Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 51
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 I DAG Arnað heilla n p' ÁRA afmæli. í dag, I Ol^. nóvember, er sjö- tíu og fimm ára Aðalsteinn ( P. Maack, Hvassaleiti j 56-58. Eiginkona hans var , Jarþrúður Maack, en hún ’ lést á síðasta ári. Aðalsteinn tekur á móti gestum milli kl. 17-19 í Hvassaleiti 56-58 á afmælisdaginn. BRIDS II m s j ó n G u <> in . P á 11 Arnarson VALUR Sigurðsson var búinn að heita sjálfum sér því að skamma makker ekkert í mótinu, en svo fékk hann tækifæri sem hann gat ekki sleppt. Þetta var á fyrri keppnisdegi Reykja- víkurmótsins í tvímenningi, sem spilað var í Sigtúni 9 i um síðustu helgi. Valur og félagi hans Sigurður Vil- hjálmsson tóku snemma | forystu og leiddu mótið til enda. Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson urðu í öðru sæti, en Þröstur Ingimarsson og Erlendur Jónsson í því þriðja. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK6 V Á ♦ G92 ♦ KD10876 Suður ♦ D43 ▼ 752 ♦ ÁKD10864 ♦ Vestur Norður' Austur Suður Sigurður Valur Pass 1 lauf* 2 hjörtu 3 tíglar 4 hjörtu 4 grönd” Pass 5 spaðar* Pass 6 tiglar Pass 7 tíglar Pass Pass Pass * Precision, þ.e. 16+ 11P. '* Lykilspilaspuming. *** Tvö lykiispii og tíguldrottning. Sigurður tók góða ákvörð- un að stýra sögnunum í slemmu yfir fjórum hjörtum. En Valur taldi sig eiga ýmis- legt ósagt og ákvað að lyfta í sjö. Hann gerði sér grein fyrir að vömin gæti haldið á einum ás, en hugsanlega var það laufásinn, og ef ásinn var í hálit, varð vestur að hitta á rétta litinn út. A.m.k. var hækkunin áhættunnar virði. Vestur leit Val hornauga og lagði niður laufásinn. Valur spratt þá upp úr sæti sínu og hóf ræðuhöld yfir Sigurði: „Hvers konar meld- ingar eru þetta, Sigurður Vilhjálmsson!" Áður en Sig- urður fékk ráðrúm til að svara fyrir sig, hafði Vaiur lagt upp: 13 slagir og hreinn toppur. Pennavinir FIMMTÁN ára finnsk stúlka með mikinn tón- listaráhuga: Heidi Kusmin, Kantelettarenkuja 1 C18, 00420 Helsinki 42, Finland. ^rvÁRA afmæli. í dag, | i/17. nóvember, er sjö- tug Stefanía Magnúsdótt- ir, Langholtsvegi 122, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili stjúp- sonar síns, Álmholti 3, Mos- fellsbæ, laugardaginn 19. nóvember kl. 16-19. /? rvÁRA afmæli. í dag, O V/17. nóvember, er sex- tug Ragna Guðvarðar- dóttir, Bræðratungu 4, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Haukur Berg- steinsson. Þau taka á móti gestum á morgun föstudag- inn 18. nóvember í Skólabæ, Suðurgötu 26, kh 17-19. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. október sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Sigurði Jónssyni Ingigerð- ur Anna Kristjánsdóttir og Sigfús Bergmann Ing- varsson. Heimili þeirra er í Fjóluhvammi 2, Hafnar- firði. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. október sl. í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Krist- ín Guðmundsdóttir og Kristján Bjarnason. Heim- ili þeirra er á Heiðvangi 10, Hafnarfirði. Með morgunkaffinu Ast er... að vinna saman að því að bæta heim- inn. TM Rag U.S Pat Otl.-all r.ghis reserved « 1994 Los Angeles Twnes Syndicate Ja hérna hér. Jú, það er rétt hjá þér að þetta er undarlegt. Golden Star-eplin vaxa ekki venjulega á veturna. HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Frances. Drake SPORÐDREKI AfmæUsbam dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði í ræðu og riti og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt auðvelt með að gera þér grein fyrir heildarmynd- inni, og kemur'það sér vel í dag. Góðar fréttir berast varðandi peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástin ræður ríkjum í dag, og sumir eru í hjónabands- hugleiðingum. Þú þarft að sýna ættingja mikla um- hyggju í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Heppnin er með þér í við- skiptum og þú gætir átt von á stöðuhækkun eða viður- kenning. Farðu gætilega í umferðinni í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Þú sækir samkomu og skemmtir þér konunglega. En þótt gaman sé að blanda geði við aðra ættir þú að varast deilur um peninga. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú gerir meiriháttar innkaup fyrir heimilið í dag og vinnur að hagsmunum fjölskyld- unnar. Varastu hörku í við- skiptum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér berast ánægjulegar fréttir sem þú hefur beðið eftir. Sumir eru að undirbúa ferðalag, og kvöldið verður skemmtilegt. vöH (23. sept. - 22. október) Þú hefur heppnina með þér í fjármálum og horfurnar fara batnandi. Vinur er eitt- hvað miður sfn, en fjölskyld- an samhent. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) SKjS Bjartsýni þín fer vaxandi, og þú kemur vel fyrir, en þarft að sýna lipurð í mik- ilvægum samningum um við- skipti. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Einkamálin færa þér mikla ánægju í dag. Þér er óhætt að treysta á eigin dóm- greinsd til að ná settu marki í vinnunni. Steingeit v (22. des. - 19. janúar) Þú átt ánægjulegar stundir með vinum sem veita þér góðan stuðning. Óvænt skemmtun bíður þín í kvöld, en varastú deilur um pen- inga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nærð mikilvægum árangri í vinnunni í dag. Hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Slappaðu af heima í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) 2* Óvænt þróun mála í vinnunni er þér hagstæð, og þér berst gott tilboð. í kvöld gefst tækifæri til að skemmta sér með vinum. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiðsla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar mm OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Reiki. Náttúruleg lífsorka. Sjálfsskoðunarnámskeið og einkatímar. Huleiáslu - náskeid. Sjálfstyrkingar - námskeið í formi hugleiðslu sem er 1 sinni i viku og hefst eftir aramot. Hámark 6 i hverjum hóp Námskeid í Reiki. 18 - 20 nóv.: 1. stig ■ helgarnámskeið. 25 - 27 nóv.: 1. stig - helgarnámskeið. 27 - 28 nóv.: 2. stig ■ kvöldnámskeið. - Reiki er œxaforn aóferd í heilun sem allir geta lœrt og nýttfyrir sjálfan sig og adra. - Reiki er hreinsandi, orkugefandi, studlar ad almennri vellídan og þroska einstaklingsins. f Upplýsingarog ^ skráning í síma 652309 eftir kl. I8.00 Rafn Sigurbjörnsson Reikimeistari j[ Viðurkenndur meistari. JL Gflakisamtak f&staruis ...blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.