Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTEIMDUR KJOT & FISKUR GILDIR FRÁ 17. TIL 24. NÓV. Frosin ýsuflök 370 kr. London lamb 679 kr. Svína læri 498 kr. 2 kg strásykur 108 kr. 1 kg strásykur 54 kr. 2 kg Kornax hveiti 58 kr. 2 kg súper hveiti 59 kr. 'h kg flórsykur 59 kr. 'h kg púðursykur 69 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 17. TIL 23. NÓV. Lambahryggur og læri kg 548 kr. Ommu ítalskar pizzur 258 kr. Sykur 1 kg 55 kr. Hveiti 2 kg Samsölu ítölsk smábrauð 55 kr. 98 kr. Græn paprika kg 98 kr. Jacob’s tekex þrenna 148 kr. Freyju staurar 2 stk. 59 kr. NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 17. TIL 20. NÓV. Unghænurkg 199 kr. Svifi kg '/2 Sænskt gæöakaffi 250 g stk. 199 kr. 129 kr. Newmans örbylgjupopp pk. Rauð epli kg 119 kr. 89 kr. Olaso mandarínur kg. 119 kr. Blá vínberkg. 199 kr. 8 rúllur klósettpappír 169 kr. F & A QILDIR FRÁ 17. TIL 23. NÓV. Johnson’s Baby Oil 500 ml 379 kr. VaselineöOO ml 499 kr. B.B. freyðibað 11 169 kr. Timotei sjampó 400 ml 219kr. Sterk kjúklingahrísgrjón 200 g Handklæði 50x90 sm 118 kr. 169 kr. Jóladúkur 130x170 sm 890 kr. Aro hreinsikrem 2 I 349 kr. FJARÐARKAUP QILDIR FRÁ 17. TIL 20. NÓV. London lamb 689 kr. Sparís 2 I 268 kr. Rauöepli kg 79 kr. Toblerone 100g 139 kr. Svali 2 i Maxwell House kaffi 500 g 77 kr. 298 kr. Möndlukaka 189 kr. Suðusúkkulaði 240 g 144 kr. Sykur 1 kg 53 kr. Tilboð dagsins ■ Nokkur góð tilboð er að finna meðal helgartilboðanna. Neytendasíðan valdi sem tilboð dagsins græna papriku á 98 kr. kílóiðí 10-11 búðunum en ekki eru nema nokkrir mánuðir síðan verðið var um 600 kr. kg á þessari vöru. Þá má nefna frosin ýsuflök frá Kjöti og fiski á 370 kr. kg sem verður að telj- ast hagstætt verð. I þriðja lagi er vert að benda á kílóverð á unghænum hjá Nóa- túni sem er 199 kr. Unghænur eru sóma- matur ef þær eru rétt matreiddar og allt að þrisvar sinnum ódýrari en kjúklingar. BÓNUS Sérvara í Holtagörðum Framköllun 12-38 myndir 589 kr. Ullarsokkar barna og fullorðins 79 kr. Kústur + fægiskófla m/löngu skafti 299 kr. Jumbo kassi fyrir leikföng 269 kr. Handtölva með 3 leikjum + reiknivél 690 kr. Ide Micro ofn, 85ÖW 22Ltölvust. 15.970 kr. Panasonic GSM farsími (fimmtud.) 56.990 kr. BÓNUS QILDIR FRÁ 17. TIL 24. NÓV. Nesquik 700 g ~~ 245 kr. Cherrios risa pakki 1 kg__________ 445 kr. Kjarna smjörlíki 500 g 57 kr. Bónuscola2l ,. 79 kr. Bónus suðusúkkulaði 200 g_____ 87 kr. Áppelsínur 1 kg 49 kr. Saltkjöt 1. flokkur ' T:"" ~ ~~ 379 kr. Þvottakarfa 60 I með loki 397 kr. HAGKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - GILDIR FRÁ 17. TIL 23. NÓV. matvara Reyktur lax, bitar, flök, 1 kg 949 kr.; Graflax, bitar, flök, 1 kg 949 kr. Graflaxsósa 59 kr. Laxasalat 159 kr. Hamborgarasteik, 1 kg Þurrkryddað lambalæri, 1 kg 699 kr. 699 kr. Borgarnespizza 3teg. 249 kr. Þykkmjólk, 1/2 I 89 kr. Kaldi, þrjár bragðtegundir 49 kr. Nipsi Dinner Mints, 250 g 219 kr. ÞÍN VERSLUN Austurver, 10-10 verslarnar, Sunnukjör, Hornið á Selfossi, Breiðholtskjör, Garðakaup og Plúsmarkaðirnir. GILDIR TIL 22. NÓV. Lambalæri, 1 kg 549 kr. Lambahryggur, 1 kg 549 kr. Lambaskrokkar, hálfir, 1 kg 398 kr. Brazzi, 4 í pk. 263 kr. Piparkökurfrá Frón 69 kr. Lúxus ananas, 567 g 59 kr. 3 stk. glös, 33 sl 249 kr. Tinnu lakkrísbitar, 200 g 99 kr. Tinnu stuðlakkrísbitar, 110 g 68 kr. KEA NETTÓ GILDIR FRÁ 19. TIL 20. NÓV. Blandaðhakk 1 kg 345 kr. ‘Áppelsínur, 1 kg 59 kr. London lamb, 1 kg 595 kr. Skafís, 2 I 339 kr. Leggings svartar 595 kr. Ópal stubbar, 300 g 149 kr. Ópal möndlur, 300 g 139 kr. Flóru kókosmjöl, 500 g 79 kr. Flóru kanill, 125g 128 kr. Flóru natron, 250 g 68 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 16. tll 23. NÓV. Kjötfars, 1 kg 298 kr. Hvítkál, 1 kg 39 kr. Kvarg 49 kr. Mandarínur, 1 kg 89 kr. Goðadönsklifrakæfa, 1 kg 298 kr. Goðaspægipylsaíbökkum, 1 kg 1.349 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 22. NÓV. Ýsuflökfrosin, 1 kg 415 kr. Reyktur lax í sn. frá isl. matv., 1 kg 1.739 kr. Reyktur lax í bitum, 1 kg 1.598 kr. Islandssíld, 250 ml 139 kr. Luxus sveppir í 1 /4 dós 45 kr. Luxus koktelávextir 1/1 dós 139 kr. Kormo hafrakex 72 kr. Kaptein tekex Beauvais rauðkál, 1.070g 69 kr. 139 kr. Morgunblaðið/Sverrir Þrjár jóla- stjömur á 999 kr. ÞRJÁR jólastjörnur verða seldar saman í kassa á 999 krónur í versl- uninni Blómavali næstu daga. Að sögn Kristins Einarssonar sölu- stjóra er gert ráð fyrir að seldar verði um 10 þúsund jólastjörnur á þessu tilboði. „Jólastjörnur eru flokkaðar í framleiðslu, yfirleitt í þijá gæða- flokka. Vaxtarlag skiptir þá meira máli en hæð eða stærð jólastjörn- unnar. Því fleiri greinar sem hún hefur og því fleiri stjörnur, þeim mun betri er hún.“ Ein af þeim þremur jólastjörnum sem seldar verða saman í kassa er í 1. flokki, önnur í 2. flokki og sú þriðja er utan flokka og kölluð mini- toppur. Tilboðið byijar í dag og verður í fjóra daga. Tyggjó úr fötum ÖRUGGASTA leiðin við að losna við tyggigúmmí úr fötum er að setja fötin í frystinn og láta þau vera þar í dágóða stund. Þá verður tyggjóið hart og það er hægt að bijóta það úr í heilu lagi. Tilbúnir réttir í sókn DAGLEGA eru framleiddir hjá stofnunum og fyrirtækjum yfír 35 þús. matarskammtar og þá eru ót- aldir matarskammtar frá veitinga- húsum. Bróðurpartur er á höfuð- borgarsvæðinu og má ætla að 25-30 þús. manns borði einhvers konar mötuneytismat daglega. Þetta kom fram í máli dr. Hann- esar Hafsteinssonar, forstöðu- manns matvælatækni Iðntækni- stofnunar á Matvæladegi nýlega, en yfirskrift erindis hans var „Til- búnir réttir - hvert stefnum við?“. Markaðskönnun Til að meta hve stór markaður væri fyrir tilbúna rétti gerðu nem- endur í Tækniskóla íslands könnun á sl. ári. Þeir skiptu markaðnum í þijá hluta, þ.e. neytendamarkað, stofnanir og fyrirtaikjamarkað. Niðurstöður sýndu einnig að neyt- endamarkaður er rúmlega þús. tonn á ári sem jafngiidir því að árlega séu seldir um 4,7 milljón skammtar af þyngdinni 220 g, sem er algeng þyngd á skyndibita. Hver íslending- ur neytir því um 4 kg af einhvers konar tilbúnum réttum á ári. Áætl- uð velta er um 1.000-1.300 milljón- ir á ári en það er um 4% af heildar matvöruverslun. ÁÆTLAÐ er að tilbúni neyt- enda-matvælamarkaðurinn velti árlega 1.000-1.300 millj- ónum króna. Þegar kemur að vöruúrvali á til- búnum réttum í verslunum má helst finna pizzur, 1944-rétti, bökur og pastarétti, en skv. skilgreiningu Hannesar er tilbúinn réttur vara, sem fljótlegt og auðvelt er að matbúa. Að mati Hannesar er aukin at- vinnuþátttaka kvenna ásamt miklu félagslífi barna og unglinga nú til dags að hluta til ástæða þess hve markaðurinn fyrir tilbúna rétti hef- ur dafnað. Tækjavæðing nútíma eldhúss hafi og sitt að segja enda séu örbylgjuofnar og frystikistur nú jafn sjálfsagðir hlutir á heimilum og potturinn og pannan áður. Að sögn Hannesar hefur því ver- ið spáð að söluaukning á tilbúnum réttum í Bandaríkjunum frá 1991- 1996 verði um 4,6% og það á mark- aði sem veltir 28,8 milljörðum doll- ara árlega. Fastlega megi gera ráð fyrir hliðstæðri söluaukningu hér og hafi orðið annars staðar. Danskt jólahlaðborð að hætti Idu Davidsen „SAGT er að Danir eigi tvær drottningar. Margréti Þórhildi Danadrottningu og Idu Davidsen smurbrauðsdrottningu," segir Marentza Poulsen, veitingastjóri á Hótel Borg. Smurbrauð Idu hefur borið hróður hennar víða um heim m.a. til Brasilíu. Það má búast við að réttir hennar kitli bragðlauka okkar á jóla- hlaðborði á Borginni frá 24. nóv- ember til 23. desember. Auk þess verður gestum væntanlega boðið upp á hið rómaða smurbrauð. Smurbrauðsgerð á sér langa sögu í fjölskyldu Idu. Oscar, langafi hennar, opnaði vínstofu í Kaupmannahöfn 1888 og Petra langamma hljóp undir bagga og smurði vænar brauðsneiðar þeg- ar hungrið svarf að gestunum. Ida er fjórði ættliðurinn, sem leggur listina fyrir sig og hefur nóg að gera við að smyrja brauð í „Restaurant Ida Davidsen" í miðborg Kaupmannahafnar, þar sem 178 tegundir af smurbrauði eru á boðstólum. Marentza, sem starfaði um skeið á veitingastað Idu í Kaup- mannahöfn, segir aðjólahlað- borð Idu sé jafn þekkt í Dan- mörku og smurbrauðið. Ida Davidsen verður á Borginni í fjóra daga, ásamt eiginmanni sín- MARENTZA Poulsen og Ida Davidsén í eldhúsinu í „Restaurant, Ida Davidsen" í Kaupmannahöfn. um, og kynnir hlaðborðið. „Hátt á þriðja þúsund manns hefur nú þegar pantað jólahlað- borð á Hótel Borg. Ida mun færa á borð ýmsa rétti er ekki hafa sést á íslandi áður,“ segir Mar- entza og bendir á að hlaðborðið standi til boða á kvöldin og í hádegi, nema sunnudagshádegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.