prófessor (formaður), Ámi Tómas Ragnarsson, yfirlækn- ir, Geir H. Haarde, alþingismaður, Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri, Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir, Sigurður R. Helgason baðst undan endurkjöri. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.