Morgunblaðið - 17.11.1994, Side 45

Morgunblaðið - 17.11.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 45 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Anton og Pétur sigruðu á Akureyri Pétur Guðjónsson og Anton Haraldsson urðu Akureyrarmeist- arar í tvímenningi eftir hörku- keppni. Lokastaðan: Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson 417 Reynir Helgason - Sigurbjörn Haraldsson 399 Magnús Magnússon - Stefán Ragnarsson 247 Hörður Blöndal - Grettir Fnmannsson 236 Hermann Tómasson - Ásgeir Stefánsson 168 Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 74 TryggviGunnarsson-HilmarJakobsson 71 Hæsta skor síðasta kvöldið: Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson 98 Reynir Helgason - Sigurbjörn Haraldsson 80 Hróðmar Sigurbjörnsson - Ólafur Ágústsson 60 Jónas Róbertsson - Sveinbjöm Jónsson 52 Tryggvi Gunnarsson - Hilmar Jakobsson 47 Næsta mót félagsins verður Hraðsveitarkeppni sem hefst þriðjudaginn 22. nóv. kl. 19.30 og stendur yfir 4 næstu spilakvöld. Þátttöku sveita þarf að tilkynna til Páls H. Jónssonar sími 21695 sem fyrst, en í síðasta lagi þriðju- daginn 22. nóv. kl. 17. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 11. nóvember var spilað síðasta spilakvöld Vetrar- Mitchels í Sigtúni 9. Næstu föstu- daga verður spilað í nýju húsnæði Bridssambandsins í Þönglabakka 1. Umsjónarmenn Vetrar-Mitchels vilja þakka öllum spilurum þátttök- una og vonast til að sjá sem flesta áfram í Þönglabakka. 28 pör mættu til leiks 11. nóvember og voru spilaðar 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 270 og bestum árangri náðu: NS: Rúnar Hauksson - Benedikt Gústafsson 318 Eyþór Jónsson - Steinberg Ríkharðsson 317 Sigmundur Hjálmarsson - Vilhjálmur Sigurðss.313 Sigurður Þorgeirsson - Fannar Dagbjartsson 300 AV: Guðrún Jóhannesd. - Sigurður B. Þorsteinsson 326 Helgi M. Gunnarsson - Ivar M. Jónsson 305 Jón Ingi Jónsson - Haraldur Hermannsson 292 Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson 287 Föstudaginn 18. nóvember verð- ur nýtt húsnæði BSI opnað með Philip Morris tvímenningnum og síðan heldur Vetrar-Mitchell áfram göngu sína. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30 og eru spiluð tölvugefin spil í tölvureikn- uðum keppnum. Allir spilarar eru velkomnir. Bridsfélag Suðurfjarða Úrslit í hraðsveitakeppni Brids- sambands Austurlands 12. nóv. 15 sveitir, miðlungur 1.008: „Skrapsveitin", Bridsfél. Homafjarðar 1.139 (Sigurpáll Ingibergsson / Valdimar Einarsson, Jón Axelsson / Óm Ragnarsson) Herðir, Bridsfél. Fljótsdalshéraðs 1.117 Mjólkursamlag Vopinfirðinga, Bridsf. Vopn. 1.090 Hótel Höfn, Bridsféi. Homafjarðar 1.055 Hótel Bláfell, Bridsfél. SuðurQarða 1.041 Bridsfélag Hreyfils Eftir þrjú kvöld í aðalsveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þannig: Sigurður Olafsson 116 RúnarGuðmundsson 115 Birgir Sigurðsson 114 N or ður landsmótið Það ætlar ekki af okkur að ganga hér í þættinum í fréttum af Norðurlandsmótinu, sem haldið var á Húsavík um síðustu helgi. Nú brenglaðist myndatexti með mynd Silla frétta- ritara í blaðinu í gær. Láðist að geta Reynis Helgasonar sem var lengst til hægri á mynd- inni. Við biðjum Reyni velvirðingar á þessum mistökum. Reynir Helgason Magnús Orn Ulfarsson unglingameistari Islands SKAK Unglingamcistara- mót íslands 20 ára og yngri, 10 — 13. nðvcmbcr. — Úr- slitaskák Intcl móts- ins í París MAGNÚS Örn Úlfarsson, 18 ára, sigraði örugglega á Unglingameist- aramóti íslands 20 ára og yngri um helgina. Magnús hlaut sex vinninga af sjö mögulegum, tap- aði engri skák. Hann tryggði sér titilinn með jafntefli í úrslitaskák við Sigurbjörn Bjömsson úr Hafnarfirði í síðustu umferð. Bragi Þorfinns- son, 13 ára, varð í öðru sæti á stigum, en hann og Sigurbjörn fengu báðir fimm og hálfan vinning. Vestfirðingur- inn Guðmundur Daða- son varð fjórði. Úrslit á Unglinga- meistaramótinu urðu sem hér segir. Aldur tíu efstu er í sviga á eftir nöfnunum: Magnús Örn Úlfarsson. 1. Magnús Öm Ulfarsson (18) 6 v. af 7 mögulegum 2. Bragi Þorfinnsson (13) 5'/2 v. 3. Sigurbjörn Björnsson (18) 5‘/i v. 4. Guðmundur Daðason (17) 5 v. 5. Jón Viktor Gunnarsson (14) 4% v. 6. Bergsteinn Einarsson (13) 4Vi v. 7. Davíð Kjartansson (12) 4'/2 v. 8. Torfi Leósson (16) 4 Vt v. 9. Baldvin Gíslason (18) 4 v. 10. Gestur Einarsson (17) 4 v. 11. Lárus Knútsson 4 v. 12. Janus Ragnarsson 4 v. 13. Ólafur Hannesson 3Vi v. 14. Ómar Gunnar Ómarsson 3'/2 v. 15. Björn Þorfinnsson 3'/2 v. 16. Hjalti Rúnar Ómarsson SVi v. 17. Unnar Þór Guðmundsson 3'/2 v. o.s.frv. Úrslitaskák frá París Fyrri úrslitaskák þeirra Gary Ka- sparovs og Bosníumannsins Pre- drags Nikolics á atskákmótinu í París um helgina var afar laglega tefld af hálfu Kasparovs:' Hvítt: Gary Kasparov Svart: Predrag Nikolic Frönsk vörn 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - Bb4, 4. e5 - c5, 5. a3 — Bxc3+, 6. bxc3 - Re7, 7. Dg4 - Kf8 Nikolic ástfóstri ósnotra Hann er varnarskákmaður heims og kallar allt ömmu sína. 8. h4 - Dc7, 9. Ddl - cxd4, 10. cxd4 - Dc3+, 11. Bd2 - Dxd4,12. Rf3 - De4+, 13. Be2 - Rbc6 I skák sömu manna á Credit Suisse mótinu Horgen í september hefur tekið við þennan kóngsleik. einn mesti ekki lék Nikolic 13. - b6, en eftir 14. 0-0 Ba6, 15. c4! hafði Kasparov frumkvæðið og vann um síðir. 14. h5 - Rxe5, 15. h6 - gxh6, 16. Bxh6+ - Kg8 Eftir þetta kemst svarti hrókurinn á h8 ekki í leikinn og þótt Kasparov hafi fórnað tveimur peðum stendur hann vel að vígi nái hann að opna taflið fyrir biskupaparið. 17. Hbl - R7g6, 18. Hb4 - Rxf3+, 19. gxf3 - De5, 20. f4 - Dc3+, 21. Kfl - f5, 22. Hb3 - Df6, 23. c4 - b6, 24. cxd5 - Bb7, 25. Hd3 - He8, 26. Hgl 26. - b5 Úrræðaleysi, en eftir 26. - Bxd5, 27. Hxd5 - exd5, 28. Dxd5+ er sama hvernig svartur ber fyrir skák- ina, hvítur vinnur með 29. Bc4. 27. dxe6 - Hxe6, 28. Hd8+ - Kf7, 29. Hd7+ - He7, 30. Hxb7! og svartur gafst upp. Helgarskákmót TK Hausthelgarmót Taflfélags Kópa- vogs fer fram nú um helgina 17.-20. nóvember og hefst á fimmtudags- kvöldið kl. 20 í félagsheimili TK í Hamraborg 5, 3. hæð. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrstu þrjár umferðirnar verða tefld- ar atskákir, en í hinum fjórum er umhugsunartíminn ein og hálf klukkustund á 36 leiki og síðan hálf- tími til að ljúka skákinni. Verðlaun eru 15 þús. 7 þús. og 3 þús. Skrán- ing á skákstað fyrir mótið og í síma TK 642576 á miðvikudagskvöldið. Atskákmót öðlinga Atskákmót 40 ára og eldri hefst fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20 í félagsheimili Taflfélags Reykjavík- ur, Faxafeni 12. Mótinu verður síðan fram haldið næstu tvö fimmtudags- kvöld á eftir. Að sögn Ólafs Asgríms- sonar, skákstjóra, er ætlunin að tefla níu umferðir eftir Monrad kerfi, eða þijár umferðir á kvöldi. Það hefur verið góð stemmning og létt and- rúmsloft á öðlingamótunum sem Ólafur hefur séð um frá upphafi. Margeir Pétursson Árnað heilla Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 18. júní í ísafjarðarkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Fríða Bára Magnúsdóttir og Ari Birgisson. Heimili þeirra er á Hreggnasa 2, Hnífsdal. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 25. júní sl. í ísafjarðarkap- ellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Bangon Khiasanthia og Grét- ar Helgason. Heimili þeirra er á Seljalandsvegi 46, ísafirði. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 9. júlí sl. í Hólskirkju, Bol- ungarvík, af sr. Gunnari Björns- syni Elísabet Finnbogadóttir og Guðmundur Harðarson. Þau eru búsett í Frakklandi. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 9. júlí sl. í Staðarkirkju, Súgandafirði, af sr. Magnúsi Erlingssyni Vilborg Ása Bjarnadóttir og Valur S. Val- geirsson. Heimili þeirra er á Hjallavegi 25, Suðureyri. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 16. júlí sl. í Isafjarðarkap- ellu af sr. Magnúsi Erlingssyni María Dröfn Erlendsdóttlr og Ásgeir Ingólfsson. Heimili þeirra er á Hreggnasa 3, Hnífs- dal. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 6. ágúst sl. í Ögurkirkju af sr. Baldri Vilhelmssyni Anna Gunnarsdóttir og Kristján Guðni Sigurðsson. Heimili þeirra er á Smiðjugötu 9, Isafirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: 1. hæð Borgarbraut 3, Borgarnesi, þingl. eig. Aldís J. Zalweski og Bylgja B. Bragadóttir, gerðarbeiðendur eru Lífeyrisjóður verslunar- manna og Sparisjóður Mýrasýslu, 24. nóvember 1994 kl. 10.00. Brákarbraut 7, Borgarnesi, þingl. eig. Eggert Hannesson og Þórey Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur eru Eftirlaunasjóður Hafnarfjarðar, Iðnlánasjóður, sýslumaðurinn í Borgarnesi og Vátryggingafélag ís- lands hf., 24. nóvember 1994 kl. 10.30. Hl. Borgarbraut 1, Borgarnesi, íbúð á 2. hæð 0201, þingl. eig. Skorri Steingrímsson, gerðarbeiðendur Gísli Kjartansson hdl. og Húsnæðisstofnun ríkisins, 24. nóvember 1994 kl. 11.00. 17. nóvember 1994. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, Stefán Skarphéðinsson. AUGLYSINGAR □ HLÍN 5994111719 VI - 2. Hvítasunnukirkjan Völfufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. V 7 KFUM VAðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Glerlist, Haraldur Þor- steinsson sér um efnið. Hugleið- ing sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritari. Allir karlmenn velkomnir. I auglýsingar I.O.O.F. 11 Emb. 1761117872 = F. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 17. nóvember. Byrjum að spria kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5 = Sp. : 17611178V2 = F.R. ^ VEGURINN 9 n Kristiö samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma kl. 20:00 í kvöld. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Lofgjörðarvaka kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 68253* Föstudagur 18. nóvember kl. 20.00 Kvöldferð á fullu tungli Vífilsstaðahlíð Stutt og skemmtileg kvöld- ganga, m.a. um skógarstíga. Verð aðeins 500 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Sunnudagsferð 20. nóvember kl. 13.00: Litlabót - Vörðunes. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.