Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Afar og Ömmur Nú er tækifærið, fyrir aðeins kr. 5.000,oo Getur þú látið mynda bamabarnið eða barnabörnin, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm innrömmuð. Að auki færðu kost á að velja úr 10 - 20 öðrum myndum af börnunum, og þær færðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishorn af verði með afslætti: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.100,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.550,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.300,00 Hringdu og láttu senda þér frekari upplýsingar, en bíddu ekki of lengi, tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími:554 3020 3 Ódýrari WMestfrost Frystikistur Staðgr.verð HF201 72x65x85 36.614,- HF271 92x65x85 40.757,- HF396 126x65x85 47.336,- HF 506 156 x 65 x 85 55.256,- Frystiskápar FS 205 125 cm 49.674,- FS 275 155 cm 59.451,- FS 345 185 cm 70.555,- Kæliskápar KS 250 125 cm 46.968,- KS315 155 cm 50.346,- KS 385 185 cm 56.844,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 70.819,- kælir 199 Itr frystir 80 Itr 2 pressur KF283 155 cm 61.776,- kælir 199 ltr frystir 80 ltr 1 pressa KF350 185 cm 82.451,- kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur KF355 185 cm 77.880,- kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur - kjarni málsins! Innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem heiöruöu mig á 85 ára afmœli mínu þann 6. febrúar. GuÖ blessi ykkur öll. PetrínaJónsdóttir, Safamýri 48. Undirstöðunámskeið um dulfríeði og þróunarheimspeki Námskeiðið verður haldið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 til 22.20 og hefst 26. febrúar 1997. Áætlað er að námskeiðið standi til loka aprílmánaðar. Þátttökugjald er 2.000 kr. á mánuði. Bókakynning á erlendum fræðiritum er samhliða námskeiðinu. Stuðst verður við efnisatriði bóka Trans-Himalaya skólans. Sérstaklega má nefna tvær bækur sem til eru á íslensku, bækumar: Vitundarvígsla manns og sólar og Bréf um dulfræðilega hugleiðingu eftir tíbetska ábótann Djwhal Khul, skrásettar af ritara hans A.B. Upplýsingar og innritun í síma 557 9763. Ahugamenn um Þróunarheimspeki Pósthólf 4124, 124 Reykjavík, sími 557 9763 Áhugamenn um þróunarheimspeki starfa ekki í ágóðaskini. OIL-FREE PLUS FOUNDATION Olíulaust meik frá MARBERT - - matt allan daginn. Einstök tilfinning með þessu nýja olíulausa meiki sem inniheldur A, C og E vítamín. Húðin fær eðlilega og matta áferð. MMSMf Clll-FMáE K'Ji ■f’C»Jh©*.TO!x ligh' exm- C0T«f'*> MARBERT - og þú lítur vel út. Komdu við og fóðu prufur. Libio Mjódd. Nona Hólogarii. Holtsopótek Glæsibæ. Spes Hóaleitisbravt. Evíto Kringlvnni. Bró Lovgavegi. Bylgjon Kópovogi. Snyrtihöllin Garðobæ. Sandra Hofnarfirði. Golley Förðvn Kelfovik. Krisnto Isafirði. Tara Akvreyri. Apótekið Húsovik. Apótek Vestmonnoeyjo. Inniskór frá 490 kuldaskór frá 1990 smáskór í bláu húsí v/Fákafen ÍDAG SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Mermaid Beach Club mót- inu á Bermúda, sem lauk í síðustu viku. Alexandre Lesiege (2.500), Kanada, var með hvítt og átti leik, en Giovanni Vescovi (2.490), Brasilíu hafði svart og lék síðast 34. - Ha3— al í erfiðri stöðu. 35. Dxh6! - Hxfl+ 36. Kg2 Db2+ 37. Kxfl - Kf8 38. Dh8+ - Ke7 39. He6+! og svartur gafst upp. Eftir 39. - Kd7 40. Hxd6+! — Kxd6 41. Dd8 er hann mát og aðrar leiðir eru álíka vonlausar. Englendingurinn Hodg- son sigraði með yfirburðum á mótinu með 8 'A v. af 10 mögulegom. Lesiege varð óvænt annar og náði öðrum áfanga sínum að stórmeist- aratitli. Þessi skák birtist hér með rangri stöðumynd á föstudaginn var. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ást er... ■ ■ ■ að veðja ekkihjarta sínu. TM R*u U.S. P«t Off. — al nspn» retorved (c) 1997 Los Angelei Timei Syndicate HÉR stendur að þynna eigi málninguna. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Fyrirspurn um CCU-samtökin STÚLKA hafði samband við Velvakanda með eftirfarandi fyrirspum: „Ég hef mikinn áhuga á að komast í samband við CCU-samtökin, sem era hagsmuna- og stuðn- ingssamtök fólks með langvinna bólgusjúk- dóma í meltingarvegi. Því hringdi ég til að fá upplýsingar, en símsvari bað mig að skilja eftir nafn og síma og síðan yrði haft samband við mig. Þar sem ég hef ekki sjálf síma er ég í stök- ustu vandræðum og bið einhvem þann sem er í forsvari fyrir samtökun- um að hafa samband við Velvakanda og gefa upp annan síma, svo ég geti fengið þær upplýsingar sem ég þarfnast." Tapað/fundið Skírteini tapaðist KONA um sextugt, sem er fyrrverandi starfs- maður Seðlabankans varð fyrir því óláni að tapa litlum poka sem innihélt svart leðurhólf sem í var m.a. nafnskír- teini með mynd af henni, merkt Seðlabankanum. Konan fékk bílfar fyrir u.þ.b. þrem vikum og telur líklegt að hún hafi misst pokann í bílnum. Hún biður þann sem kannast við þetta, vin- samlega um að skila því til hennar í Hofgarða 8, Seltjamamesi, þar sem hún hefur ekki síma. Veski fannst RAUTT veski fannst í Seláshverfi um mánaðar- mótin. Upplýsingar í síma 557 5796. Dýrahald Köttur í óskilum SVARTUR köttur með hvítar lappir og hvíta bringu er í óskilum í Rjúpufelli. Þeir sem að sakna kisu sinnar era beðnir að hafa samband í síma 557 2888 eftir klukkan 19 eða í síma 551 9038 til klukkan 14.. Pennavinir FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Masumi Higachi, 2227-9 Ieshiro, Kakegawa, Shizuoka, 436-02 Japan. SAUTJÁN ára piltur í Zimbabwe með áhuga á ljóðum, tónlist, póst- kortum og frímerkjum: Archford Parehina, Chishngao Sec. School, P.O. Box 64, Sadza, Zimbabwe. NÍTJÁN ára finnsk stúlka með margvísleg áhugamál: Pia Backman, Lehvánkatu 24G61, 33820 Tampere, Finland. NÍTJÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Yuko Fujita, 1-4948 Sakae- machi, Niigata-shi, Niigata, 951 Japan. Víkverji skrifar... A IDAG er öskudagur, en hann ber ár hvert upp á miðvikudag í 7. viku fyrir páska. Dagurinn get- ur verið á bilinu frá 4. febrúar og til 10. marz. Þetta er fyrsti dagur í lönguföstu, og menn þá væntan- lega búnir að eta sér til óbóta í fyrst bollum á mánudeginum og síðan saltkjöti og baunum í gær. Langafasta stóð síðan allt til páskadags. Nafnið öskudagur er dregið af því að þennan dag var í kaþólskum sið dreift ösku yfir höfuð iðrandi kirkjugesta og jafnvel með ein- hvers konar vendi yfir allan söfn- uðinn. Þessar upplýsingar og fleira fróðlegt er að fá í Sögu daganna eftir Arna Björnsson þjóðhátta- fræðing. Ámi segir að heiti öskudags sé þekkt hérlendis frá miðri 14. öld, en kynni að vera nokkru eldra. Af þessari athöfn, að strá ösku yfir kirkjugesti, hlýtur að vera runninn öskupokasiðurinn, sem á sér ekki hliðstæðu erlendis. Hann virðist þekktur frá miðri 17. öld og var algengast að konur reyndu að koma öskupokum á karla, en karlar pokum með smásteinum á konur. Ósku- og steinapokar voru alsiða hérlendis á 19. öld og eru enn barnagaman á öskudag, enda varð dagurinn frídagur í skólum á öðrum áratug 20. aldar í stað bolludags áður. Þetta síðastnefnda atriði hefur orðið til þess að ýmsir siðir, sem áður tengdust bolludegi hafa flutzt yfir á öskudag. Eru þetta siðir svo sem eins og að „slá köttinn úr tunnunni“ og „marseríngar“ barna í grímubúningi. Sú veðurtrú var tengd deginum, að hann eigi 18 bræður með líkri veðráttu, en aft- ur eru skiptar skoðanir um hvaða 18 dagar það séu. Svipuð þjóðtrú er þekkt meðal annars frá Eng- landi. Ú EINMITT um þessar mundir halda menn víða um kaþólsk lönd svokallað „karnival“, þar sem menn eta og drekka áður en fastan hefst. Þetta er gert víða á Spáni en fer þó eftir héruðum. Portúgalir gera þetta einnig og eru þá farnar skrautlegar skrúð- göngur. Frægastar hafa þessar skrúðgöngur orðið í Suður-Amer- íku þar sem fólk skemmtir sér af mikilli ákefð. Frægastar eru þess- ar skemmtanir í Rio, höfuðborg Brasilíu, og þar syngja menn og dansa langt fram á nótt á götum borgarinnar. A síðari árum hefur þessi gleð- skapur í Rio verið mikið að- dráttarafl fyrir ferðamenn, sem streyma til borgarinnar þúsund- um saman til þess að taka þátt í karnivalinu. Segja þeir, sem upp- lifað hafa slíka skemmtan, að hún sé ógleymanleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.