Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sOiSiS kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 10. sýn. fim. 14/5örfásæti laus — 11.sýn. lau. 23/5 örfásæti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Fös. 15/5 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning — fim. 28/5 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 16/5 næstsiðasta sýning — sun. 24/5 siðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 29/5. Ath. aðeins 3 svninaar eftir. Smiíaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 15/5 nokkursæti laus — sun. 17/5 — fös. 22/5 — lau. 23/5 — fim. 28/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litta sviðið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Rm. 14/5 uppselt — lau. 16/5 uppseft — fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 laus sæti — fim. 28/5 uppselt. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, niðvikud.—sunnud. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. BUGSY MALONE sun. 17. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 17. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 24. maí kl. 13.30 og sun. 24. maí kl. 16.00. FJÖGUR HJÖRTU lau. 16. maí kl. 21 örfá sæti laus fös. 22. maí kl. 21 næst síðasta sýn. lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 17. maí kl. 21 örfá sæti laus Lokasýningar LEIKHÚSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA þri. 12. mai kl. 20 uppselt mið. 13/5 kl. 10, fim. 14/5 kl. 20.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad syn. er hafin. Rokk - salza ■ popp söngleikur Frimsýning 29. maí 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala sími 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga “ MÖGULEIKHÚSIÐ GÓ0AN DAG EINflR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Aukasýning sun. 17. maí kl. 14 Síðasta sýning á leikárínu Leikferð um Norðurland: Ólafsfjörður I kvöld kl. 18 Únglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness A&elns þrjár sýningar: mið 13/5, kl. 20.00 Uppselt laug. 16/5, kl 17.00 örfá sœti laus þrið 19/5, kl 20.00 örfá sœti laus Miðasalan opin alla daga frá 13.00 - 22.00 Miðd.soiusírni 5 30 30 JO Listahátíð i Regkjavík AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. ÞjóÖleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóóleikhúsinu i9.,20.,2i.og 22.5. kí.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og felagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINAS NYALIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarleikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstíðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24.1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiðluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIDUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) I í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastrætí 2. Sími: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kl 9.00 -18.00, frá kL 8.30 -19.00. Greiöslukortaþjónusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í mióasölu E - ma'il: nrtfést@.artfest;is Website: www.artfest.is www.mbl l.is FOLK I FRETTUM BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN The Rainmaker ★★★ Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræð- ings í lögfræðistétt. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Mr. Magoo ★ Ofyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur mr. Magoo. Fallen ★★★ Svæfandi, bitlaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Sphere -kVz Vísinda- og sálfræðitryllir sem hittir ekki í mark og má þar um kenna losaralegu handriti og lé- legri leikstjórn. Rocket Man ★★ Hringavitleysa um fyrstu mönn- uðu geimferðina til Mars. Fyndin á köflum. Litla hafmeyjan ★★★‘/2 Falleg og fýndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. HÁSKÓLABÍÓ The Big Lebowski ★★★ Coen-bræður eru engum líkir. Nýja myndin er á köflum mein- fyndin og kolgeggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistarverkinu Fargo. Leikararnir hver öðrum betri í sundurlausri frásögn af lúðum í Los Angeles. Búálfamir ★★ Virkilega skemmtileg barna- og fjölskyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alla aldursflokka. Á hættumörkum ★★ Sæmileg spennumynd sem tekur stumdum á taugamar en er ekki sérlega áhugaverð. Lif mitt í bleiku ★★★ Lítil og nett mynd sem tekur á stórum málum eins og hræsni og þröngsýni. Og óvenjuleg þar sem hún gengur út frá því að sumir séu ekki í réttu kyni samkvæmt umbúðunum. Til umhugsunar fyr- ir afhommara og almenning. Undur vel leikin og sérstök. Kundun ★★ Faglega gerð kvikmynd um ævi 14. Dalai Lama er frekar leikin heimildarmynd en bíómynd. Wag the Dog ★★'/2 Sniðug og vel til fundin kvikmynd sem hefur ýmislegt til síns máls, en handritið er ekki nógu beitt. Bíóstjarnan Húgó ★★Ví2 Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum fmnst hann fyndinn. Titanic ★★★V2 Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og virðingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikaleg- asta sjóslyss veraldarsögunnar. Stikkfrí ★★‘/2 íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. KRINGLUBÍÓ Mr. Magoo ★ Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur mr. Mgoo. Litla hafmeyjan ★★★>/2 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Skjóttu eða vertu skotinn ★★V!í Stíllinn er á hreinu í þessari mynd. Töff kvikmyndataka og leikur, en sagan, sem fjallar um leigumorðingja og hefnd, mætti vera frumlegri. LAUGARÁSBÍÓ Deconstructing Harry ★★★ Woody Allen segir okkur hversu erfítt er að vera rithöfundur og gyðingur í mynd þar sem slegið er á gamla strengi sem hljóma alltaf jafnvel. Allir fyrír einn ★★ Ævintýramynd í stíl gullaldar- mynda Hollywood. Vænlegt þrjúbíó en ekki mikið meira. Það geríst ekki betra ★★★'/2 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir ger- ast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. REGNBOGINN Great Expectations ★★ Litlaus en snyrtileg útgáfa klass- íski-ar sögu Dickens skilur lítið eftir í sínum nútímaumbúðum. Jackie Brown ★★‘/2 Nýja myndin hans Tarantínos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drukknuð í óhófs- lengd. Aflt snýst um flókna flétt- una (minnir á The Killing meist- ara Kubricks), allir reyna að hlunnfara alla út af hálfri milljón dala. Persónurnar, allar mismikl- ar minnipokamanneskjur, eru dýrðlega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia ★★★ Disney-fyrirtækið er ekki lengur eitt um hituna í gerð úrvalsteikni- mynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögunina af keisaradótturinni og byltingu öreiganna. Good Will Hunting ★★V2 Sálarskoðun ungs manns í vöm gagnvart lífínu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. STJÖRNUBÍÓ Átta hausar i tösku ★ Gjörsamlega mislukkaður farsi um óþægileg töskuvíxl. Joe Pesci sá eini sem heldur haus í alvondu hlutverld. Það gerist ekki betra ★★★ Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflumar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfínningar. Rómantískar gamanmyndir ger- ast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Körfuboltahundurínn Buddy ★★ Hundurinn Böddi er mikill leikari og skytta og það bitastæðasta ásamt vináttutengslunum sem skapast á milli drengs og hunds í annars heldur ómerkilegri ung- lingamynd. Leikfélag Akureyrar t ío/taoaAeúff//1 Lhe Sound of Music Fös. 15. maí kl. 20.30 UPPSELT. Lau. 16. maí kl. 20.30 UPPSELT. Mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! IVIarkúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. I Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Sími 462 1400. sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁUR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarínnar í Harstad '98. Aukasýning þriðjudaginn 12. maí Ath. aðeins þessi eina auka sýn. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn f sCma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. _ bídasti T 1 T> • ' . t Dærinn a Miðiipsintnnir í sínui 555 0553.. . .. MiOasíilsini*r opin iniÍU kl. líb-19 allú diiya neina sun.’;- Vcsturj»ata 11. HatnarfirOi. , Syuingar Sieljá.sl kiukkau 14.00 Haínarfjrir(\irloikhúsið. HtRMÓtíUK OG HÁÐVÖK /0i (t> Sun. 17/5 kl. 14 laus sætl. Sun. 24/5 kl. 16 laus sæti. Aðeins þessar 3 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs Tímaskráningarstöðvar með rafrænni skráningu Stimpilklukkur með vélrænni skráningu Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, 108 Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.