Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 47 <0 DAGBOK VEÐUR 12. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.35 0,4 9.51 4,1 16.02 0,5 22.16 3,9 9.31 13.40 17.51 18.06 ISAFJÖRÐUR 5.43 0,2 11.50 2,2 18.15 0,2 9.49 13.46 17.46 18.13 SIGLUFJÖRÐUR 2.02 1,3 7.56 0,1 14.22 1,3 20.23 0,1 9.31 13.28 17.27 17.54 DJÚPIVOGUR 0.43 0,1 6.53 2,0 13.05 0,2 19.12 2,0 9.03 13.11 17.20 17.36 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 f dag: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning . tx. Sk Slydda Slydduél Snjókoma y Él Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin = vindstyrk, heil fjöður s s er 2 vindstig. 4 i iuaau Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg suðlæg átt. Stöku él við suður- og vesturströndina en annars þurrt að mestu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður norðaustan og síðan austan átt með éljum norðanlands og austan. Á laugardag snýst í sunnan og síöan vaxandi suðaustan átt, hvassviðri eða stromur á sunnudag með snjókomu. Gengur niður á mánudag FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Ágæt færð er t nágrenni Reykjavíkur, um Suðurland og austur á firði. Brattabrekka er ófær. Sæmileg færð er um Snæfellsnes, nema á Fróðárheiði þar er aðeins fært stórum bílum og jeppum. Fært er til ísafjarðar. Ágæt færð er um Norðurland og Norðausturland. Fært er með ströndinni til Vopnafjarðar. Fært er um Mývatns og Möðrudalsöræfi. Fært er um Breiðdalsheiði. Víða er hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: 960 millibara lægð yfir suðvestanverðu Grænlands- hafi þokast suðaustur og grynnist. 1015 millibara hæð er yfir Norðaustur Grænlandi. 980 millibara lægð vestur af írlandi hreyfist austnorðaustur._ VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að (sl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 úrkoma í grennd Lúxemborg 5 alskýjað Bolungarvík 1 slydda Hamborg 6 skýjað Akureyri -2 skýjað Frankfurt 8 skýjað Egilsstaðir -5 þoka í grennd Vín 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 slydduél Algarve 18 léttskýjað Nuuk -10 alskýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -16 alskýjað Las Palmas 20 hálfskýjað Pórshöfn 5 skúr á sið.klst. Barcelona 14 mistur Bergen 5 hálfskýjað Mallorca 16 skýjað Ósló 6 skýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyiar 4 bokumóða Stokkhólmur 3 rigning Winnipeg -14 snjókoma Helsinki 1 skýiað Montreal -14 skýjað Dublin 8 rigning og súld Halifax -9 skýjað Glasgow 7 skýjað New York -2 léttskýjað London 9 alskýjað Washington 0 alskýjað París 9 skýjað Orlando 10 skýjað Amsterdam 8 skýjað Chicago -4 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. í dag er miðvikudagur 12. febrúar, 43. dagur ársins 1997. Öskudagur. Orð dagsins: Gleði hlýtur maðurinn af svari munns síns, og hversu fagurt orð er í tíma talað! Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Kl. 13.30-16 opið hús fyrir eldri borgara. Handa- vinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Starf 11-12 ára kl. 17. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað og fataút- hlutun á Sólvallagötu 48 frá kl. 15-18 í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 10 blómaklúbbur, kl. 13 fijáls spilamennska. Gerðuberg. Mánudag- inn 17. febrúar kl. 13 kemur Páll Pétursson, félagsmálaráðherra í heimsókn og svarar fyr- irspumum. Nánari uppl. í s. 557-9020. Bólstaðarhlíð 43. Spilað í dag frá kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Hvassaleiti 56-58.1 dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 hjá Sigvalda. Keramik og silkimálun kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og frjáls dans kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Þorrablót verður föstu- daginn 14. febrúar kl. 19. Kór starfsmannafé- lags Hrafnistu er með söng og gamanmál. Minni kvenna og minni karla. Ólafur Beinteins leikur á harmoniku. Skráning í s. 568-6960 fyrir kl. 15 13. febrúar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt kl. 10 í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Ernst. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra býður eldri borguram til skemmtifundar i íþrótta- húsinu við Austurberg (andspænis Gerðubergi) í dag, öskudag. Leikir, leikfimi, dans, kaffi og allir velkomnir. (Oröskv. 15, 23.) Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík verður með kynningarfund á orlofs- ferðum sumarsins á Hótel Loftleiðum á morgun 20. Kvenfélag Keðjan held- ur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. ITC-deildin Melkorka heldur opinn fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Uppl. hjá Eygló í s. 552-4599. Sjálfsbjörg, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.30. Rangæingafélagið í Rvík. Spilað í kvöld kl. 20.30 i Skaftfellingabúð. Kirkjustarf Áskirlga. Samverustund fyrir foreldra ungbama 10. Starf 10-12 árakl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir ki. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Æskulýðsfundur í safn- aðarheimili kl. 20. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíuiestur og bænastund. Samvera og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ung- barna kl. 10-12. Hjördís Guðbjörnsd. hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kaffi, spjall, fót- snyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðs- fundur kl. 20. N* Grafarvogskirlga. KFUK ki. 17.30 fyrir 9-12 ára. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Fyrirbænir í s. 567-0110. Fundur í Sela kl. 20. Kletturinn, Bæjar- hrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur í kvöld ki. 20.30. Allir velkomnir. ^ Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftírT" Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri ki. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bibl- íunámskeið í Kirkjulundi kl. 20-22. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spii og kaffi- sopi. fc- Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. KFUM og K húsið opið ungling- um kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, iþröttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið., Krossgátan Opið allan sólarhringinn LÁRÉTT: - 1 fara höndum um, 8 lagvopn, 9 skúta, 10 aðgæti, 11 fiskur, 13 illa, 15 skammt, 18 dap- urt, 21 ótta, 22 óþétt, 23 eru í vafa, 24 farang- ur. LÓÐRÉTT: - 2 ákveð, 3 raka, 4 lok, 5 lítil tunna, 6 dæld í jörðina, 7 efa, 12 fersk- ur, 14 tré, 15 fokka, 16 hæsta, 17 höfðu upp á, 18 ekki framkvæmt, 19 púkans, 20 pinna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 drúpa, 4 flíka, 7 lepps, 8 Óttar, 9 aum, 11 röng, 13 gaur, 14 eigra, 15 volt, 17 treg, 20 æra, 22 tómur, 23 lyfið, 24 rýran, 25 akrar. Lóðrétt: - 1 duiur, 2 úplan, 3 assa, 4 fróm, 5 ístra, 6 aurar, 10 ungar, 12 get, 13 gat, 15 vitur, 16 lemur, 18 rófur, 19 góður, 20 ærin, 21 alda. Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði ódýrt bensín í Grafarvogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.