Morgunblaðið - 17.11.1994, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.11.1994, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Stærsta sprenging sem fest hefur verið á filmu! Kolklikkaður sprengjusérfræðingur heldur Boston í helgreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES OG FOREST WHITAKER. LEIKSTJÓRI STEPHEN HOPKINS. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. TVÆR MYNDIR - EIN BIOFERÐ AÐALHLUTVERK JÓHANNAJÓNAS OG JAKOB ÞÓR EINARSSQN FERÐINAWJUjA|ÁR Kvikmynd eftir Ásgrim Sverrisson „Nifí: Gott handrit, mjög góð vinnubrögð og Þröstur skemmtilegur sem pokaprestur" *** F.S. Dagsljós. Miðaverð kr. 600. Sýndar kl. 5.05 og 7. Tom Hanks Forrest Gump -l 140 mín. Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Sýnd Kl. 6.30 og 9.10. BEIN OGNUN HARRISON FORO ÞRIR LITIR: HVITUR ZBICNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY TROIS COULEURS BLANC ★★★★ E.H. Morgunpósturinn KRZYSZTOF KIESLOWSKI Fyndið og sérstakt snilldar verk frá leikstjóranum sem kann allt. **★★. Ó. H. T. Rás tvö Sýnd kl 4.50 IJLUU:W.l:MIHT ★ ★* A.f. MBL ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 Fjögur brúðkaup og jarðarför „Mátulega ógeösleg Ijjh , hrollvekja og á skjön við 1§|| f huggulega skólann I tl i danskri kvikmyndagerð" Msjjm- *** Egill Helgason oSit'41 Mor9unPóstur'nn- B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7.10 Sýnd kl. 5.05. Sýningum fer fækkandi. PowerPoint námskeið 94028 Tölvu- og verkfræöif)jónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Frumsýnd á morgun L*-~ - i bk Skemmtanir Á TVEIMUR vinum heldur hljómsveitin Xizt útgáfu-tónleika á föstudagskvöld. fslensku sem risar gær- dagsins. Sérstakur gestur kvöldsins verður D.J. Hammer. Aðgangur er ókeypis og fá gestir boð- smiða á laugardagskvöld- ið, en þá verður dansleikur með Jötunuxum. Miða- verð er 400 krónur. UHÓTEL SAGA Á Mim- isbar föstudags- og laug- ardagskvöld leika Raggi Bjarna og Hilmar Sverr- isson. í Súlnasal er síð- asta sýning á skemmti- dagskránni, Þjóðhátíð á Sögu. Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19. UGAUKUR Á STÖNG BJÖRN Jörundur heldur útgáfutón- leika í Tunglinu á fimmtudagskvöld. Cassidy og Önnu Vil- hjálrns. Þegár gestir mæta verður öllum sem vilja færður eplasnafs. UCAFÉ AMSTERDAM Tónlistarmaðurinn Rún- ar Þór leikur ásamt Erni Jónssyni, bassaleikara og Jónasi Björnssyni trommuleikara, fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld. UVINIR VORS OG BLÓMA leika fyrir nem- endur Garðaskóla í Garðabæ föstudags- kvöld en laugardags- kvöldið leikur hljómsveit- in í Inghóli á Selfossi. UBJÖRN Jörundur Friðbjörnsson heldur útgáfutónleika í Tunglinu fimmtudagskvöldið 17. nóvember. Bjöm sendi nýlega frá sér geislaplötuna BJF og hefur hann sett á laggirnar hljóm- sveit til að fylgja plötunni eftir og er hún skipuð einvalaliði þeim Guðmundi Péturssyni gítarleikara, Birgi Bald- urssyni trommuleikara, Þóri Viðar bassaleikara og Ástvaldi Traustasyni hljómborðsleikara. Tónleikamir i Tungl- inu hefjast kl. 22 en tvö upphitunamúm- er koma fram áður en Bjöm og hljóm- sveit hans hefja leik, Olympin og Neol Einstelger. UHÓTEL ÍSLAND Bæði föstudags- og laugardagskvöld er stórsýning Björgvins Halldórssonar, Þó líði ár og öld. Bylgjan og Stöð 2 enda hring- inn, Tætum og trylium á föstudags- kvöld með Björgvini, Siggu Beinteins, Lónlí blú bojs og Illjómum. Þau skemmta einnig á dansleik á laugar- dagskvöld. Húsið opnað kl. 19. ULIPSTICK LOVERS hafa haldið tón- leika víða um land á árinu og hafa ver- ið að vinna nýtt efni þegar færi hefur gefist og ætla nú að taka sér frí gagn- gert til þess. Síðustu tónleikar hljóm- sveitarinnar á árinu verða nú um helg- ina á Gauki á Stöng. UTWEETY Ieikur á dansleik í félags- heimilinu Stapa í Njarðvík laugardag- inn 19. nóvember. Aldurstakmark er 18 ár og stendur dansleikurinn frá kl. 23-3. USSSÓL er nú að leggja upp í tónleika- ferð um landið. Tónleikaferðm er farin til þess að kynna nýjustu plötu hljóm- sveitarinnar Blóð, en platan kom út fyrir viku. Á föstudag leikur hljómsveit- in í Heiðarbæ, Húsavík, laugardag Félagsheimilinu á Eskifirði, sunnu- dag Féiagsheimilinu á Vopnafirði, þriðjudag 22. nóv. í Sindrabæ, Höfn í Homafirði, og miðvikudag 23. nóv. leikur SSSól á Selfossi. UBUBBIMORTHENS heldur tónleika fimmtudagskvöld í Framhaldsskólan- um í Vestmannaeyjum kl. 21, föstu- dags- og Iaugardagskvöld verða tónleik- ar í Skútanum, Vestmannaeyjum, og hefjast þeir kl. 23. UTVEIR VINIR Útgáfutónleikar Jet Black Joe verður fimmtudagskvöld þar sem þeirra nýjasta afurðin, Fuzz, verð- ur kynnt til hlýtar. Miðaverð er 500 krónur og fá gestir boðsmiða á laugar- dagskvöldið. Á föstudagskvöld verða aðrir útgáfutónleikar, en það er hljóm- sveitin Xizt sem kynnir nýjustu plötu sína, Giants of Yore, sem útleggst á Veitingahúsið Gaukur á Stöng er 11 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldin afmælishátíð sem mun standa yfir í 3 daga, frá 20.-22. nóvem- ber. Sunnudaginn 20. nóv. leika Bing og Gröndal og hljómsveitin Loðin rotta. Sniglabandið og Aggi Slæ og Tamalveitin leika á mánudegi og þriðjudag 22. nóvember koma fram hljómsveitimar Spoon og Vinir vors og blóma. Boðið er upp á þriggja rétta afmæliskvöldverð öll kvöldin á 1.111 krónur. UNA USTKJALLARINN Á fimmtu- dagskvöld verður kántrý allsráðandi. Hljómsveitin Kúrekar leikur og Bjarni Dagur Jónsson hefur tekið saman tíu vinsælustu kúrekasöngva vestursins. Það er valið fólk í hveiju rúmi Kúrek- anna en þar er að finna eftirtalda: Við- ar Jónsson, Þóri Úlfarsson, Dan UTRÚBADORAKVÖLD Tónabæjar verður haldið fimmtudagskvöld og verða verðlaun veitt fyrir besta trúbadorinn en það eru 15 hljóðverstímar í stúdíó Fellahelli. Dagskráin hefst kl. 21 og verður gestur kvöldsins Halli Melló frá Akranesi. UNÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson. UURMULL Hljómsveitin Urmull heldur til ísafjarðar á fimmtudag og leikur á pöbbakvöldi í Sjailanum. Aldurstak- mark er 18 ára. Dansleikur verður í Sjallanum á föstudagskvöld. Þá verður aldurstakmarkið 16 ár. Urmull endar ísafjarðarferð sína með tónleikum á laugardeginum í Alþýðuhúsinu kl. 21. Sveitin mun kynna efni á nýútkomnum geisladisk: Ull á víðavangi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.