Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 27
ATVINIMA/RAÐ/SMA sunnudágúr is. október 1992 MORGUNBLAÐIÐ 27 AUGLYSINGAR Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða vana manneskju í skrif- stofustarf hálfan daginn. Umsækjandi þarf að hafa góða reynslu af tölvu og bókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Góð starfsaðstaða og sveigjanlegur vinnutími. Vinsamlega sendið umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Vön - 10445" fyrir 25. október. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í eftirtalda leikskóla: Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150 Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385 Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73023 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Ferðaskrifstofa í borginni óskar að ráða reglusaman og dríf- andi einstakling til starfa á skrifstofu. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Góð, almenn starfsreynsla úr „ferðaskrif- stofugeiranum" er algjört skilyrði. Af sérstökum ástæðum er opinn möguleiki fyrir hlutastarfi sem og fullu starfi. Laun samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 24. okt. nk. GiiðntTónsson RAÐC JÖF & RAÐN I NCARMPN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Leikskólar Reykjavíkurborgar Fífuborg Deildarfóstra og yfirfóstra óskast til starfa á nýjan leikskóla, Fífuborg v/Fífurima. Nánari upplýsingar gefa Hildur Skarphéð- insdóttir, umsjónarfóstra, í síma 27277 og Elín Ásgrímsdóttir, leikskólastjóri, í síma 71099. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Læknar til Grænlands Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. leitar eftir svæfingalæknum í stöður yfirlæknis og að- stoðaryfirlæknis við Dronning Ingrids Hospital í Nuuk. Til greina kemur að ráða í stöðurnar tíma- bundið, t.d. í 2-6 mánuði. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Hagvangur hf Fóstra Leikskólinn Fagrabrekka á Seltjarnarnesi vantarfóstru eða annan uppeldismenntaðan starfskraft í fullt starf. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 611375. Konungsgersemi Óskum að ráða duglegan starfskraft til að heimsækja fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og kynna Reykjavíkurmyndir Jóns biskups Helgasonar og fleiri verk. Upplýsingar í síma 610055 milli kl. 13.00 og 15.00 á mánudag og þriðjudag. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Búðahrepps, Fáskrúðsfirði, auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsókn- ar. Umsækjendur tilgreini aldur, menntun og fyrri störf í umsóknum, sem þurfa að hafa borist skrifstofu Búðahrepps, Hafnar- götu 12, eigi síðar en 2. nóvember nk. Frekari upplýsingar veita Albert Kemp, odd- viti, í símum 97-51194 og 97-51455, Lars Gunnarsson, varaoddviti, í símum 97-51121 og 97-51107 og Þröstur Sigurðsson, sveitar- stjóri, í símum 97-51221 og 97-51220. Sveitarstjóri. gpg REYKJAVIK Hjúkrunarfræðingar saumastofa Staða hjúkrunarfræðings er laus frá byrjun janúar á nýuppgerðri hjúkrunardeild þar sem vinnuaðstaða er hin besta. Um er að ræða 60-80% starf, kvöldvaktir virka daga og dagvaktir/kvöldvaktir aðra hvora helgi. Unnið er eftir hjúkrunarskráningu. Upplýsingar veita ída og Jónína í símum 35262 og 689500. Starfsmaður vanur saumaskap óskast á saumastofu. Vinnutími kl. 8-12. Upplýsingar veitir Anna, verkstjóri í þvotta- húsi, sími 689500. Kerfisfræðingur/ tæknimaður á hugbúnaðarsviði Fyrirtækið er tölvufyrirtæki á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Starfið felst í forritun, uppsetningu, kennslu og þjónustu á hugbúnaði ásamt skipulagn- ingu og stefnumörkun varðandi hugbúnað og hugbúnaðargerð. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi þekk- ingu á og reynslu af að vinna með Windows, DOS, C og net-hugbúnað. Góð enskukunn- átta skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Umsóknarfrestur er til og með 23. október 1992. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1 a - 101 Reykjavlk - Simi 621355 Auglýsingateiknari Opinbert fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við auglýsingateiknara (auglýsinga), sem gæti aðstoðað við útlitshönnun og út- gáfu kynningarefnis, s.s bæklinga, dreifimiða o.fl. Öllum umsóknum verður svarað. Lysthafendur sendi auglýsingadeild Mbl. nöfn sín og sýnishorn af vinnu sinni, merkt: „A- 10365", fyrirfimmtudaginn 22. október. Pfanóleikarar Listdansskóli íslands óskar að ráða píanó- leikara sem fyrst. Vinnutími milli kl. 15.30 og 21.00. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 679188. Listdansskóli íslands. Starf á ferðaskrifstofu Vegna mikillar aukningar óskum við eftir starfsmanni á söluskrifstofu okkar í Keflavík. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða reynslu í fargjaldaútreikningum og útgáfu ásamt góðri þekkingu á ferðaskrifstofustörfum. Um er áð ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast sendið umsóknirfyrir 26. októ- ber til starfsmannastjóra Samvinnuferða Landsýnar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Samvinnuferðir Landsýn, Austurstræti 12, 101 Reykjavík. Fóstrur Laus er staða ráðgjafarfóstru við leikskóla og skóladagheimili Kópavogs. Starfið felst í ráðgjöf við starfsfólk leikskóla og skóladagheimila og foreldra vegna barna með sérþarfir. Framhaldsmenntun á sviði sérkennslu skilyrði. Umsóknarfrestur er til 26. okt. 1992. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 45700. Ennfremur vantar fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun í leikskólann Álfaheiði, sími 642520. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi og leik- skólastjóri Álfaheiðar. Umsóknum skal skila á eyðublöðum, sem liggja frammi í Fannborg 4, Kópavogi. Starfsmannastjóri Heilbrigðisfulltrúi Staða heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1993. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í dýralækningum, líffræði, matvælafræði eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir, ásamt gögnum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist framkvæmda- stjóra heilbrigðiseftirlitsins, Drápuhlíð 14, fyrir 15. nóvember nk., en hann veitir upplýs- ingar um stöðuna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.