Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Síða 5

Skírnir - 01.01.1832, Síða 5
för. Uppreistin, er í febrúarí mánuSi næst áðr hafSi gripiS til vopna því nær í greinöarleysi, hafSi þegar náS innvortis staSfestu, sjálfstrausti, nafnfrægS og fræknum fyrirliSa. MeSan hersforíng- inn Díebitsch fyrir norSan Weichselfljót, þar sem áin Wíeprz fellr í eS fyrstnefnda, bjóst til yfir- ferSar meS liSi sínu, lagSi hersforínginn Skrzín- eckí aS sinu leiti fram þá ætlun s/na, aS komazt hjá höfuSbardaga viS Rússa, en leitast viS' í smá- orrustum aS sigrast á þeim, og tvistra meginher þeirra. þatta kom fram i orrustum þeim, er Pólsk- ir áttu hjá Dembe og Wawre viS Geismar og Ró- sen í aprílis-mánuSi; unnu Pólskir þar mikinn og frægan sigr; flýSuRússar undan í slíku ofboSi, aS þeir skildu eptir allann herbúnaS sinn og farángr, en Póiskir ráku ílóttann þvínær hálfa þíngmanna- JeiS allt til Liwiec. I þessum bardaga náSu Pólskir 12 fallstykkjum, 15 merkjum og 6,000 faungum; var og herflokkr sá, er Geismar réS fyrir, gjör- samliga eySilagSr; í allt mistu Rússar 3,000 manns, og 11,000 hertekna, hvaraf 6,000, er voru frá Lí- thauen, gengu síSar í liS meS Pólskum. Um sama leiti átti hersforínginn Uminskí í grend viS Narev orrustu viS riddaraliS Rússa, og vann líka sigr. Eptir svo frægan sigr, hvörs heilla-verkanir voru þær helztar, aS innvortis kraptr Pólskra tók sýni- ligum framförum, stefndu þeir liSi sínu suSr á hóginn til Síenicu-borgar og síSar til Latowicz, og héldu þar hvítasunnu sem sigrhátíS. A völlum þeim, er liggja í nánd viS borg þessa, þókti lík- ligt aS aSalbardagi mundi standa; en þaS fórst fyri. D/ebitsch hélt meS meginhernum norSreptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.