Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990 23 Islandica heldur útgáfutónleika Guðmundur Benediktsson, Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir og Ingi Gunnar Jóhannsson. ____________Brids_______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Vetrarstarfsemi félagsins er nú að fara í gang. Fyrsta spilakvöld félagsins á þessum vetri mun verða fimmtudag- inn 20. september. Byijað verður á eins kvölds tvímenningi og allir spilarar velkomnir. Vetrardagskrá félagsins mun verða fjölbreytt að venju og verð- ur kynnt nánar á næstunni. Bridsfélag Kópavogs Spilað var í tveim riðlum sl. fimmtu- dag. A-riðill, meðalskor 108. Grímur Thorarensen — Vilhjálmur Sigurðsson 121 Helgi Viborg — Oddur Óli Már Guðmundsson — 115 Friðjón Þórhallsson B-riðill, meðalskor 84. Ragnar Björnsson— 115 Ármann J. Lárusson Sævin Bjarnason — 102 Magnús Torfason Ragnar Jónsson — 102 Þröstur Ingimarsson Herta Þorsteinsdóttir — 93 Sigríður Möller 86 Fimmtudaginn 20. september hefst þriggja kvölda hausttvímenningur og eru spiiarar beðnir að mæta tímanlega til skráningar, spilamennskan hefst kl. 19.45. Bridsdeild Skagfirðinga Haustspilamennska hjá félaginu hófst sl. þriðjudag með eins kvölds tvímenningskeppni. Spilað var í einum riðli. Úrslit urðu: Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 130 Agúst Helgason — Sigmundur Stefánsson 125 Magnús Sverrisson — Rúnar Lárusson 117 Ólafur Lárusson — Sigurleifur Guðjónsson 117 Næsta þriðjudag verður eins kvölds tvímenningskeppni, en stefnt er að því að haustbarometer félagsins hefjist sem fyrst. Spilað er í Drangey v/Síðu- múla 35 og hefst - spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Keppnisstjóri er Ólafur Lárusson. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Vetrarstarfið hefst miðvikudag- inn 19. sept. með eins kvölds tvímenningskeppni. Annan mið- vikudag hefst svo hausttvímenning- urinn. Spilað er í Skeifunni 17, þriðju hæð. Spilarar eru hvattir til að fjölmenna á nýju starfsári. HLJÓMSVEITIN Islandica hefur um nokkrra ára bil sérhæft sig í að kynna íslensk þjóðlög, aðal- lega erlendis. A undanförnum tveimur árum hefur hljómsveitin haldið á sjötta tug tónleika á erlendri grund (á Norðurlöndum, í Vestur-Þýskalandi, Englandi og Lúxemborg) og einnig leikið í þarlendum úlvarpsstöðvum. Tal- ið er að með þessu hafi hljóm- sveitin náð eyrum allt að 20 millj- óna manna. Hljómsveitin er nú nýkomin úr tónleikaferð frá Þýskalandi og Lux- emborg, en í Þýskalandi tók hún þátt í þjóðlagahátíð sem útvarpið í Regensburg stóð að. Þar kom fram ijöldi tónlistarmanna frá fjölmörg- um löndum úr öllum heimsálfum. Þá lék hljómsveitin einnig á íslands- kynningu í Lúxemborg sem Flug- leiðir og Ferðmálaráð stóðu að í tengslum við heimsókn^ Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands. Sunnudaginn 16. september heldur Islandica útgáfutónleika á Hótel Borg kl. 21.00 og kynnir nýja hljómplötu sína, sem er með íslenskum þjóðlögum og alþýðulög- um. Platan hefur hlotið nafnið Rammíslensk. Þar gefur að heyra fornan fimmundarsöng, rímur, viki- vaka og fleira, t.d. ljóð eftir Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson o.fl. Utsetningar eru margar nýstárleg- ar og gerðar í rammíslenskum anda. Hljómsveitina skipa: Gísli Helga- son, blokkflautur og söngur, Guð- mundur Benediktsson, gítar, hljóm- borð og söngur, Herdís Hallvarðs- dóttir, bassi og söngur og Ingi Gunnar Jóhannsson, gítar og söng- ur. Á tónleikum munu þeir Ásgeir Oskarson trommuleikari og Sigurð- ur Rúnar Jónsson leika með hljóm- sveitinni. AUGLYSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Manntalsþing Manntalsþing fyrir alla hreppa ísafjarðar- sýslu verður haldið í dómsal embættisins að Hafnarstræti 1, ísafirði, miðvikudaginn 19. september 1990, kl. 11.00. 14. september 1990. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðal- stræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma: Breiðabóli, Bolungarvík, þingl. eigandi Pálmi Árni Gestsson, miðviku- daginn 19. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Heiðarbrún 10, Bolungarvík, þingl. eigandi Bragi Björgmpndsson, miðvikudaginn 19. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Hjallakambi 3, Bolungarvik, talinn eigandi Jakob Ragnarsson, mið- vikudaginn 19. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Stigahlíð 4, Bolungarvík, þingl. eigandi Torfi Guömundsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Traðarstig 5, Bolungarvík, þingl. eigandi Guðlaugur B. Sverrisson, miðvikudaginn 19. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Traðarlandi 8, Bolungarvík, þingl. eigandi Snorri Hildimar Harðar- son, miðvikudaginn 19. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarfóget- inn í Bolungarvík. Bæjarfógetinn i Bolungarvík. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. sept. 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fast- eignum í skrifstofu embættisins, Mið- stræti 18, Neskaupstað, og hefjast þau kl. 14.00: C-gata 4, þingl. eigandi Saltfang hf., eftir kröfum Björns Þorsteinsson- ar, Byggðastofnunar og Markasjóðsins hf. Annað og síðara. Mýrargata 32, þingl. eigandi Þóroddur Gissurarson, eftir kröfum Bygg- ingarsjóðs ríkisins, Ríkisútvarpsins, Bæjarsjóðs Neskaupstaðar og Lánasjóðs verkalýðsfélags Norðfjarðar. Nesbakki 13, 3. h.t.v., þingl. eigandi Björgúlfur Halldórsson, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Lífeyrissjóðs Austurlands og Byggingar- sjóðs ríkisins. Annað og síðara. Nesgata 39, þingl. eigandi Hjörleifur Gunnlaugsson, eftir kröfum Lífeyr- issjóðs Austurlands, Byggingarsjóðs ríkisins, Bæjarsjóðs Neskaupstað- ar og Lánasjóðs Verkalýösfélags Norðfjarðar. Annað og síðara. Strandgata 38, þingl. eigandi Skúli Aðalsteinsson, eftir kröfu Sjóvá- Almennra hf. Strandgata 43, þingl. eigandi Fiskverkun Mána hf., eftir kröfum Byggða- stofnunar og Framkvæmdasjóðs. Strandgata 45, þingl. eigandi Mánasax hf., eftir kröfum Byggðastofnun- ar, Framkvæmdasjóös og Kerfisþróunar hf. Urðarstígur 3, þingl. eigandi Pálmar Jónsson, eftir kröfum Jóns Inga Guðjónssonar, Vestmannaeyjabæjar, Byggingarsjóðs ríkisins, Kaup- þings hf. og Skarphéðins Lýðssonar. Urðarteigur 22, þingl. eigandi Mánaplast hf., eftir kröfum Iðnþróunar- sjóðs, Iðnlánasjóðs og Iðntæknistofnunar íslands. Annað og síðara. Þiljuvellir 9, e.h., þingl. eigendur Ása Dóra Ragnarsdóttir og Jón Magn- ús Guðmundsson, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Lífeyrissjóðs Austurlands, Bæjarsjóðs Neskaupstaðar og Landsbanka íslands. Ann- að og sfðara. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 18. september 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Björnssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og si'ðara. Elínu Þorbjamardóttur ÍS 700, þingl. eign Hlaðsvikur hf., eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar, Landsbanka íslands og Fiskimálasjóðs. Annað og síðara. Fagraholti 2, fsafirði, þingl. eign Harðar Guðmundssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar. Annað og síðara. Fjarðarstræti 55, 0102, isafirði, þingl. eign Guðrúnar Kristjánsdótt- ur, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Grundarstig 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka ís- lands. Annað og síðara. Hafraholti 4, isafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Ann- að og síðara. Hjallavegi 14, e.h., Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmundsson- ar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Annað og síðara. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Vátryggingafélags íslands, islandsbanka hf., veðdeildar Landsbanka íslands og Jóns Egilssonar. Annað og síðara. Pólgötu 5, e.h., norður enda, isafirði, þingl. eign Eyþórs Óskarsson- ar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veödeildar Landsbanka islands, Landsbanka Islands og Sigurbergs Hanssonar. Sigurvon fS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lands- banka íslands. Annað og síðara. Silfurtorgi 1, 3. hæð, isafirði, þingl. eign Guðjóns Höskuldssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Bæjarsjóðs ísafjarðar, ís- landsbanka hf., Orkubús Vestfjarða, Landsbanka íslands, veðdeildar Landsbanka íslands, Stúdíó Mats, Ábyrgðar hf. og Bifreiða- og land- búnaðarvéla hf. Annað og síðara. Sætúni 6, Suðureyri, talin eign, Ágústar Þórðarsonar, eftir kröfum Lögmannastofunnar sf. og Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og síðara. Sætúni 8, Suöureyri, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestifirðinga. Annað og síðara. Urðarvegi 18, isafiröi, þingl. eign Theódors Nordkvist, eftir kröfum Sambandsins, sjávarafurðardeild og Marksjóðsins hf. Viðbygging við Frystihús á hafnarbakka, Suðureyri, þingl. eign Fisk- iðjunriar Freyju hf., eftir kröfu Vélsmiðjunnar Mjölnis hf. Annað og siðara. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. ¥ ÉLAGSLÍF UTIVIST 'HFIHHI 1 • SÞIUWÍK • SÍM1/SÍMSVAR1 MMlf Sunnudagur 16. sept. Kl. 8.00: Hekla 10. og ein erfiðasta fjallganga ársins. Gengið upp frá Skjól- kvíum. Verð kr. 2.000,-. Brottf. frá BSÍ-bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Kl. 13.00: Selatangar Einstæðar minjar um gamla ver- stöð. Gangan hefst við isólfs- skála. Verð kr. 1.000,-. Brottför frá BSÍ-bensínst. Stansað á Kópavogshálsi og við Sjóminja- safnið í Hafnarfirði. Ath.: Ársritið í ár er komið út. Félagsmenn hvattir til að nálg- ast það á skrifstofu. Ritið hefur verið sent þeim sem greitt hafa árgjald fyrir 1990. Sjáumst! Útivist. Skemmtileg ganga yfir Hrísháls á milli fallegra dala í Hvalfirði. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldrum sínum. Allir velkomnir, jafnt fé- lagar sem aðrir. Gerist félagar í Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands. Mmmym Sjálfsvirðing, helgarnám- skeið 22.-23. sept. í Frískandi, Faxafeni 9 Leiðbeinandi Christine Deslauries. Á námskeiðinu verður þér hjálp- að að umbreyta sjálfsefa, sekt- arkennd og sjálfsgagnrýni í var- anlegt sjálfstraust og innri ham- ingju. Unnið í hópum, brugðið á leik og notað Kripalu jóga. P.s. Munið jógatímar daglega. Upplýsingar í símum 72711(Jón Ágúst), 611025 (Linda) og 676056 (Helga). FERÐAFÉLAG © ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 16. sept. Kl. 10.30 söguferð: Harðarsaga og Hólmverja. Ekið um Þing- velli, Uxahryggi, Lundarreykja- dal, Hestháls, Skorradal, yfir Geldingadraga til Svínadals um Leirdal að Hvalfjarðarströnd. Gengið á Harðarhæð á Þyrils- nesi. Fararstjóri: Baldur Sveins- son. Fróðleg ferð. Kl. 10.30 fjall mánaðarins: Botnssúlur - Vestursúla (1086 m.y.s.) Af Vestursúlu er frábært útsýni. Kl. 13.00 Botnsdalur - Brynju- dalur. Haustlitirnir eru að byrja. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikuna framundan: Sunnudagur. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. Mánudagur. Biblíu- skólinn Völvufelli. Kennsla hefst kl. 19.30. Efni: Tímabilsráðstöf- un guðs. Þriðjudagur. Bibliu- skólinn Völvufelli. Kl. 19.30, efni: Persónulegt trúboð. Miðviku- dagur. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur. Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardaginn. Bænastund kl. 20.30. MÝTT sinaahúnaer AUGLÝSINGÁOBIOAfc^ —j—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.