Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGA R Hársnyrtinemi óskast sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Kúltura, Glæsibæ. Bæjarritari Bæjarsjóður Snæfellsbæjar auglýsir laust til umsóknar starf bæjarritara í Snæfellsbæ. Háskólamenntun æskileg og/eða starfsreynsla. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-66637 eða 93-61153. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Hellissandi. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ. Starfskraftur óskast Þekkt heildverslun óskar eftir starfskrafti, 20-25 ára, til aðstoðar á lager og skrifstofu, auk sendiferða og ýmissa snúninga. Bílpróf nauðsyn. Áhugaverðar vörur og skemmtilegt vinnu- umhverfi. Samviskusemi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir, ásamt upplýsingum, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 24. nóvember nk., merktar: „Framtíð - 11641“. Hárgreiðslusveinn Ónix við Laugaveg þarf að ráða nú þegar vanan hárgreiðslusvein. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Nánari upplýsingar fyrir hádegi í síma 16160 eða á kvöldin í síma 681962. Hár- og snyrtihúsið Ónix. Vélvirkjar/vélstjórar Fiskvinnslufyrirtæki á Austfjörðum auglýsir eftir verktaka til að taka að sér rekstur véla- verkstæðis. Um er að ræða þjónustu við skip, að lág- marki um 2.000 vinnustundir á ári. Reksturinn er í sérhúsnæði ásamt tilheyr- andi tækjabúnaði. Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins í síma 97-58950. Þjónn Óskum eftir framreiðslumanni strax. Upplýsingar gefur Birkir Elmarsson, veitingastjóri, á staðnum. mm RAUÐARÁRSTlG 18 • SÍMI 84555 Hárgreiðslusveinn með þjónustulund óskast á stofu í Reykjavík. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist á afgreiðslu Mbl., merktar: „J - 15731“. Verslunarrekstur - Stjórnunarstörf - Traust fyrirtæki með umtalsverð umsvif óskar að ráða í eftirtalin störf. Yfirmaður verslana Starfið felst í yfirumsjón, skipulagningu og ábyrgð á rekstri deildaskiptra verslana, þ.m.t. matvara. Hæfniskröfur: Reynsla af deildaskiptum verslanarekstri, mannaforráðum og skipu- lagshæfileikar nauðsynlegir. Verslunarstjóri Starfið felst í almennri verslunarstjórn, inn- kaupum o.fl. í stórri matvöruverslun. Hæfniskröfur: Ábyrgð, festa og metnaður í starfi. Reynsla af verslunarstjórn í matvöru- verslun skilyrði. Með allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Einungis koma til greina menn með hald- góða reynslu á þessu sviði. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 26. nóvember nk., merktar viðkomandi störfum. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁEIGJÖF NÓATÚN 17105 REYKjAVÍK SÍMI616688 AvLyvJ7L / G>íl NYG7/\r\ Tilkynning um flutning landbúnaðarráðuneytisins Vegna flutnings ráðuneytisins frá Rauðarár- stíg 25 í Sölvhólsgötu 7, 4. hæð, verður ráðuneytið lokað föstudaginn 18. nóvember og mánudaginn 21. nóvember nk. Símanúmer ráðuneytisins er óbreytt 609750 og einnig faxnúmer 21160. Ráðuneytið verður opnað aftur þriðjudaginn 22. nóvember 1994 kl. 8.00. Landbúnaðarráðuneytið, 15. nóvember 1994. Skagamenn! Brottfluttir Skagamenn og aðrir velunnarar hafa ákveðið að efna til skemmtunar í veit- ingahúsinu Ártúni, Vagnhöfða 11, Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember nk. Dagskrá: • Heimatilbúin skemmtiatriði. • Matur og dans. Miðaverð kr. 2.500 í mat og kr. 1.500 á dansleik. Miða- og borðapantanir hjá Þorvaldi, sími 20191, Helga Dan, sími 35047 og Ártúni, símar 875090 og 670051. Fjölmennum allir Skagamenn og gerum kvöldið eftirminnilegt. Árshátíð Hestamannafélagsins Gusts verður haldin föstudaginn 18. nóvember nk. í Víkingasal Hótels Loftleiða. Húsið opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.30. Miðaverð kr. 3.000 í mat, eftir kl. 23.00 kr. 1.000. Miðapantanir í símum 46061 - Oddný, 44546 - Hermann og 652431 - Sturla. Skemmtinefndin. Sérgreinahópur um skipaiðnað Minnt er á fund aðildarfyrirtækja í skipa- iðnaði, föstudaginn 18. nóvember kl. 10.00, á Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Mikilvæg málefni á dagskrá. Mætið vel og stundvíslega. SAMTÖK IÐNAÐARINS Leiðrétting! Fundur um flugöryggismál Fundur um flugöryggismál, sem auglýstur var í Morgunblaðinu 16. nóvember að yrði í kvöld, verður eftir viku, fimmtudaginn 24. nóvember nk. Beðist er velvirðingar á þessu. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á 550-600 m2 skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Æskilegt er að húsnæðið sé á einni til tveim- ur hæðum, í gamla miðbænum eða næsta nágrenni. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 25. nóvember 1994. Fjármálaráðuneytið, 15. nóvember 1994. Hvöt - aðalfundur Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur aðalfund í Valhöll við Háaleitisbraut fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll þann 23. nóvember nk kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur verður haldinn í félagsheimili félagsins, Álfabakka 14, 3. hæð, fimmtu- daginn 24. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.