Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 37 IDAG Arnað heilla ^/\ÁRA afmæli. í dag, I V/miðvikudaginn 12. febrúar, er sjötugur Þor- steinn Kristjánsson, verslunarmaður, Háa- leitisbraut 113, Reykja- vík. Kona hans er Guð- björg Jónsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdag- JT JAÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 12. febrúar, vr er fimmtugur Sigurður Jón Olafsson, Grett- isgötu 28B, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásta Lilja Kristjánsdóttir, en hún varð fimmtug 3. janúar sl. í tilefni af afmælunum taka þau á móti gestum í Lóu- hreiðrinu í Kjörgarði við Laugaveg, laugardaginn 15. febrúar frá kl. 15-18. COSPER ÞETTA er vonlaus staða. Þegar ég bið um launa- hækkun heldur skemmtanastjórinn alltaf að ég sé að sýna honum nýtt atriði. HÖGNIHREKKYÍSI „pu sagbistka-fa, sefrgluggahJermaj fyrir giuggana,/ " BRIDS limsjón Guömundur Páll Arnarson EITT þekktasta nafn bandarískrar bridssögu er Albert Morehead (1909-1966). Hann byrj- aði sem hægri hönd Cul- bertsons og tók við rit- stjórn The Bridge World árið 1933. Hann gerðist starfsmaður bandaríska bridssambandsins, þegar það var stofnað, og varð forseti þess um tíma. Fyrir 50 árum sat Albert Morhehead í austur, í vörn gegn fjórum grönd- um. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KG105 V KG4 ♦ KG8 ♦ D96 Vestur Austur ♦ 97 ♦ ÁD6 V 962 II V 8753 ♦ 107653 ♦ Á4 ♦ 1042 Suður 48432 ♦ 8753 VÁD10 ♦D92 ♦ÁKG Vestur Norður Austur Suður -- - - 1 grand Pass Pass 4 grönd Pass Pass Útspil: Tígulfimma. Getur lesandinn séð fyrir hvernig spilið þróað- ist? Þegar allar hendur eru skoðaðar virðist lítill vandi að búa til tíu slagi. En suður sá ekki öll spilin og fékk á sig eitraða vörn. Morehead gerði sér grein fyrir að ekkert þýddi að gera út á tígul- inn, svo hann gaf fyrsta slaginn! Sagnhafi spilaði þá spaða á gosann og aftur lét Morehead lítið í slaginn!! Ekki var enn tímbært að eyða neinni af innkomunum þremur. Sagnhafi gat auðvitað unnið spilið með því að halda áfram með spaða úr borði, eða spila tígli, en hann bjóst við góðri legu í spaðanum og fór heim á lauf til að spila spaða aftur að blindum. Nú drap Morehead á drottningu og spilaði laufi. Hann átti síðan tvær innkomur eftir á ásana í spaða og tígli til að fría slag á lauf og njóta hans. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkyimingar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík STJÖRNUSPA VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert ábyrgðarfullur, trúrog víðsýnn ogþráirsjálfstæði á öllum sviðum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú skarar fram úr í íþróttum og vinnur til verðlauna. Þetta er góður tími til þjálfunar því þú ert áhugasamur og kappsfullur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú græðir ekkert á því að vera með mannalæti. Leggðu fremur áherslu á hæfileika þína og það sem þú kannt, aðeins þannig hlotnast þér heiður. Tvíburar (21. maí- 20. júní) AX1 Þú nýtur lífsins betur ef þú leyfir þér að vera skapandi og skemmta þér örlítið. Það eru jákvæðir straumar í róm- antíkinni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú ættir að fara í stutta skemmtiferð. Einnig gætir þú haft gaman af að vera innan um böm núna. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þér gengur vel fjárhagslega núna en verður að þekkja þín takmörk. Hlustaðu á góð ráð, annars getur illa farið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er eitthvað ójafnvægi hjá þér milli einkalífs og fé- lagslífs og kemur vinur þér til hjálpar. Sökktu þér ekki í sjálfsvorkunn. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þú hefur sterka réttlætis- kennd og ert næmari fyrir þörfum og rétti annarra en gengur og gerist. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^Íjj0 Persónulegt frelsi hefur mik- ið gildi fyrir þig og þú hefur þörf fyrir að lyfta þér upp núna. Ástarsamband er í hættu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert tilfínningalega við- kvæmur núna og átt það til að sökkva þér niður í ljúfsár- ar minningar. Eyddu kvöld- inu með fjölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að hafa hægt um þig því vandamál kemur upp milli þín og vinar þíns eða fjölskyldumeðlims. Sýndu skilning. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vilt ná meiri árangri í vinnunni og ættir að ráðfæra þig við yfirmann þinn í því sambandi en ekki aðra sam- starfsmenn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£< Vertu vel á verði ef þú þarft að undirrita samninga, einn- ig í umferðinni. Þú hefur alla þá orku sem þú þarft til að taka til hendinni heima. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Vinningar i & HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 2. FLOKKUR 1997 Aukavinninoar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Trompl 42736 42738 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Trompl 3834 10704 31984 45272 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD) 2726 15417 28147 37835 55678 4356 23903 29267 43045 57352 14751 25348 30344 44992 58209 Kr, 25.00Q_______Kr. 125.000 (Tromp) 52 2969 6045 7043 14494 19197 24554 28729 37490 41495 48326 52981 166 3046 6367 7730 15395 19448 24817 32052 37494 42347 49010 54414 1127 3459 6684 8387 15850 20590 27979 33021 39728 42441 50617 54421 1199 5693 6958 10157 18511 25574 28437 34117 40949 47543 52898 54530 Vinningar verða greiddir Jjórtán dögum eftir útdrátt kl. 9-17 í skrifstofu happdrcettisins í Tjamargötu 4 Endumýjun 2. flokks er til 11. mars 1997. Gleymdirðu að endurnýja? Mundu að ennþá er hægl að endurnýja fyrir Heita pottinn til 25. feb. Allar tðlur eru birtar með fyrirvara um prentvillur Kr. im Kr. 75.000 (Tronw) 142 4880 10113 14859 18297 22547 28504 32511 34854 41106 44597 48684 52984 56802 322 4977 10143 15148 18309 22571 28519 32597 36894 41173 44819 48937 53010 54823 385 5033 10293 15149 18351 22583 28522 32641 36955 41274 45000 49085 53012 54900 «4 5159 10511 15170 18544 22401 28543 32491 34985 41319 45094 49141 53098 54915 573 5425 10557 15341 18544 22475 28588 32757 37074 41399 45159 49244 53235 54942 708 5497 10401 15579 18472 22754 28830 32785 37194 41479 45171 49251 53246 57033 724 5540 10905 15411 18773 23325 28909 32847 37200 41492 45191 49393 53249 57037 814 5581 10929 15719 18784 23339 28933 32902 37278 41534 45246 49414 53275 57040 840 5852 10947 15741 18909 23354 29017 33058 37339 41603 45247 49420 53519 57075 958 4181 11054 15744 18828 23554 29057 33075 37362 41489 45252 49424 53532 57364 1001 4437 11104 15740 18848 23433 29098 33130 37375 41710 45411 49459 53578 57405 1318 4448 11254 15804 18898 23443 29127 33133 37408 41717 45425 49512 53492 57501 1370 4495 11333 15894 18924 23738 29144 33153 37573 41785 45432 49400 53759 57538 H7? 4752 11491 15934 1895? 23748 29184 33154 37574 41804 45448 49448 53820 57551 1548 4790 11519 14035 19117 23748 29329 33209 37628 41817 45474 49457 53836 57650 1403 4842 11713 14044 19127 23821 29384 33530 37448 41819 45499 49750 53851 57469 1754 4883 11915 14092 19524 23944 29428 33547 37884 41848 45529 49982 53977 57811 1807 7040 11957 14137 19420 23953 29447 33628 37892 41953 45708 50001 53997 57826 1915 7089 12054 14209 19704 24015 29577 33639 37899 42011 45739 50039 54035 57847 2154 7090 12104 14218 19734 24057 29778 33667 37975 42043 45809 50144 54047 58019 2230 7108 12143 14312 19844 24248 29784 33623 37998 42047 45915 50174 54114 58020 2235 7114 12188 14402 19877 24523 29871 33653 38103 42213 45957 50329 54171 58123 2244 7129 12210 14444 19947 24403 29933 33929 38145 42242 45993 50331 54343 58126 2327 7214 12339 14540 19955 24835 29981 33932 36248 42263 44019 50342 54531 58129 2351 7285 12351 14544 20054 24898 29999 33969 38382 42278 44074 50534 54545 58196 2489 7443 12344 14548 20294 24977 30026 34029 38395 42302 46080 50744 54549 58280 2517 7457 12373 14443 20497 25024 30142 34107 38491 42345 46155 50754 54575 58292 2745 7537 12442 14444 20509 25209 30163 34213 38553 42611 46220 50994 54583 58302 2779 7431 12543 14801 2051? 25329 30170 34221 38592 42799 46340 51017 54624 58484 2944 7488 12404 14823 20571 25343 30277 34326 38599 42835 46439 51085 54721 58502 2970 7489 12735 14900 20583 25352 30387 34445 36454 42840 44540 51308 54745 58591 3011 7718 12780 14912 20404 25394 30419 34532 38748 42856 46594 51365 54781 58670 3144 8001 12845 14941 20752 25549 30430 34877 38798 42879 46735 51414 54795 58704 3190 8023 12844 14941 20780 25881 30549 34927 38837 42902 44738 51441 54839 58712 3205 8035 12911 14975 20900 25918 30474 34990 38945 42922 46749 51528 54845 58764 3473 8182 13114 17035 20910 25934 30752 35034 39072 42966 47074 51546 55015 56768 3578 8274 13125 17057 20930 25944 30847 35051 39104 43043 47095 51550 55062 58798 3588 8400 13310 17040 21013 24574 31003 35075 39230 43084 47110 51655 55045 58805 3423 8743 13345 17114 21022 24457 31040 35078 39554 43150 47159 51481 55235 58878 3475 8808 13419 17170 21042 24745 31122 35098 39429 43335 47175 51682 55244 58905 3725 8952 13475 17195 21117 24883 31182 35157 39690 43402 47344 51735 55583 58953 3805 9139 13499 17270 21175 24920 31295 35344 39780 43422 47355 51743 55593 58954 3835 9142 13520 17273 21191 27076 31340 35383 39847 43492 47389 51788 55415 59114 3894 9150 13558 17291 21230 27097 31362 35445 39917 43810 47404 51794 55440 59215 3925 9144 13570 17344 21274 27144 31424 35495 39948 43859 47573 51816 55472 59271 4087 9271 13454 17385 21357 27194 31452 35589 40027 43887 47889 51825 55780 59328 4157 9330 13494 17552 21403 27370 31495 35913 40028 43961 48041 51848 55911 59453 4183 9394 13702 17403 21825 27557 31605 35998 40121 43944 48045 51920 55921 59532 4277 9440 13725 17747 21914 27590 31792 34019 40164 44048 48229 52260 54000 59597 4314 9493 13744 17801 21988 27418 31799 34037 40438 44075 48305 52330 54038 59750 4324 9528 13814 17834 22198 27735 31941 34038 40446 44110 46399 52483 54039 59740 4343 9445 13984 17873 22204 27747 31976 34099 40620 44158 48430 52509 54207 59947 4350 9447 14047 17940 22218 27917 32002 34228 40652 44187 48474 52538 56254 59971 4477 9495 14220 17978 22231 28023 32044 34231 40678 44211 46487 52580 56322 4527 9705 14285 17984 22240 28138 32252 36243 40908 44219 48509 52620 56327 4413 9749 14349 17994 22283 28239 32314 34285 40925 44223 48595 52459 56332 4445 9782 14444 18059 22305 28274 32319 34520 40994 44464 48678 52677 54440 4743 9944 14479 18183 22320 28283 32505 34544 41037 44477 48750 52735 56706 4873 10112 14484 18201 22389 28350 32510 34668 41082 44529 48833 52951 54797 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir I miðanúmerinu eru 74, eða 75, hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr.2.5i og kr 12.500 (Tromp) Það er möguleiki á aö miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öórum útdregnum númerum í skránni hér aó framan. Happdrætti Háskóla islands, Reykjavík, 11. febrúar 1997

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.