Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992 5 Upplýsingar í síma 621066 Heimilislausir Bandaríkjamenn með búslóðina í innkaupakerru. „Svört skýrsla“ um bandaríska velferð TIME MANAGER A ISLENSKU TÍMAS TJÓRNUN, MARKMIÐASETNING, FORGANGSVERKEFNI, MANNLEG SAMSKIPTI OG AUKNAR HUGMYNDIR. Námskeið Stjórnunarfélags fslands 20. og21. október. 17. og 18. nóvember Innritun er hafin. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson TMI leiðbeinandi Börn verða fátækari en aldraðir enn ríkari án atriða, allt frá áfengis- og eitur- lyfjanotkun til fátæktar og atvinnu- leysis. Samkvæmt þeirri vísitölu hef- ur sigið á ógæfuhliðina hjá Banda- ríkjamönnum nær samfleytt í hálfan annan áratug. Haukur Haraldsson Stjórnunarfélag íslands Nevv York. Frá Hu^a Ólafssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. BANDARÍKJAMÓNNNUM hefur aldrei liðið jafn illa á síðari tímum, samkvæmt árlegri athugun félagsvísindamanna, sem reyna að meta efnahagslega og félagslega velferð fólks. Eini hópurinn sem hefur bætt hag sinn eru aldraðir, en velferð barna og unglinga hefur aldr- ei verið minni og fer enn hrakandi. Samkvæmt athuguninni hefur of- beldi gegn bömum og vanræksla fjórfaldast síðan 1970 og sjálfsmorð unglinga hafa tvöfaldast á þeim tíma. Um fimmta hvert barn telst til fjölskyldu undir opinbemm fá- tæktarmörkum, en þriðjungi fleiri börn teljast nú fátækari er árið 1970. Hins vegar teljast helmingi færri Nýtthnatt- fliigsmet CONCORDE-þota franska flugfélagsins Air France setti nýtt met er hún flaug um- hverfis jörðina á 33 klukku- stundum og einni mínútu á dögunum. Flugið var farið í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá siglingu Kristófers Kólumbus til Vesturheims. Hnattflugið hófst í Lissabon og varð Concorde-þotan að lenda nokkrum sinnum til elds- neytistöku, m.a. hafði hún við- komu í Santo Domingo í Dómin- íkanska lýðveldinu og Acapulco í Mexíkó. Lagði hún að baki 40.402 kílómetra og flaug hrað- ar en hljóðið í samtals 24 stund- ir og 10 mínútur. aldraðir undir fátæktarmörkum nú en þá. Munar þar mestu um að eftir- laun og ellilífeyrir eru mun rausnar- legri en áður, en á hinn bóginn hafa aukin gjöld fyrir heilbrigðisþjónustu í Bandaríkjunum bitnað harðast á þeim sem komnir eru á efri ár. Ein helsta ástæðan fyrir aukinni fátækt bandarískra barna er sú að æ fleiri þeirra alast upp hjá einstæð- um mæðrum (og feðrum). Árið 1970 var tíunda hver hvít fjölskylda ein- stætt foreldri, en nú rekur einstæð móðir eða faðir nærri fjórða hvert heimili. Meðal svartra er hlutfallið enn hærra; um þriðja hver barnafjöl- skylda var án föður fyrir tuttugu árum, en í kringum 60% nú. Repúblikanar hafa sem kunnugt er lagt mikla áherslu á „fjölskyldu- gildi“ í kosningaáróðri sínum, en þar á bæ kenna margir auknu frjáls- lyndi í kynferðismálum og trygging- argreiðslum til einstæðra mæðra um að fjölskyldum án föður fer fjölg- andi. Demókratar hafa á móti gagn- rýnt andstöðu Bush forseta og repú- blikana á þingi við nýleg frumvörp um aukinn stuðning við dagvistun og rýmra veikindaorlof vegna heilsu- brests barna og saka þá um að gera einstæðum mæðrum erfitt fyrir að stunda launavinnu og sjá börnum sínum farborða. Athugunin sem vitnað er í er byggð á vísitölu, sem tekur til sext- IMORDMEIXIDE IMORDMENDE IMORDMEIMDE IMORDMEIMDE IMORDMEIMDE THOMSON TECHNOLOCY THOMSON TECHNOLOGY THOMSON TECHNOLOCY Spectra CV 72 NICAIVI er 29" siónvarpstæki með jlampalausum Black Super Planar- mynalampa, abger&astyríngum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-möguleika, 2 x 20 W magnara, Wide Base-hljómi, NICAM Stereo Spatial-hljóði, sjálfvirkum tímarofa, bamalæsingu, Scart-tengi, S-VHS-innstungu, tengi fyrir tvo aukahátalara, textavarpi og mörgu fleira á ábeinsJ26Í900;- kr. Tilboðsverð abeins 114.210,- kr. eba 109.900, ~ stgr. Spectra SL 63 BT NICAM er 25" siónvarpstæki með glampalausum Black Super Planar- mynalampa, abgerbastyringum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-myndgæðum, 2 x 40 W magnara, 5 hátölurum, Extra Bass System-hljómi, Surround- umhverfishljómkerfi, NICAM Stereo Spatial-hljóði, sjálfvirkum tímarofa, barnalæsingu, tveimur Scart-tengjum, S-VHS- innstungu, textavarpi og mörgu fleira á abeins JJ2v200;- kr. Tilboðsverb abeins 118.980,- kr. eða 1 1 H .800, - stgr. Futura 72 BSP NICAIVI er 29" sjónvarpstæki meb glampalausum Black Super Planar- myndlampa, abgerbastyringum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-myndgæbum, 2 x 40 W magnara, 4 hátölurum, NICAM Stereo -hljomgæbum, Surround-umhverfishljómkerfi, sjálfvirkum tímarofa, bamalæsingu, tveimur Scart-tengjum textavarpi og mörgu fleira a abeinsJ48Æ0öj- kr. Tilbobsverb abeins 133.920,- kr. eba 1 25.800, - stgr. Futura NICAM Surround-umhverfishljómkerfi, sjálfvirkum tímarofa, barnalæsingu, Weimur Scart-tengjum textavarpi oq mórgu fleira á abeinsJUS400,- kr. Tilbobsverb aðeins 121.860,- kr. eba 114.900, -stgr Prestige er 29" sjón myndlampá, abgerbastyringúm á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-myndgæbum, 2 x 40 W magnara, 5 hátölurum, fimm banda tónjaínara, ExUa Bass System-hljómi, Surround- umhverfishljómkerfl, NICAM Stereo Spatial-hljóbi, sjálfviikum tímarofa, barnalæsingu, tveimur Scart-tenqjum, S-VHS- innstungu og mörgu fleira á abeins240.400,- kr. Tilbobsverb abeins 216.360,- kr. eba 1^^.^00,-stgr Vestur-þýsk hágæbavara í áratugi ! Frátuer greíbslak|ór víft altra hæfi SKIPHOLT119 SÍMI29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.