Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 33 Góð stemmning og hátíðlegt yfirbragð DANS Iþróttahúsið á Seltjarnarnesi Bikarkeppni Dansráðs Islands Bikarkeppni Dansráðs íslands fór fram s.I sunnudag. Fjölmenni var mætt til að fylgjast með góðum dansi. DANSRÁÐ íslands stóð fyrir sinni árlegu bikar- keppni í þriðja sinn í íþróttahús- inu á Seltjarnar- nesi. Meginá- herzla í bikar- keppnunum hefur verið lögð í uppúr skónum. Þessir krakkar dönsuðu bæði enskan vals og cha, cha, cha og hafa þeir náð mikilli færni í þessari list sinni. Sérstak- lega fannst mér ánægjulegt að sjá hve góður fótaburður var hjá flest- um í enska valsinum. Börn II er flokkur sem hefur á að skipa frábærlega efnilegum dönsurum, í öllum riðlum. Það er gaman að sjá hve sterkur þessi hópur er á hveiju ári, og er þetta ár engin undantekning þar á. Einn- ig fannst mér gaman að sjá hve B/C riðillinn var íjölmennur og í raun sterkur. Það sama má segja um flokk 12-13 ára, Unglinga I. Hann var mjög sterkur danslega séð. Sérstak- dans með grunnað- ferð, en einnig er boð- ið upp á keppni með fijálsri aðferð. Keppt var í fjölmörgum aldursflokkum í A,B/C, D og F-riðlum. A-riðl- arnir kepptu bæði í suður-amer- ískum dönsum og standarddönsun- um. B/C og D-riðlar kepptu í suður- amerískum dönsum en keppendur með fijálsri aðferð kepptu í stand- arddönsum. Rúmlega 115 pör voru skráð til leiks, en því miður tilkynntu of margir um forföll. Keppnin var engu að síður skemmtileg á að horfa, og virtust áhorfendur njóta stundarinnar til hins ýtrasta. Keppnin hófst á ávarpi forseta Dansráðs íslands, Heiðars Róberts Ástvaldssonar þar sem hann bauð keppendur og áhorfendur velkomna.. Að ávarpi loknu stigu allir keppendur á gólfið og dönsuðu enskan vals. Síðan hófst keppnin. Það voru yngstu börnin sem riðu á vaðið. Það var flokkur 9 ára og yngri, Börn I, sá flokk- ur sem ávallt stelur senunni og heillar alla ur, í mikilli fram- för. Haldið áfram á þessari braut! Flokkur 14-15 ára og 16-24 ára dönsuðu einnig mjög vel, sér- staklega standard- dánsana, og finnst mér það vel. Suður- amerísku dansarnir voru einnig ágætlega dansaðir, þó fannst mér vanta svo- lítið meira líf í keppendur! í flokki fullorðinna kepptu fimm pör og stóðu þau sig vel. Flokkurinn var nokkuð jafn, sérstaklega í standarddönsunum, og gaman á að horfa. í dansi með fijálsri aðferð var einungis keppt í standarddönsum. Það sem mér fannst gleðilegast að sjá var í hve mikilli uppsveiflu standarddansamir eru hjá þessum flokkum. Vonandi verður framhald á því. I heildina séð fannst mér dagur- inn skemmtilegur og dansinn góð- ur. Stemmningin var mjög góð og nokkuð hátíðlegt yf- irbragð, enda er þetta fyrsta keppnin á árinu, eftir þó nokkurt hlé. Þó fannst mér vanta þó nokkuð á áhorfendabekkina, og vonandi lætur dansáhugafólk sjá sig oftar og meira á næstkomani keppnum. Dómararnir voru fimm og stóðu þeir sig vel að mínu mati, og fá úrslit komu mér á óvart. Næsta keppni ársins verður um miðjan mars, og er það keppni í 5 og 5 dönsum og gömludansa- og rokkkeppni. Jóhann Gunnar Arnarsson BJARTMAR, aðalleikarií uppfærslu V.I. á Saturday Night Fever, kom og sýndi frábæra takta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson H AUKUR Freyr Hafsteinsson og Hanna Rún Óladóttir urðu stiga- hæst í B/C riðli 9 ára og yngri. í FYRSTA sæti í F-riðli 13-15 ára urðu þau Hafsteinn Jónasson og Lauf- ey Karítas Einársdóttir. BENEDIKT Einarsson og Berglind Ingvarsdóttir urðu í 1. sæti í flokki 16 ára og eldri. ÚRSLIT 9 ára og yngri A-riðill, Latin 1. Stefán Claessen/Anna Claessen DJK 2. Baldur Kári Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttir DJK 3. Guðmundur Reynir Gunnarsson/J ónína Sigurðardóttir DJK 4. Bjöm Einar Bjömsson/íris Björk Reynisdóttir DSH 9 ára og yngri A-riðill, standard 1. Stefán Claessen/Anna Claessen DJK 2. Baldur Kári Eyj ólfsson/Sóley Emilsdóttir DJK 3. Bjöm Einar Bjömsson/íris Björk Reynisdóttir DSH 4. Guðmundur Reynir Gunnarsson/Jónína Sigurðardóttir DJK 9 ára og yngri B/C riðill, Latin og standard 1. Haukur Freyr Hafsteinsson/Hanna Rún Óladóttir DSH 2. Bjöm Ingi Pálsson/Ásta Bjömsdóttir DHR 3. Elías Sigfússon/Ásrún Ágústsdóttir DHR I 4. Eyþór Smári Þorbjömsson/Erla Björg Kristjánsdóttir DHR 5. Þór Þorvaldsson/Þóra Björg Siprðardóttir DJK 6. Ágúst Ingi Halldórsson/Guðrún Elva Friðriksdóttir DSH 9 ára og yngri D-riðill, Latin 1. Anna Margrét Pétursdóttir/Gunnhildur Emilsdóttir DJK 2. Snædís Kristmundsdóttir/Þórunn Sif Guðlaugsdóttir DJK Böm n, 10-11 ára, A-riðill, Latin 1. Hrafn Hjartarson/Helga Björnsdóttir DHR 2. Gunnar Már Jónsson/Sunna Magnúsdóttir DJK 3. Benedikt Þór Ásgeirsson/Tinna Rut Pétursdóttir DSH 4. Davíð Már Steinarsson/Sunneva Sirrý Ólafsdóttir DJK 5. Aðalsteinn Bragason/Unnur Másdóttir DJK j Börn II, 10-11 ára, A-riðill, standard I 1. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsdóttir DHR . 2. Gunnar Már Jónsson/Sunna Magnúsdóttir DJK I 3. Benedikt Þór Ásgeirsson/Tinna Rut Pétursdóttir DSH 4. Aðalsteinn Bragason/Unnur Másdóttir DJK Börn H, 10-11 ára, B/C-riðill, Latin 1. Friðrik Ámason/Inga María Backman DHR 2. Sigurður Rapar Amarsson/Sandra Espesen DHR 3. Gunnar Kristj ánsson/Hólmfríður Bjömsdóttir DHR 4. Röpvaldur K. Úlfarsson/Rakel Halldórsdóttir Npyen DSH 5. Arnar Georgsson/Helga Bjarnadóttir DSH 6. Vigfús Kristjánsson/Signý Jóna Tiyggvadóttir DAH 7. Einar Bjarki Gunnarsson/Íris Rós Oskarsdóttir DJK Böm II, 10-11 ára, D-riðilI, Latin 1. Jóhanna Gilsdóttir/Sigrún Lilja Traustadóttir DJK 2. Halla Jónsdóttir/Heiðrún Baldursdóttir DAH 3. Sara Magnúsdóttir/Sólveig Gunnarsdóttir ND 4. Hólmfríður Rut Einarsdóttir/Elísabet Ásgeirsdóttir DJK 5. Bára Friðriksdóttir/Sandra Vilborg Jóhannesdóttir DJK Unglingar 1,12-13 ára, A-riðill, Latin 1. Davíð Gill Jónsson/Halldóra Sif Halldórsdóttir DJK 2. Grétar Ali Khan/Bára Sigfúsdóttir DHÁ 3. Páll Kristjánsson/Steinunn Þóra Sigurðardóttir DHR 4. Conrad Mcreal/Kristveig Þorbergsdóttir DSH 5. Bjarni Hjartarson/Sara Hermannsdóttir DHÁ 6. Runólfur Kristjánsson/Klara Rut Ólafsdóttir DSH Unglingar 1,12-13 ára, A-riðill, standard 1. Davíð Gill Jónsson/Halldóra Sif Halldórsdóttir DJK 2. Grétar Ali Khan/Bára Sigfúsdóttir DHÁ 3. Páll Kristj ánsson/Steinunn Þóra Sigurðardóttir DHR 4. Conrad Mcreal/Kristveig Þorbergsdóttir DSH 5. Bjami Hjartarson/Sara Hermannsdóttir DHÁ 6. Runólfur Kristjánsson/Klara Rut Ólafsdóttir DSH Unglingar 1,12-13 ára, B/C-riðill, Latin 1. Grétar Bragi Bragason/Harpa Lind Örlygsdóttir DJK 2. Andri Sveinsson/Asdís Jona Marteinsdóttir DJK 3. Guðjón Jónsdóttir/Elín María Jónsdóttir DHR 4. Daníel Sveinsson/ Sigrún Erla Ólafsdóttir ND Unglingar 1,12-13 ára, B/C-riðill, Latin 1. Guðný Gunnlaugsdóttir/Sigríður Svava Sigurgeirsdóttir DJK 2. Laufey Sigurðardóttir/Rakel Sæmundsdóttir DJK 3. María Russo/Svandís Hreinsdóttir DJK 4. Berglind Helgadóttir/Harga Kristinsdóttir DJK 5. Ástrós Jónsdóttir/Sæunn Osk Erlendsdóttir ND 6. Berglind H. Ástþórsdóttir/Þórunn M. Ríkharðsdóttir DHÁ 7. Eva Dögg Sigtryggsdóttir/Helga Sveinbjömsdóttir DJK 8. Hulda Þorbjömsdóttir/Natalie Tess DAH Unglingar II, 14-15, A-riðill, Latin 1. Eyþór Atli Einarsson/Auður Haraldsdóttir DHÁ 2. Hannes Þór Þorvaldsson/J óna Guðný Arthúrsdóttir DJK 3. Ófeigur Victorsson/Helga Huld Halldórsdóttir DHÁ Unglingar II, 14-15 ára, A-riðill, standard 1. Hannes Þór Þorvaldsson/Jóna Guðný Arthursdóttir DHR 2. Eyþór Atli Einarsson/Auður Haraldsdóttir DHÁ 3. Ófeigur Victorsson/Helga Huld Halldórsdóttir DHÁ Unglingar 11,14-15 ára, B-riðill, Latin 1. Snorri Amarsson/HannaAndrésdóttir ND Unglinga II, 14-15 ára, D-riðill, Latin 1. Kolbrún Þorsteinsdóttir/Hafrún Ægisdóttir ND 2. Karen Lind Ólafsdóttir/Svava Hróðný Jónsdóttir DJK Áhugamenn 1,16-24 ára, A-riðill, Latin 1. Victor Voctorsson/Þórey Gunnarsdóttir DHÁ 2. Amlaupr Einarsson/Katrín íris Kortsdóttir DHÁ 3. Bjarki Hrafn Steingrímsson/Klara Dögg Steingrímsdóttir DHÁ Áhugamenn 1,16-24 ára, A-riðill, standard 1. Amlaugur Einarsson/Katrín íris Kortsdóttir DHÁ 2. Victor Victorsson/Þórey Gunnarsdóttir DHÁ 3. Bjarki Hrafn Steingrímsson/Klara Dögg SteingrímsdóttirDHÁ Fullorðnir, 35 ára og eldri, Latin 1. Eyjólfur Baldursson/Þórdís Siguigeirsdóttir DJK 2. Ólafur Ólafsson/Hlíf Þórarinsdóttir DJK 3. Jón Eiriksson/Ragnheiður Sandholt DJK 4. Eggert Claessen/Sigrún Kjartansdóttir DJK Fullorðnir, 35 ára og eldri, standard 1. Eyjólfur Baldursson/Þórdís Sigurgeirsdóttir DJK 2. Jón Eiríksson/Ragnheiður Sandholt DJK 3. Ólafúr Ólafsson/Hlíf Þórarinsdóttir DJK 4. Eggert Claessen/Sigrún Kjartansdóttir DJK 5. Kristinn Sigurðsson/Fríða Helgadóttir DJK Unglingar 1,12-13 ára, F-riðill, standard 1. Guðni Rúnar Kristinsson/Helga Dögg Helgadóttir DSH 2. Árni Traustason/Aðalheiður Sigfúsdóttir DJK 3. Hilmir Jensson/Jóhanna Berta Bemburg DHR 4. Guðmundur F. Hafsteinsson/Ásta Sigvaldadóttir DSH 5. Hrafn Davíðsson/Anna Claessen DJK 6. Sturlaupr Garðarsson/Díana Guðmundsdóttir ND Unglingar II, 14-15 ára, F-riðill, standard 1. Hafsteinn Jónasson/Laufey Karítas Einarsdóttir DJK 2. Gunnar Hrafn Gunnarsson/Ragnheiður Eiríksdóttir DJK 3. Haraldur Anton Skúlason/Sigrún Ýr Magnúsdóttir DAH 4. Skapti Þóroddsson/Ingveldur Lámsdóttir ND 5. Snorri Engilbertsson/Dóris Ósk Guðjónsdóttir ND 6. Gunnar Þór Pálsson/Bryndís Símonardóttir DHR Áhugamenn, 16 ára og eldri, F-riðill, standard 1. Benedikt Einarsson/Bergling Ingvarsdóttir DJK 2. Ámi Þór Eyþórsson/Erla Sóley Eyþórsdóttir DHR 3. Davíð Arnar Einarsson/Berglind Petersen DJK 4. Halldór Öm Guðnason/Hanna Steinunn Steingrímsdóttir DJK 5. Hafsteinn Valur Guðbjartsson/Nína Haraldsdóttir DHÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.