Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Stærsta sprenging sem fest hefur verið á filmu! Kolklikkaður sprengjusérfræðingur heldur Boston í helgreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES OG FOREST WHITAKER. LEIKSTJÓRI STEPHEN HOPKINS. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. TVÆR MYNDIR - EIN BIOFERÐ AÐALHLUTVERK JÓHANNAJÓNAS OG JAKOB ÞÓR EINARSSQN FERÐINAWJUjA|ÁR Kvikmynd eftir Ásgrim Sverrisson „Nifí: Gott handrit, mjög góð vinnubrögð og Þröstur skemmtilegur sem pokaprestur" *** F.S. Dagsljós. Miðaverð kr. 600. Sýndar kl. 5.05 og 7. Tom Hanks Forrest Gump -l 140 mín. Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Sýnd Kl. 6.30 og 9.10. BEIN OGNUN HARRISON FORO ÞRIR LITIR: HVITUR ZBICNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY TROIS COULEURS BLANC ★★★★ E.H. Morgunpósturinn KRZYSZTOF KIESLOWSKI Fyndið og sérstakt snilldar verk frá leikstjóranum sem kann allt. **★★. Ó. H. T. Rás tvö Sýnd kl 4.50 IJLUU:W.l:MIHT ★ ★* A.f. MBL ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 Fjögur brúðkaup og jarðarför „Mátulega ógeösleg Ijjh , hrollvekja og á skjön við 1§|| f huggulega skólann I tl i danskri kvikmyndagerð" Msjjm- *** Egill Helgason oSit'41 Mor9unPóstur'nn- B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7.10 Sýnd kl. 5.05. Sýningum fer fækkandi. PowerPoint námskeið 94028 Tölvu- og verkfræöif)jónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Frumsýnd á morgun L*-~ - i bk Skemmtanir Á TVEIMUR vinum heldur hljómsveitin Xizt útgáfu-tónleika á föstudagskvöld. fslensku sem risar gær- dagsins. Sérstakur gestur kvöldsins verður D.J. Hammer. Aðgangur er ókeypis og fá gestir boð- smiða á laugardagskvöld- ið, en þá verður dansleikur með Jötunuxum. Miða- verð er 400 krónur. UHÓTEL SAGA Á Mim- isbar föstudags- og laug- ardagskvöld leika Raggi Bjarna og Hilmar Sverr- isson. í Súlnasal er síð- asta sýning á skemmti- dagskránni, Þjóðhátíð á Sögu. Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19. UGAUKUR Á STÖNG BJÖRN Jörundur heldur útgáfutón- leika í Tunglinu á fimmtudagskvöld. Cassidy og Önnu Vil- hjálrns. Þegár gestir mæta verður öllum sem vilja færður eplasnafs. UCAFÉ AMSTERDAM Tónlistarmaðurinn Rún- ar Þór leikur ásamt Erni Jónssyni, bassaleikara og Jónasi Björnssyni trommuleikara, fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld. UVINIR VORS OG BLÓMA leika fyrir nem- endur Garðaskóla í Garðabæ föstudags- kvöld en laugardags- kvöldið leikur hljómsveit- in í Inghóli á Selfossi. UBJÖRN Jörundur Friðbjörnsson heldur útgáfutónleika í Tunglinu fimmtudagskvöldið 17. nóvember. Bjöm sendi nýlega frá sér geislaplötuna BJF og hefur hann sett á laggirnar hljóm- sveit til að fylgja plötunni eftir og er hún skipuð einvalaliði þeim Guðmundi Péturssyni gítarleikara, Birgi Bald- urssyni trommuleikara, Þóri Viðar bassaleikara og Ástvaldi Traustasyni hljómborðsleikara. Tónleikamir i Tungl- inu hefjast kl. 22 en tvö upphitunamúm- er koma fram áður en Bjöm og hljóm- sveit hans hefja leik, Olympin og Neol Einstelger. UHÓTEL ÍSLAND Bæði föstudags- og laugardagskvöld er stórsýning Björgvins Halldórssonar, Þó líði ár og öld. Bylgjan og Stöð 2 enda hring- inn, Tætum og trylium á föstudags- kvöld með Björgvini, Siggu Beinteins, Lónlí blú bojs og Illjómum. Þau skemmta einnig á dansleik á laugar- dagskvöld. Húsið opnað kl. 19. ULIPSTICK LOVERS hafa haldið tón- leika víða um land á árinu og hafa ver- ið að vinna nýtt efni þegar færi hefur gefist og ætla nú að taka sér frí gagn- gert til þess. Síðustu tónleikar hljóm- sveitarinnar á árinu verða nú um helg- ina á Gauki á Stöng. UTWEETY Ieikur á dansleik í félags- heimilinu Stapa í Njarðvík laugardag- inn 19. nóvember. Aldurstakmark er 18 ár og stendur dansleikurinn frá kl. 23-3. USSSÓL er nú að leggja upp í tónleika- ferð um landið. Tónleikaferðm er farin til þess að kynna nýjustu plötu hljóm- sveitarinnar Blóð, en platan kom út fyrir viku. Á föstudag leikur hljómsveit- in í Heiðarbæ, Húsavík, laugardag Félagsheimilinu á Eskifirði, sunnu- dag Féiagsheimilinu á Vopnafirði, þriðjudag 22. nóv. í Sindrabæ, Höfn í Homafirði, og miðvikudag 23. nóv. leikur SSSól á Selfossi. UBUBBIMORTHENS heldur tónleika fimmtudagskvöld í Framhaldsskólan- um í Vestmannaeyjum kl. 21, föstu- dags- og Iaugardagskvöld verða tónleik- ar í Skútanum, Vestmannaeyjum, og hefjast þeir kl. 23. UTVEIR VINIR Útgáfutónleikar Jet Black Joe verður fimmtudagskvöld þar sem þeirra nýjasta afurðin, Fuzz, verð- ur kynnt til hlýtar. Miðaverð er 500 krónur og fá gestir boðsmiða á laugar- dagskvöldið. Á föstudagskvöld verða aðrir útgáfutónleikar, en það er hljóm- sveitin Xizt sem kynnir nýjustu plötu sína, Giants of Yore, sem útleggst á Veitingahúsið Gaukur á Stöng er 11 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldin afmælishátíð sem mun standa yfir í 3 daga, frá 20.-22. nóvem- ber. Sunnudaginn 20. nóv. leika Bing og Gröndal og hljómsveitin Loðin rotta. Sniglabandið og Aggi Slæ og Tamalveitin leika á mánudegi og þriðjudag 22. nóvember koma fram hljómsveitimar Spoon og Vinir vors og blóma. Boðið er upp á þriggja rétta afmæliskvöldverð öll kvöldin á 1.111 krónur. UNA USTKJALLARINN Á fimmtu- dagskvöld verður kántrý allsráðandi. Hljómsveitin Kúrekar leikur og Bjarni Dagur Jónsson hefur tekið saman tíu vinsælustu kúrekasöngva vestursins. Það er valið fólk í hveiju rúmi Kúrek- anna en þar er að finna eftirtalda: Við- ar Jónsson, Þóri Úlfarsson, Dan UTRÚBADORAKVÖLD Tónabæjar verður haldið fimmtudagskvöld og verða verðlaun veitt fyrir besta trúbadorinn en það eru 15 hljóðverstímar í stúdíó Fellahelli. Dagskráin hefst kl. 21 og verður gestur kvöldsins Halli Melló frá Akranesi. UNÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson. UURMULL Hljómsveitin Urmull heldur til ísafjarðar á fimmtudag og leikur á pöbbakvöldi í Sjailanum. Aldurstak- mark er 18 ára. Dansleikur verður í Sjallanum á föstudagskvöld. Þá verður aldurstakmarkið 16 ár. Urmull endar ísafjarðarferð sína með tónleikum á laugardeginum í Alþýðuhúsinu kl. 21. Sveitin mun kynna efni á nýútkomnum geisladisk: Ull á víðavangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.