Morgunblaðið - 14.02.1998, Side 3

Morgunblaðið - 14.02.1998, Side 3
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 3 HALLDÓR KILJAN LAXNESS ■ I j GULLMEDALÍAN frá Nóbels- stofnuninni í Stokkhólmi með nafni Halldórs Laxness. ■ SAMSÆTI Islendinga í Stokkhólmi stuttu eftir veitingu Nóbelsverðlaunanna 1955. Fremri röð frá vinstri: Sven B. F. Janson, Þórunn Ástríður Björnsdóttir, Sigurður Nordal, Kristín Hafberg, Halldór Laxness. Standandi frá vinstri: Peter Hallberg, Ragnar Jónsson, Ólöf Nordal, Jón Helgason og Auður Sveinsdóttir Laxness. HALLDÓR tekur við Nóbelsverðlaununum úr hendi Gústavs Adolfs VI DALBÚAR í Mosfellsdal fagna skáldinu með blysför að Gljúfrasteini í febrúar 1956, er það kom heim frá Svíakonungs í Stokkhólmi 1955. útlöndum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.