Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á ellideild nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar um laun o.fl. veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. Járniðnaðarmenn Vélsmiðja Tálknafjarðar óskar að ráða járn- iðnaðarmann. Þarí að geta unnið sjálfstætt og geta unnið úr rústfríu stáli ásamt vélavið- gerðum. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar veitir Bjarni í síma 94-2525 og heima í síma 94-2534. Viltu vinna við verðmætasköpun? HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Heimahjúkrun Hjúkrunarfræðingar - lausar eru tvær 60% stöður hjúkrunaríræðinga á næturvakt. Deildarstjóralaun - Góð frí á milli vakta. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri heimahjúkrunar í síma 22400 alla virka daga kl. 13.30 - 16.00. Bessastaðahreppur auglýsir eftir starísfólki í eftirtalin störf, sem fyrst: Skrifstofustjóra á skrifstofu Bessastaða- hrepps. Starfskrafti í íþróttahús Bessastaðahrepps. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri á skrif- stofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Sveitastjóri Bessastaðahrepps. Ef svo er, þá vantar okkur starfsfólk strax í snyrtingu og pökkun á smápakkningum. Snyrtileg vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53366 milli kl. 13.00 og 16.00. Hvaleyri hf., Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Sambýli Sambýlið Grundarlandi 17 óskar eftir deildar- þroskaþjálfa nú þegar. Önnur uppeldis- mennntun kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 678402. Heilsugæslustöð miðbæjar Læknafulltrúi óskast í 50% starf fyrir hádegi. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 20. september 1990 á eyðu- blöðum sem þar fást. KVÓTI Kvóti Rækjukvóti óskast Mig vantar rækjukvóta í skiptum fyrir bol- fiskkvóta. Upplýsingar í síma 96-61590. Skjöldur hfv Sauðárkróki óskar eftir að kaupa kvóta. Upplýsingar gefur Árni Guðmundsson í síma 95-35444. KENNSLA Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 9-15 ára hefjast 17. september í Kennaraháskólanum. Innritun í síma 628083 á laugardag frá kl. 11-15 og á sunnudag frá kl. 11-21. Síðasta innritunarhelgi. Frá Tónlistarskóla Miðneshrepps Skólinn verður settur á morgun, sunnudaginn 16. september, kl. 15.00 í Grunnskólanum. Dagskrá: Ávarp, tónlistaratriði og fleira. Allir velkomnir. Umsóknarfrestur um skólavist rennur út þennan sama dag. Skólastjóri. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Rúmgóð 4-5 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast til leigu til eins árs. Góð fyriríram- greiðsla. Skipti á minni íbúð möguleg. Upplýsingar í síma 29184 eða 39166. TILKYNNINGAR Haustnámskeið Haustnámskeið fyrir börn og fullorðna hefj- ast 1. október 1990. Innritun og allar nánari upplýsingar gefnar í síma skólans 641134 17.-21. septemberfrá kl. 16-18 og að Auðbrekku 32. SJÁLPSTJEDISPLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Norðurlandskjördæmi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í húsakynnum Sjálfstæðis- flokksins í Kaupangi á Akureyri laugardaginn 22. september og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um hvort prófkjör verður vegna næstu alþíngis- kosninga. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðis- flokksins. Stjórn kjördæmisráðs. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi við Mýrarveg mánudaginn 17. sept. kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn nefnda eru hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði Laugardaginn 22. september efna sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði til haustferðar, fáist næg þátttaka. Fariö verður frá Thorsplani kl. 10.p0 og ekin Krísuvíkurleið austur til Stokkseyrar. Áð verður í Grafningn- um og Nesjavellir heimsóttir. Komiö verður aftur til Hafnarfjarðar kl. 17.00. Fararstjóri verður Lovísa Kristiansen. Sjálfstæðisfólk! Takið með ykkur gott skap og nesti í haustferðina. Skráning og upplýsingar hjá Stefaníu s. 52203, Ingimar s. 53070 og Kristófer s. 51983. Stjórnin. Fulltrúaráðið - fundur Fundur er boðaður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Súlnasal, Hótel Sögu, miðvikudaginn 19. september nk. kl. 20.15. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um prófkjör vegna alþingiskosninganna i vor. 2. Ræða. Þorsteinn Pálsson, alþingismaður, formaður Sjálfstæðis- flokksins. 3. Önnur mál. Vinsamlegast athugið, að fundurinn er eingöngu opinn félögum í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Stjórnin. Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út miðvikudaginn 19. sept. kl. 12.00. Samkvæmt 11.gr. reglugerðar fyrir fulltrúaráðið eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn kosnir skriflegri kosningu af fulltrúaráðinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt, ef það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúm hið fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi skal staðfesta framboð með skriflegri yfirlýs- ingu. Tilkynning um framboö berist skrifstofu fulltrúaráðsins, Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Stjórnin. MYNDLISTARSKÓLI KÓPAVOCS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.