Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 27 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11.2. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 75 74 74 745 55.167 Annarflatfiskur 30 30 30 30 900 Blandaðurafli 5 5 5 69 345 Blálanga 76 75 75 786 59.154 Gellur 280 280 280 59 16.520 Grásleppa 40 40 . 40 39 1.560 Hlýri 142 106 135 535 72.406 Karfi 88 48 80 6.478 519.828 Keila 72 9 46 3.415 157.259 Langa 94 76 84 320 26.888 Langlúra 98 70 95 852 80.796 Lúða 621 101 478 345 165.010 Rauðmagi 80 80 80 10 800 Sandkoli 60 15 54 1.040 56.250 Skarkoli 145 60 134 1.952 261.285 Skrápflúra 61 30 60 3.682 220.412 Skötuselur 230 195 196 43 8.420 Steinbítur 116 85 101 4.672 469.731 Stórkjafta 67 67 67 51 3.417 Sólkoli 153 100 134 218 29.137 Tindaskata 30 5 9 3.967 35.096 Ufsi 70 10 57 28.165 1.604.744 Undirmálsfiskur 143 49 90 11.029 995.033 Ýsa 150 59 111 28.302 3.144.077 Þorskur 143 33 91 45.426 4.116.448 Samtals 85 142.230 12.100.683 FAXALÓN Skarkoli 60 60 60 200 12.000 Samtals 60 200 12.000 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 5 5 5 69 345 Blálanga 75 75 75 582 43.650 Gellur 280 280 280 59 16.520 Karfi 85 48 85 1.132 96.220 Keila 59 9 44 183 8.109 Skarkoli 145 145 145 903 130.935 Steinbitur 103 100 102 3.133 319.629 Sólkoli 129 129 129 147 18.963 Tindaskata 6 6 6 85 510 Ufsi 66 20 60 12.065 729.088 Undirmálsfiskur 66 49 63 2.012 127.038 Ýsa 98 74 97 9.513 919.622 Þorskur 128 33 46 12.197 560.330 Samtals 71 42.080 2.970.958 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 39 39 39 1.227 47.853 Lúða 416 101 410 54 22.149 Steinbítur 104 87 93 777 72.308 Tindaskata 10 10 10 1.881 18.810 Ufsi 43 10 18 829 15..013 Undirmálsfiskur 75 75 75 3.612 270.900 Ýsa 129 59 107 4.415 471.478 Þorskur 107 90 98 14.895 1.463.881 Samtals 86 27.690 2.382.391 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 67 67 67 1.349 90.383 Steinbítur 85 85 85 98 8.330 Ufsi 48 48 48 261 12.528 Undirmálsfiskur 60 60 60 32 1.920 Samtals 65 1.740 113.161 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 110 96 101 1.300 131.001 Samtals 101 1.300 131.001 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 75 74 74 745 55.167 Blálanga 76 76 76 204 15.504 Annarflatfiskur 30 30 30 30 900 Grásleppa 40 40 40 39 1.560 Hlýri 142 142 142 436 61.912 Karfi 88 88 88 2.191 192.808 Keila 72 67 69 822 56.628 Langa 94 76 78 124 9.640 Langlúra 90 70 87 240 20.820 Lúða 590 330 437 153 66.811 Rauðmagi 80 80 80 10 800 Sandkoli 50 15 32 216 6.810 Skarkoli 144 137 138 646 88.915 Skrápflúra 30 30 30 58 1.740 Skötuselur 230 195 ' 196 43 8.420 Steinbítur 116 109 116 279 32.238 Sólkoli 100 100 100 13 1.300 Tindaskata 30 5 7 1.474 9.979 Ufsi 60 40 48 5.435 260.173 Undirmálsfiskur 90 90 90 550 49.500 Ýsa 150 76 133 8.390 1.113.689 Þorskur 133 116 120 6.811 818.614 Samtals 99 28.909 2.873.928 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 36 36 36 489 17.604 Steinbítur 90 90 90 70 6.300 Undirmálsfiskur 116 112 114 2.400 273.816 Ýsa 114 114 114 1.620 184.680 Samtals 105 4.579 482.400 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Hlýri 106 106 106 99 10.494 Karfi 79 51 78 1.806 140.417 Langlúra 98 98 98 612 59.976 Lúða 621 348 551 138 76.050 Sandkoli 60 60 60 824 49.440 Skarkoli 145 145 145 203 29.435 Skrápflúra 61 59 60 3.624 218.672 Steinbítur 90 90 90 131 11.790 Stórkjafta 67 67 67 51 3.417 Sólkoli 153 153 153 58 8.874 Tindaskata 11 11 11 527 5.797 Ufsi 70 15 49 426 20.704 Ýsa 92 68 77 785 60.312 Þorskur 134 103 105 2.354 246.487 Samtals 81 11.638 941.865 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Þorskur 113 113 113 6.540 739.020 Samtals 113 6.540 739.020 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 88 88 88 196 17.248 Ufsi 62 62 62 9.149 567.238 Undirmálsfiskur 58 58 58 878 50.924 Samtals 62 10.223 635.410 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Keila 39 39 39 694 27.066 Steinbítur 104 104 104 184 19.136 Undirmálsfiskur 143 143 143 1.545 220.935 Ýsa 117 105 111 3.182 352.216 Þorskur 143 95 118 1.329 157.114 Samtals 112 6.934 776.467 HÖFN Ýsa 106 106 106 397 42.082 Samtals 106 397 42.082 Utboð vegna kaupa á strætisvögnum BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu stjórnar Strætisvagna Reykja- víkur um útboð vegna vagnakaupa til fjögurra ára. Er gert ráð fyrir að keyptir verði 12 vagnar fyrir um 218 milljónir króna. í erindi Lilju Ólafsdóttur for- stjóra SVR, til borgarráðs kemur fram að í fjárhagsáætlun ársins 1997 sé fullnægjandi fjárveiting til að kaupa þá tvo vagna, sem áform- að er að kaupa á þessu ári. Farið er fram á heimild borgarráðs fyrir því að útboðið taki einnig til vagna- kaupa á árnunum 1998 til 2000. Gert er ráð fyrir að árið 1997 verði keyptur einn liðvagn og einn lággólfsvagn fyrir samtals 41 millj., árið 1998 verði keyptir þrír lág- gólfsvagnar fyrir 54 millj., árið Mörg dæmi um lykla sem ganga að fleiri en einum bíl AÐALSTEINN Ásgeirsson, sem rekur bílaverkstæðið Hjá Steina, sem sérhæfir sig í viðgerðum á svissum og rafkerfum, segir að mörg dæmi séu um það að bíllyklar gangi að fleiri en einum bíl sömu gerðar. Skýrt var frá því í Morgunblaðinu í gær að maður nokkur tók í mis- gripum bíl sömu gerðar og sinn eig- in og tókst að ræsa hann með sínum bíllykli. „Það er svo einkennilegt að ég hef sjálfur lent í svona máli. Ég var á lánsbíl og uppgötvaði það þegar ég var rétt kominn af stað og leit aftur í bílinn. Þá sá ég að hann var mun meira slitinn að innan en bíll- inn sem ég hafði að láni. Þetta voru tvær Lödur á svipuðum aldri. Ég gat skilað bílnum áður en aðrir urðu varir við mistökin," sagði Að- alsteinn. Hann sagði að kerfið væri ekki fullkomnara en þetta. „Það er þó mun fátíðara að þetta gerist núna. Svissarnir voru t.d. mjög grófir í Lödum og hægt að starta þeim með hveiju sem er. Eins er með gamla Saab bíla. Það er hægt að opna þá og starta þeim með hverju sem er, skrúfjárni eða jafnvel skeið. Ég reikna þó með að kerfið sé mun fullkomnara í nýjustu gerðum. Bíl- lyklar eru líka í mörgum gerðum með rafeindabúnaði," sagði Aðal- steinn. Hann segir að ekki sé hægt að gera við sjálft lyklastæðið, einfaldast sé að skipta um það ef það er slitið. Hvatt til notkunar raf- knúinna farartækja FJÓRIR þingmenn Framsóknar- flokksins hafa lagt fram þingsálykt- unartillögu á Alþingi um að fela umhverfisráðherra að skipa nefnd til að athuga með hvaða hætti megi hvetja til almennrar notkunar rafknúinna farartækja á íslandi vegna mengunar af völdum bif- reiða. Bent er á í tillögu þingmannanna að nú þegar eru framleiddir raf- knúnir bílar sem geta ekið 120-170 km á hverri hleðslu og því dygðu slíkir bílar á flestum þéttbýlissvæð- um á íslandi. „Hins vegar þyrfti að athuga með hvaða hætti raforka til slíkra ökutækja yrði framleidd, henni dreift og hver annaðist dreif- inguna,“ segir í greinargerð. Einnig er lagt til að kannaðir verði kostir þess að nota rafknúna sporvagna í stærstu kaupstöðum. „Þriðja leiðin sem bent skal á hér er að setja mengunarskatt á alla umferð í til- tekinni ijarlægð frá þéttbýli. Sú leið hefur verið farin á nokkrum stöðum erlendis, t.d. í Noregi í því skyni að draga úr notkun einkabíla og þar af leiðandi mengunar,“ seg- ir í greinargerð þingmannanna. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 1. des. til 10. feb. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to nn A j W * 'V \ 210.5/ 209,5 6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.F 160, ..... 1999 verði keyptur einn liðvagn og tveir lággólfsvagnar fyrir 59 millj. og árið 2000 verði keyptir fjórir tólf metra vagnar fyrir 64 millj. Tekið er fram að tillagan um vagnakaup til lengri tíma byggist á líkum á hagstæðari samningum um verð og að þannig verði tryggt að vagnarnir verði af sömu gerðum, sem leiði til hagkvæmni í rekstri. Islands- meistara- keppnin í frjálsum dönsum * ÚRSLIT íslandsmeistara- keppninnar í fijálsum dönsum (freestyle) fer fram í Tónabæ föstudaginn 14. febrúar kl. 20. Keppendur á aldrinum 13-17 ára alls staðar af landinu munu beijast um íslandsmeistaratitil- inn í frjálsum dönsum. Mikill áhugi er fyrir keppn- inni eins og undanfarin ár og munu um 90 keppendur keppa í hóp- og einstaklingskeppnum. , Um kvöldið verður margt til skemmtunar, s.s. dansatriði frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru o.fl. Kynnir kvöldsins verður Magnús Scheving. Fundur um sjálfsvíg ungs fólks MORGUNVERÐARFUNDUR á vegum Vímulausrar æsku um sjálfsvíg ungs fólks á Islandi verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 8.30 á Hótel Sögu, Skála, 2. hæð. Framsöguerindi flytur Wil- T helm Norðfjörð, sálfræðingur. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um uppeldi og unglinga. Fijálsar umræður. Fundarstjóri er Sæmundur Hafsteinsson, sálfræðingur og formaður Vímulausrar æsku. Polaris vél- sleða stolið VÉLSLEÐA var stolið á Eyr- arbakka aðfaranótt sunnudags og óskar rannsóknardeild lög- reglunnar á Selfossi eftir að hafa tal af þeim sem eitthvað kunna að vita um málið. Vélsleðinn er grár að lit, af gerðinni Polaris Indy Trail, ár- gerð 1987. Hann ber skráning- arnúmerið YB-16. Vélsleðinn hvarf af verkstæði fiskverkunarhúss. LEIÐRÉTT Nafnarugl Leikdómara Morgunblaðs- ins urðu á þau mistök í dómi um leikverk Fúríu leikfélags Kvennaskólans, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, að nefna burðarása verksins ekki rétt- um nöfnum. Þeir heita Þórdís Elfa Þorvaldsdóttir, Estrid Þorvaldsdóttir, Guðjón D. Karlsson og Hjörtur Líndal. Beðist er afsökunar á þessum mistökum. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.