Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi. S. 567 1631, 897 1992, Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einníg er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1052 Fax: 580 1059 Heimasíða: http://www.postur.is/postphil/ POSTURIN N F RTME R K J A $A L A N frimerki í dag koma út ný Evrópufrímerki tileinkuð þjóðhátíðum í Evrópu. FÓLK I' FRÉTTUM Flogið til Kaupmannahafnar, þar sem farið verður í skoðunarferð á íslendingaslóðir. Siglt til Oslóar, þar sem heimsótt verða söfnin Bygdö, Vigelandsgarðurinn og fleiri áhugaverðir staðir. Ekið um Ándalsness, Geirangurssfjörð til Fröysnes og farið á heimaslóðir Ingólfs Arnarsonar og þaðan til Bergen. Siglt til (slands með viðkomu í Færeyjum. Verð kr. 89.000. Innifalið í verði: Flug til Kaupmannahafnar, flugvallarskattur, sigl- ing milli Danmerkur og Noregs og Noregs og íslands. Gisting í 2 manna herbergi með baði á hótelum, í 2 manna klefum milli Dan- merkur og Noregs og í 4 manna klefum með baði um borð í Norröna. Morgun- og kvöldverður á öllum hótelum og allur akstur. Fararstjóri: Gunnar Guðmundsson. Leitið nánari upplýsinga. 9 Ferðaskrlfstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 511 1515. Krossar d (eiði Ryðfrítt stóí - varaníegt efni Flug, akstur og sigling 10 daga ferð, Danmörk, Noregur og Færeyjar 9.-18. júní Krossamir emframkiÁdir úr hvítkúðuðu, ryðfríu stúíi. Minnisvarði sem endist um ókomna tíð. Sóíkross (táknar eiííft íífj Hceð 100 smfrájörðu. Hefðbunáinn kross m/munstruðum endum. Hæð 100 smfrájörðu. Hringið f síma 431-1075 og fáið litabækling. BLIKKVERKt Dalbraut 2, 300 Akranesi. Sími 431-1075, fax 431-3076 m LAGASMIÐURINN Svika Pick og textahöfundurinn Yoav Ginai tóku á móti sigurlaunum Eurovision keppninnar ásamt söngkonunni Dönu. ÍBÚAR Tel Aviv fögnuðu þriðja sigrinum í Eurovision söngvakeppn- inni á götum úti. KYNSKIPTINGURINN Dana naut verndar Iífvarða við heimkomuna til ísraels enda margir sem vildu fagna sigrinum með henni. DANA International söng sigurlagið íglæsilegum og Iitríkum kiól sem Jean-Paul Gaultier hannaði. kj°J Sigurvegarinn dáð- ur og hataður í heimalandinu Gaultier hannaði og ætlaði allt um koll að keyra í tónlistarhöllinni í Birmingham. „Diva“ hefur verið eitt vinsælasta lagið í ísrael undanfarna mánuði og í Tel Aviv fögnuðu aðdá- endur Dönu sigrinum á götum úti. Ekki eru þó allir Israelar sáttir við hina glæsilegu Dönu International og olli það töluverðri ólgu meðal strangtrúaðra gyðinga þegar hún var valin fulltrúi ísraels í nóvember síðastliðnum og hugleiddu einhverjir þeirra að leita til stjórnvalda vegna málsins. Gremja þessara aðila var ekki síðri þegar sigur Dönu var í höfn á laugardagskvöldið. „Til að vinna Eurovsion eftir 20 ár þurftum við senda þessa brellu," sagði Shlomo Benizri rabbíi. „Guð er á ____________________ móti þessu „Guð er á móti fyrirbæri. þessu fyrir- fettaersjúk- leiki sem verður að 1 ..... lækna en ekki leggja blessun sína yfir.“ Dana sagði í sjónvarpsviðtali eftir sigurinn að hún tryði á guð sem dæmdi sálu hennar en ekki líkama. Hennar guð væri miskunnsamur og léti sig engu skipta hvort hún væri stelpa eða strákur. „Það hefur eng- inn einkarétt á guði. Eg á ekkert sökótt við fólk almennt auk þess sem þessir aðilar eru ekki meðal minna hlustenda," sagði Dana. Forseti ísraels, Ezer Weizman, var varkár í ummælum sínum en sagði já- kvætt að ísrael hefði unnið keppnina. Þáttastjóm- „Sannar að heimurinn er víðsýnn og frjálslyndur" andi á ísrael- skri útvarps- stöð fjallaði um málið á gamansömum — nótum og velti því fyrir sér hvort forsætisráðherra landsins, Benjamin Netanyahu, myndi hætta stjómarsamstarfinu við flokk strangtrúaðra með því að óska Dönu til hamingju með kossi. Hefð Eurovision söngvakeppn- innar gerir ráð fyrir því að keppnin sé haldin í landi sigurvegarans að ári liðnu. Haim Miller, borgarstjóri Jerúsalem, segist munu gera allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að keppnin fari fram í borginni. Áætlaður kostnaður við keppnina er um 700 milljónir króna og sagðist sjónvarpsstjóri ísraelska sjónvarpsins hvort tveggja ætla að leita eftir fjármagni frá ríkinu og einkaaðilum. ÍSRAELSKI kynskiptingurinn Dana International sigraði Eurovision söngvakeppnina sem var haldin í Birmingham á Englandi um helgina. Dana sigraði með laginu „Diva“ en fast á hæla hennar kom hin breska Imaani með lagið „Where Are You?“ Dana hafði beðið áhorf- endur fyrir keppnina að dæma rödd- ina og lagið en ekki kynferði hennar. „Þetta sannar að heimurinn er víð- sýnn og frjálslyndur. Við eram öll jöfn,“ sagði Dana þegar sigurinn var í höfn. Yaron Cohen, eins og Dana hét áð- ur en hún fór í kynskiptaðagerðina árið 1993, söng sigurlagið í fjaður- skreyttum kjól sem Jean-Paul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.