Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990 9 Haustbeit Tekið verður við hrossum í haustbeit laugardaginn 15. september. Bílar verða í: Geldingarnesi kl. 13 til 14, Blikastöðum kl. 14.30 til 15, Völlum og Koilafirði kl. 15.30 til 17. Haustbeitargjald og flutningur greiðist á staðnum. Hestamannafélagið Fákur. STYRKIR TIL KVIKMYNDAGERÐAR Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir umsókn- um um styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Kvikmynda- sjóðst Laugavegi 24, 101 Reykjavík, fyrir 15. nóvember 1990. Sérstök eyðublöð fást á skrifstofu Kvikmynda- sjóðs og eru umsóknir því aðeins gildar að eyðu- blöð Kvikmyndasjóðs séu útfyllt samkvæmt skil- yrðum sjóðsins. Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands. Kærar þakkir! Eins og sjá má hefur Kolaportið nú aldeilis tekið stakkaskiptum, búið að myndskreyta veggi með fallegum listaverkum og ögn bjartara yfir markaðs- torginu. Það var stór hópur góðs fólks sem lagði þarna hönd á plóginn: Myndlistarfólkið Sesselja Björnsdóttir Haraldur Jónsson Kristbergur Pétursson Ósk Vilhjálmsdóttir Halldóra Emilsdóttir Ingibjörg Eyþórsdóttir Hjördís Frímann H. Heiðar Hallsson Höskuldur Harri Emil Hannes Valgeirsson Halldór Baldursson AndreaJóhanna Helgadóttir Einar Snorri Einarsson Óskar Jónasson Vala Ólafsdóttir Magnús S. Guðmundsson Margrét Jónsdóttir Magnús Valur Pálsson Gústaf Geir Bollason Nonni Ragnarsson Abel Dhour (Abdou) Birgir S. Birgisson Jóhann Torfason Þórarinn Leifsson Bernhard Jónas Trauner Stefán Kjartansson máluðu af líf og sál með þessum glæsilega árangri. Reykjavíkurborg gaf leyfi fyrir og styrkti verkefnið. Málningarverksmiðjan Harpa gaf góð ráð og mynd- arlegan afslátt af Hörpusilkinu sem málað var með. Verkpallar hf, Bíldshöfða 8, lánaði verkpalla. Blómamiðstöðin sendi okkur blóm. Gunnlaugur Hannesson, vaktmaður, sat þolinmóð- ur yfir okkur og hjálpaði á alla lund. Fjöldi hljómlistarmanna skemmti okkur og örvaði á meðan á verkinu stóð og ýmsir gestir hjálpuðu við tiltekt og fleira. Við erum mjög þakklát öllum þessum aðilum, sem sýndu vel í verki að sameinuð gerum við góða hluti. KOIAPORTIÐ MfmKaÐStOZfT KostaBoa alslát**# f dttum KOSTA BODA KRINGMN KBIHeNH Sími 689122 ULI Mótframboð ekki auðvelt „Það var árið 1972 er kosið var síðast í Dags- brún,“ segir i fréttaskýr- ingu hér í blaðinu um boðað mótframboð í fé- laginu. Það eru því trú- lega þó nokkrir yngri Dagsbrúnarmcnn sem geta sagt sem svo, að þar hafi aldrei verið kosið til stjórnar frá þeir litu fyrst dagsbrún mannlífsins. Já, „þetta eru fyrstu kosningarnar í félaginu á siðustu 18 árum“, segir i greininni. Og það er meiriháttar fyrirtæki að standa að mótframboði í félaginu: „Við kosnhigar til trúnaðarráðs og stjórnar Dagsbrúnar á næsta að- alfundi verður mótfram- boðið að stilla upp lista með nöfnum 129 manna, sem það vill að skipi trún- aðarráð og 10 manna í stjórn félagsins. Ef einn maður er á lista bæði mótframboðsins og nú- verandi stjórnar nægir það til að listi mótfram- boðsins teljist ólöglegur. Til að komast hjá sliku. hafa fjórmetmingamir [sem fyrir mótframboð- inu standa] beðið um að fá félagaskrá Dagsbrún- ar afhenta en þeirri beiðni hefúr í tvígang verið neitað." Lýðræðið í launþega- hreyfingunni Þeir, sem fyrir mót- framboði standa, vi[ja „að formaður félagsins sé kosinn bcinni kosn- ingu í stað þess að hami sé skipaður af stjóm eins og nú er“. Þami veg verði formennskan nánar tengd félagsmönnunum sjálfum og mcirihlutavilji fremur virtur. Þeir tiunda og ýmis öimur baráttumál, sem hér verða ekki rakin frekar, enda ekki ætiunin að Ekki kosið i Dagsbrún frá 1972 Stjórnarkosningar hafa ekki farið fram í Dagsbrún, einu fjölmennasta verkalýðs- félagi landsins (um fimm þúsund félag- ar), síðan 1972, eða í 18 ár. Það vekur því athygli, langt út fyrir raðir félagsins, þegar fram kemur mótframþoð nú. Og leiðir hugann að lýðræðinu í íslenzkri launþegahreyfingu. Staksteinar glugga í þessi mál í dag — sem og í herhvöt ung- krata vegna hugsanlegra haustkosninga. taka afstöðu með eða gegn einu eða neinu framboði í þessu stóra félagi. Það er þeirra mál er þar hafa félagsrétt. Mótframboðið í Dags- brún leiðir á hinn bóginn huga fólks almennt að því, hvort launþega- hreyfingin hér á landi hafi þróast, lýðræðislega, í takt við tíman og fram- vinduna í félagsmálum í helztu vel ferðarríkj um heims. Má ef til vill betiir tryggja en nú er gert rétt hinna óbreyttu fé- lagsmanna til að móta stefnu og störf sanitak- anna og til að ráða vali stjórnenda? Má þróa hið félagslega umhverfi meðlimanna, hman sam- takanna, með þeim hætti, að félagslegur áhugi vaxi sem og þátttaka i félags- starfinu? Er ekki tíma- bært að heQa til vegs gamalt baráttumál lýð- ræðisshma í launþega- hreyfingunni, það er að viðhaft skuli hlutfallskjör til allra trúnaðarstarfa innan hennar, þann veg að meirihluti ráði ferð, jafnhliða því sem réttur minnihlutans er betur tryggður? Herhvöt og haustkosning- ar í Alþýðublaðinu í gær mátti líta dulitia herhvöt frá Jóni Baldri Lorange, formanni verkalýðs- og stjórnmálanefndar Sam- bands ungra jafnaðar- rnanna, undir hcitinu: Steíhir í haustkosiiingar? Þar segir m.a.: „Alþýðuflokkurinn verður nú þegar að helja undirbúning kosnhiga. Að áliti undirritaðs bend- ir margt til þess að við stefnum í haustkosning- ar. Hvar stendur Alþýðu- flokkurhm málefnalcga og áróðurslega ef sú verður raunin? Eru flokksmeim reiðubúnir í kosningar?“ Atarna var fróðlegur og athyglisverður pistill. Er máske ekki allt í himnalagi í stjórnarher- búðunum? Ætlar ekk' ríkisstjórnin að gera þa gott út kjörtímabilið? Hvað er þetta „marga“ sem bendir til þess að við stefnum í haustkosning- ar? Mættum við fá meira að heyra? Þegar formaður stjórnmáhuiefndar SUJ hefur kyijað herhvöt shia í tilefhi hugsanlegra haustkosnínga segir hann: „Veturinn sem er framundan á eftir að verða viðburðaríkur í islenzkum stjórnmálum. Jafnaðarmenn mega ekki láta sitt eftir liggja í þeirri atburðarás held- ur verða þeir (og nú feit- letrar höfundur fram- haldið) að hefja undir- búning að þróttmiklu pólitísku starfí ..." Það er sum sé ekki komandi vor með kosn- ingum í lok kjörtímabils, eins og hefðir standa til, heldur Iiaustið og vetur- inn sem „verða viðburða- rik í islenzkum stjórn- niálum", ef marka má þessi alvöruþrungnu orð ungkratans. Allt er gott sem endar vel, segir máltækið. Her- hvötin endar á því sem höfundur kallar sjálfur gullkom, eða svo orðrétt sé eftir haft: „GuIIkorn dagsins: Enginn er fíokkur án fólks"! Þetta gullkom, trú- lega sent flokksfor- ustunni, hefur sína merk- ingu og hana ósmáa. Þetta er það sem með sanni má kalla að hitta naglann á höfuðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.