Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 3 HALLDÓR KILJAN LAXNESS ■ I j GULLMEDALÍAN frá Nóbels- stofnuninni í Stokkhólmi með nafni Halldórs Laxness. ■ SAMSÆTI Islendinga í Stokkhólmi stuttu eftir veitingu Nóbelsverðlaunanna 1955. Fremri röð frá vinstri: Sven B. F. Janson, Þórunn Ástríður Björnsdóttir, Sigurður Nordal, Kristín Hafberg, Halldór Laxness. Standandi frá vinstri: Peter Hallberg, Ragnar Jónsson, Ólöf Nordal, Jón Helgason og Auður Sveinsdóttir Laxness. HALLDÓR tekur við Nóbelsverðlaununum úr hendi Gústavs Adolfs VI DALBÚAR í Mosfellsdal fagna skáldinu með blysför að Gljúfrasteini í febrúar 1956, er það kom heim frá Svíakonungs í Stokkhólmi 1955. útlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.