Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992 1 BOSCH ísskápar Á TILBOÐSVERÐI ISSKAPAR M. FRYSTI KGV 2601 146 cm. KGV 3101 166 cm. KGV 3601 186 cm. Tilboðsverð* stgr. 53.318, 56.065,- 58.811,- r Tilboðið gildir meðan birgðir endast. -- / w J Jóhann Olafsson & Co ~ '.r' SllNDAHOKÍi lí • 104 KKYKJAVlK • SlMIOHHSHH Opnunartími mánudaga til föstudaga 9-12 og 13-18. Lokað á laugardögum. *Verð miðast við gengi þýska marksins 15.10. 1992. Ganghestamótið í Aegidienberg Sigurbjöm vann á „racking“- hiyssu í opinni töltkeppni Feldmann eldri gaf tölthorn líkt því sem veitt er á heimsmeist- aramótum í töltkeppni og hampar Sigurbjörn hér horninu á racking-hryssunni sem hann keppti á. Hvöt frá Bringu og Sigurbjörn Bárðarson á Sörla frá Norðtungu með 7,0. I fimmgangi sigraði Rosl Rössner á Prúð frá Björnli með 7,55, Sigurbjöm annar á Val með 6,98, Reynir þriðji á Hófi með 6,86. í keppnisgrein sem kallast á þýsku „Mehrgang“, sem mætti kalla fjölgang, sigraði Rosl Rössner á Prúð frá Björnli, sem er íslensk hryssa. „Fjölgangur“ er opinn öllum kynjum en riðið er á feti, brokki, tölti og stökki. Yfir- ferðin er frjáls gangtegund, þ.e.a.s. tölt, brokk, eða skeið. Atvinnuhúsnæði Skútuvogi Nýtt atvinnuhúsnæði við Skútuvog er til sölu eða leigu. 700 fm jarðhæð m/lofthæð 5,60 m, 180 fm jarðhæð m/lofthæð 3,0 m og 180 fm skrifstofupláss á 2. hæð. Upplýsingar gefur Ketill í síma 11887 eða 11188. heldur yfirborð i bindisins þurru. KAUPSEL hf SÍMI: 27770 & 27740 Valdimar Kristinsson Þótt hestar og menn á ís- landi liggi nú í árlegum haustdvala eru ennþá haldin mót í Evrópu. Síðustu helgina í september var haldið árlegt ganghestamót í Aegidienberg þar sem Walter Feldmann jr. rekur ganghestamiðstöð eins og hann kallar það. Meðal þátttakenda voru nokkrir íslendingar, en tveimur þeirra, Reyni Aðalsteinssyni og Sigur- birni Bárðarsyni, tókst að komast á blað í keppninni. Sigurbjörn Bárðarson sigraði í töltkeppni en sú keppni var opin öllum töltandi hestakynjum og var Sigurbjöm á hryssu sem er af svokölluðu rack- ing-kyni. Keppendur í öðru til sjö- unda sæti riðu íslenskum hestum þannig að hlutur hestsins okkar í keppninni var ágætur þótt ekki kæmist hann í sigursætið. Sagði Sigurbjörn að hryssa þessi hafi verið óhemju fjölhæf því auk þess að búa yfir góðu tölti væri hún feikna vökur. „Áreiðanlega vak- rasta hrossið sem ég hef komist á, hún getur skeiðað upp í 70 kíló- metra hraða,“ sagði Sigurbjörn. Reynir Aðalsteinsson var með efsta stóðhestinn, Silfurtopp frá Sigmundarstöðum, í flokki 5 til 6 vetra en hann var sem kunnugt er sýndur á fjórðungsmótinu á Kaldármelum en hefur nú verið seldur úr landi. Hlaut hann í ein- kunn 8,12 fyrir byggingu og 8,27 fyrir hæfileika, samanlagt 8,21. Hækkar hann allnokkuð í ein- kunnum eins og algengt er þegar hross eru dæmd í Þýskalandi. Fyrir byggingu hlaut hann 8,15 og hæfíleika 7,99, hækkar um heilar 22 kommur fyrir hæfíleika og 14 kommur í aðaleinkunn. Jo- hannes Hoyos var með efsta hest- inn í 7 vetra flokki, Öm frá Akur- eyri, með 8,29 í aðaleinkunn. Sigurbjörn var með þriðja hest í þessum flokki, Andra frá Stóra- Hofí, en sá er undan Otri 1050 og Nípu frá Stóra-Hofi. Hann hlaut fyrir byggingu 8,09 og 8,20 fyrir hæfileika, samanlagt 8,15. I töltkeppni íslenskra hesta sigraði Daniela Schmitz á Biskupi frá Ólafsvöllum með 7,50, jöfn í öðm sæti urðu Beatrix Berg á Rosl Rössner stóð sig með mik- illi prýði í keppninni. Hélt hún merki íslensku hestanna vel á lofti er hún sigraði í fimm- og fjölgangi á hryssunni Prúð frá Björnli í Noregi. Hestar Vitastíg 3 Sími 623137 Sunnud. 18. okt. Opið kl. 20-01 IRSKT KVÖLD fc' r |#J MP| Lokatónleikar f Diarmuid O’Leary ‘ &THEBARDS l|i 11% Hljómsveitin —--Sj| ll PAPAR hita upp! „Litla ölhátíðin11 - Happy draft hour/lukku daelu stund - sannkölluð kjarabót SamvliwiilBrúir-Laiidsyii^ HEPPINN GESTUR FÆR ÍRLANDSFERÐ í VINNING. DREGIÐ ÚR NÚMERUM SELDRA MIÐA! tjGtobUSl & JAMESON - KYNNING Aðgangurkr. 1000,- Ath.: Kvöldið byrjar um kl. 21.00 á kynningu SAM- VINNUFERÐA - LANDSSÝNAR á írlandsferðum i haust sem 7000 manns hafa þegar bókað sig í. Kynning: Helgi Pétursson Aðdáendur írskrar tónlistar, núverandi og verðandi írlandsfarar - EKKI MISSA AF ÞESSU KVÖLDI Púlsinn - írskt kvöld, eins og það gerist best! Sumarbústaðalóðir tíl leigu í landi Syðri-Rauðamels í Hnappadal, 162 km frá Reykjavík. Stórar lóðir, lágt stofngjald. Skógi vaxið hraun og ásar. Möguleiki á heitu vatni og rafmagni. Upplýsingar í síma 93-56629. Gnoðarvogur - sérhæð Glæsileg ca 160 fm neðri sérhæð ásamt góðum bíl- skúr. 4 svefnherb. Nýleg eldhúsinnrétting. Parket. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Áhv. ca 4,1 millj. langtímalán. Verð 12,9 millj. j£S Lyngvík, hffasteignamiðlun, H Síðumúla 33, símar 679490 og 679499. Ármann H. Benediktsson, Geir Sigurðsson, lögg. fastsali. Alfheimar - 4ra herb. Björt og falleg ca 100 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. 3 stór svefnherbergi. Ný eldhúsinnrétting. Náttúruefni á gólfum. Suðursvaiir. Falleg eign. Áhvílandi ca 2 millj. Verð 8,5 millj. Upplýsingar í síma 682602. blnbíb í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI EJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.