Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ssociate MEÐEIGANDINN ATTUNDI DAGURINN Whoopi Goldberg . Daniel ^Kuteuil Pascal Ð;ucjuenne og Djoniel Auteuil hjjjlitú verðlaun fySir besta leik Pascal ^DuQuenne „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" Brenda Blethyn fékk Golden Globe verdlaun fyrir besta /g> leik í aðalhlutverki - p i a ö a I - hlútverkum á .M „ Canpes 96. ★ ★★ . Árni Þórarinsson j ©llgsljos I /\ \ I i i i i Sýndkl. 6.45,9 og 11.15. Nýjasta grínmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp í fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum. Hún stofnar þvi eigið fyrirtæki og býr til ímyndaðann karl meðeiganda. Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15. SLEEPERS PÖRUPfyAR BRIMBROT Sýnd áframvegna fjölda áskorana Sýnd kl. 9. SÝND KL. 6. DAGSUOS BÚÐU ÞIG UNDIR FRAMTÍÐINA 5 T A R TREK "X Jr >< ■ j/v Sérstök miðnæturforsýning verður haldin föstudaginn 14. febrúar í Háskólabíói. Sýningar á myndinni hefjast í Mars. Forsala er hafin í versluninni Fáfnir Hverfisgötu 103. KRISTIN Scott Thomas og Ralph Fiennes I hlutverkum sínum í „The English Patient" en þau eru bæði tilnefnd fyrir leik sinn. „The English Patient“ hlaut tólf Oskarstilnefningar HÉR sjást leikkonurnar Marianne Jean-Babtiste, til vinstri, og Brenda Blethyn í hlutverkum sinum í myndinni „Secrets & Li- es“, en þær hlutu báðar tilnefningu fyrir leik sinn. „THE English Patient“hlaut flestar tilnefningar til Óskars- verðlauna, eða tólf talsins, þeg- ar tilkynnt var í gær hvaða myndir hefðu hlotið náð fyrir augum bandarísku kvikmynda- akademíunnar en hún útnefnir kvikmyndir til þessara verð- launa. f kjölfar „The English Pati- ent“ með sjö tilnefningar koma myndimar „Fargo“ og „Shine“. „Evita“ eftir leikstjórann Alan Parker með leikkonunni Ma- donnu í aðalhlutverki, hlaut fimm útnefningar en enga í þeim flokkum sem mesta at- hygli hljóta ár hvert. Verðlaun- in verða afhent þann 24. mars næstkomandi. TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA 1997 Secrets & Lies j— BESTA ERLENDA MYNDIN j— „Kolyá' - Tékkland • „Prisoner of the Mountains“ - I~ Rússland r „Ridicule" - Frakkland p „Sundagsengler" - Noregur r- “A Chef in Love’’ - r- Georgía l~ Besti leikari í aukahiutv. I- Cuba Gooding Jr. - P „Jerry Maguire" p- William H. Macy - „Fargo" p- Armin Mueller-Stahl - „Shine" l ' Edward Norton - i I- „Primal Fear“ r James Woods - „Ghostsof Mississippi“ Besta leikkona í aukahlutv. Lauren Bacall - „The Mirror has Two Faces“ f Juliette Binoche - „The English Patient" Joan Allen - „The Crucible“ I- Barbara Hershey - |~ „The Portraitofa Lady“ p- Marianne Jean-Baptiste - r r sb W r Diane Keaton - Marvin’s Room“ Frances McDormand r „Fargo P Kristin Scott Thomas - „The English Patient“ |— Emily Watson - Breaking the l/l/aves“ BESTA MYND „The English Patient” „Secrets & Lies“ „Shine” „Fargo“ ..Jerry Maguire” T BESTI LEIKSTJÓRI r Milos Forman - f- „ The People vs. Larry Flynt“ |— Anthony Minghella - _ „The English Patient" Joel Coen - „Fargo“ Mike Leigh - 1“ „Secrets <X Lies“ [~ Scott Hicks - „Shine” r BESTI LEIKARI r Tom Cruise - |~ „Jerry Maguire" p- Ralph Fiennes - p „The English Patient’" „The People vs. Larry Flynt“ r Geoffrey Rush - „Shine“ r Billy Bob Thornton - r „SlingBlade“ r BESTA LEIKKONA r Brenda Blethyn - r „Secrets and Lies“ EMILY Watson er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í í hlutverki Bess í myndinni „Breaking the Waves“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.