Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 45 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Anton og Pétur sigruðu á Akureyri Pétur Guðjónsson og Anton Haraldsson urðu Akureyrarmeist- arar í tvímenningi eftir hörku- keppni. Lokastaðan: Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson 417 Reynir Helgason - Sigurbjörn Haraldsson 399 Magnús Magnússon - Stefán Ragnarsson 247 Hörður Blöndal - Grettir Fnmannsson 236 Hermann Tómasson - Ásgeir Stefánsson 168 Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 74 TryggviGunnarsson-HilmarJakobsson 71 Hæsta skor síðasta kvöldið: Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson 98 Reynir Helgason - Sigurbjörn Haraldsson 80 Hróðmar Sigurbjörnsson - Ólafur Ágústsson 60 Jónas Róbertsson - Sveinbjöm Jónsson 52 Tryggvi Gunnarsson - Hilmar Jakobsson 47 Næsta mót félagsins verður Hraðsveitarkeppni sem hefst þriðjudaginn 22. nóv. kl. 19.30 og stendur yfir 4 næstu spilakvöld. Þátttöku sveita þarf að tilkynna til Páls H. Jónssonar sími 21695 sem fyrst, en í síðasta lagi þriðju- daginn 22. nóv. kl. 17. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 11. nóvember var spilað síðasta spilakvöld Vetrar- Mitchels í Sigtúni 9. Næstu föstu- daga verður spilað í nýju húsnæði Bridssambandsins í Þönglabakka 1. Umsjónarmenn Vetrar-Mitchels vilja þakka öllum spilurum þátttök- una og vonast til að sjá sem flesta áfram í Þönglabakka. 28 pör mættu til leiks 11. nóvember og voru spilaðar 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 270 og bestum árangri náðu: NS: Rúnar Hauksson - Benedikt Gústafsson 318 Eyþór Jónsson - Steinberg Ríkharðsson 317 Sigmundur Hjálmarsson - Vilhjálmur Sigurðss.313 Sigurður Þorgeirsson - Fannar Dagbjartsson 300 AV: Guðrún Jóhannesd. - Sigurður B. Þorsteinsson 326 Helgi M. Gunnarsson - Ivar M. Jónsson 305 Jón Ingi Jónsson - Haraldur Hermannsson 292 Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson 287 Föstudaginn 18. nóvember verð- ur nýtt húsnæði BSI opnað með Philip Morris tvímenningnum og síðan heldur Vetrar-Mitchell áfram göngu sína. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30 og eru spiluð tölvugefin spil í tölvureikn- uðum keppnum. Allir spilarar eru velkomnir. Bridsfélag Suðurfjarða Úrslit í hraðsveitakeppni Brids- sambands Austurlands 12. nóv. 15 sveitir, miðlungur 1.008: „Skrapsveitin", Bridsfél. Homafjarðar 1.139 (Sigurpáll Ingibergsson / Valdimar Einarsson, Jón Axelsson / Óm Ragnarsson) Herðir, Bridsfél. Fljótsdalshéraðs 1.117 Mjólkursamlag Vopinfirðinga, Bridsf. Vopn. 1.090 Hótel Höfn, Bridsféi. Homafjarðar 1.055 Hótel Bláfell, Bridsfél. SuðurQarða 1.041 Bridsfélag Hreyfils Eftir þrjú kvöld í aðalsveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þannig: Sigurður Olafsson 116 RúnarGuðmundsson 115 Birgir Sigurðsson 114 N or ður landsmótið Það ætlar ekki af okkur að ganga hér í þættinum í fréttum af Norðurlandsmótinu, sem haldið var á Húsavík um síðustu helgi. Nú brenglaðist myndatexti með mynd Silla frétta- ritara í blaðinu í gær. Láðist að geta Reynis Helgasonar sem var lengst til hægri á mynd- inni. Við biðjum Reyni velvirðingar á þessum mistökum. Reynir Helgason Magnús Orn Ulfarsson unglingameistari Islands SKAK Unglingamcistara- mót íslands 20 ára og yngri, 10 — 13. nðvcmbcr. — Úr- slitaskák Intcl móts- ins í París MAGNÚS Örn Úlfarsson, 18 ára, sigraði örugglega á Unglingameist- aramóti íslands 20 ára og yngri um helgina. Magnús hlaut sex vinninga af sjö mögulegum, tap- aði engri skák. Hann tryggði sér titilinn með jafntefli í úrslitaskák við Sigurbjörn Bjömsson úr Hafnarfirði í síðustu umferð. Bragi Þorfinns- son, 13 ára, varð í öðru sæti á stigum, en hann og Sigurbjörn fengu báðir fimm og hálfan vinning. Vestfirðingur- inn Guðmundur Daða- son varð fjórði. Úrslit á Unglinga- meistaramótinu urðu sem hér segir. Aldur tíu efstu er í sviga á eftir nöfnunum: Magnús Örn Úlfarsson. 1. Magnús Öm Ulfarsson (18) 6 v. af 7 mögulegum 2. Bragi Þorfinnsson (13) 5'/2 v. 3. Sigurbjörn Björnsson (18) 5‘/i v. 4. Guðmundur Daðason (17) 5 v. 5. Jón Viktor Gunnarsson (14) 4% v. 6. Bergsteinn Einarsson (13) 4Vi v. 7. Davíð Kjartansson (12) 4'/2 v. 8. Torfi Leósson (16) 4 Vt v. 9. Baldvin Gíslason (18) 4 v. 10. Gestur Einarsson (17) 4 v. 11. Lárus Knútsson 4 v. 12. Janus Ragnarsson 4 v. 13. Ólafur Hannesson 3Vi v. 14. Ómar Gunnar Ómarsson 3'/2 v. 15. Björn Þorfinnsson 3'/2 v. 16. Hjalti Rúnar Ómarsson SVi v. 17. Unnar Þór Guðmundsson 3'/2 v. o.s.frv. Úrslitaskák frá París Fyrri úrslitaskák þeirra Gary Ka- sparovs og Bosníumannsins Pre- drags Nikolics á atskákmótinu í París um helgina var afar laglega tefld af hálfu Kasparovs:' Hvítt: Gary Kasparov Svart: Predrag Nikolic Frönsk vörn 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - Bb4, 4. e5 - c5, 5. a3 — Bxc3+, 6. bxc3 - Re7, 7. Dg4 - Kf8 Nikolic ástfóstri ósnotra Hann er varnarskákmaður heims og kallar allt ömmu sína. 8. h4 - Dc7, 9. Ddl - cxd4, 10. cxd4 - Dc3+, 11. Bd2 - Dxd4,12. Rf3 - De4+, 13. Be2 - Rbc6 I skák sömu manna á Credit Suisse mótinu Horgen í september hefur tekið við þennan kóngsleik. einn mesti ekki lék Nikolic 13. - b6, en eftir 14. 0-0 Ba6, 15. c4! hafði Kasparov frumkvæðið og vann um síðir. 14. h5 - Rxe5, 15. h6 - gxh6, 16. Bxh6+ - Kg8 Eftir þetta kemst svarti hrókurinn á h8 ekki í leikinn og þótt Kasparov hafi fórnað tveimur peðum stendur hann vel að vígi nái hann að opna taflið fyrir biskupaparið. 17. Hbl - R7g6, 18. Hb4 - Rxf3+, 19. gxf3 - De5, 20. f4 - Dc3+, 21. Kfl - f5, 22. Hb3 - Df6, 23. c4 - b6, 24. cxd5 - Bb7, 25. Hd3 - He8, 26. Hgl 26. - b5 Úrræðaleysi, en eftir 26. - Bxd5, 27. Hxd5 - exd5, 28. Dxd5+ er sama hvernig svartur ber fyrir skák- ina, hvítur vinnur með 29. Bc4. 27. dxe6 - Hxe6, 28. Hd8+ - Kf7, 29. Hd7+ - He7, 30. Hxb7! og svartur gafst upp. Helgarskákmót TK Hausthelgarmót Taflfélags Kópa- vogs fer fram nú um helgina 17.-20. nóvember og hefst á fimmtudags- kvöldið kl. 20 í félagsheimili TK í Hamraborg 5, 3. hæð. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrstu þrjár umferðirnar verða tefld- ar atskákir, en í hinum fjórum er umhugsunartíminn ein og hálf klukkustund á 36 leiki og síðan hálf- tími til að ljúka skákinni. Verðlaun eru 15 þús. 7 þús. og 3 þús. Skrán- ing á skákstað fyrir mótið og í síma TK 642576 á miðvikudagskvöldið. Atskákmót öðlinga Atskákmót 40 ára og eldri hefst fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20 í félagsheimili Taflfélags Reykjavík- ur, Faxafeni 12. Mótinu verður síðan fram haldið næstu tvö fimmtudags- kvöld á eftir. Að sögn Ólafs Asgríms- sonar, skákstjóra, er ætlunin að tefla níu umferðir eftir Monrad kerfi, eða þijár umferðir á kvöldi. Það hefur verið góð stemmning og létt and- rúmsloft á öðlingamótunum sem Ólafur hefur séð um frá upphafi. Margeir Pétursson Árnað heilla Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 18. júní í ísafjarðarkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Fríða Bára Magnúsdóttir og Ari Birgisson. Heimili þeirra er á Hreggnasa 2, Hnífsdal. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 25. júní sl. í ísafjarðarkap- ellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Bangon Khiasanthia og Grét- ar Helgason. Heimili þeirra er á Seljalandsvegi 46, ísafirði. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 9. júlí sl. í Hólskirkju, Bol- ungarvík, af sr. Gunnari Björns- syni Elísabet Finnbogadóttir og Guðmundur Harðarson. Þau eru búsett í Frakklandi. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 9. júlí sl. í Staðarkirkju, Súgandafirði, af sr. Magnúsi Erlingssyni Vilborg Ása Bjarnadóttir og Valur S. Val- geirsson. Heimili þeirra er á Hjallavegi 25, Suðureyri. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 16. júlí sl. í Isafjarðarkap- ellu af sr. Magnúsi Erlingssyni María Dröfn Erlendsdóttlr og Ásgeir Ingólfsson. Heimili þeirra er á Hreggnasa 3, Hnífs- dal. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 6. ágúst sl. í Ögurkirkju af sr. Baldri Vilhelmssyni Anna Gunnarsdóttir og Kristján Guðni Sigurðsson. Heimili þeirra er á Smiðjugötu 9, Isafirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: 1. hæð Borgarbraut 3, Borgarnesi, þingl. eig. Aldís J. Zalweski og Bylgja B. Bragadóttir, gerðarbeiðendur eru Lífeyrisjóður verslunar- manna og Sparisjóður Mýrasýslu, 24. nóvember 1994 kl. 10.00. Brákarbraut 7, Borgarnesi, þingl. eig. Eggert Hannesson og Þórey Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur eru Eftirlaunasjóður Hafnarfjarðar, Iðnlánasjóður, sýslumaðurinn í Borgarnesi og Vátryggingafélag ís- lands hf., 24. nóvember 1994 kl. 10.30. Hl. Borgarbraut 1, Borgarnesi, íbúð á 2. hæð 0201, þingl. eig. Skorri Steingrímsson, gerðarbeiðendur Gísli Kjartansson hdl. og Húsnæðisstofnun ríkisins, 24. nóvember 1994 kl. 11.00. 17. nóvember 1994. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, Stefán Skarphéðinsson. AUGLYSINGAR □ HLÍN 5994111719 VI - 2. Hvítasunnukirkjan Völfufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. V 7 KFUM VAðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Glerlist, Haraldur Þor- steinsson sér um efnið. Hugleið- ing sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritari. Allir karlmenn velkomnir. I auglýsingar I.O.O.F. 11 Emb. 1761117872 = F. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 17. nóvember. Byrjum að spria kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5 = Sp. : 17611178V2 = F.R. ^ VEGURINN 9 n Kristiö samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma kl. 20:00 í kvöld. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Lofgjörðarvaka kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 68253* Föstudagur 18. nóvember kl. 20.00 Kvöldferð á fullu tungli Vífilsstaðahlíð Stutt og skemmtileg kvöld- ganga, m.a. um skógarstíga. Verð aðeins 500 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Sunnudagsferð 20. nóvember kl. 13.00: Litlabót - Vörðunes. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.