Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1832, Page 33

Skírnir - 01.01.1832, Page 33
33 liehlr þúngr í refsíngunni, og varS fiaS síðan mál- efni Jians til mikillar aðstoðar, þótt sumir eignuðu ]iað fortölum Fránkaríkis, í hvörs nafni upp- hlaiipsmenninnir sögðust hafa byrjað á uppreistiuni; gjörði þá og páfinn mikla umbót í umdæma-stjórn- (Legationerne) inni, og skipaði veraldligrar stett- armena þar til embætta, gaf ný lög út um ýms þjóðarmálefni og margt fleira; gjörði hann og til- raun'til að koma upp nýu og æfðu herliði. Austr- ríkismenn lieldu aptr til fulls útúr ríkinu í júlí máiiuði, einsog áðr er sagt, er Franskir og Enskir virðtnst að óþokka liðveizlu þeirra og afskipti af frelsis-málefni Vallands ylirhöfuð. Oróina brauzt út að nýu þegar Austrríkismenn voru farnir úr landi, og varð páfinn að senda herlið sitt af stað til að stöðva uppreistina; en páfaliðið fór fram nicð þvílíkri grimd og sjórnleysu, að undrura gegndi, einkum f borgunum Forlí og í Ravenna; drápu þeir konur og börn og varnarlausa, en rup- luðu hýbýli þeirra, og öll var atferð þeirra grimm- ilig; fór þetta fram í öndverðum janúar mánuði. Skárust þá Austrríkismenn aptr í leikinn, og eru þcir nú í annað sinn komnir inní ríkið, og hafa þegar gjört cnda á uppreistinni; frézt liefir og nýliga að Franskir liafi sendt lier manns til Kyrkju- landanna, og vita menn eigi hvörju gegnir; en Iikligust þykir sú tilgáta, að þeir að sínu leiti vilji eiga þátt í atgjörðum Austrríkis í Vallandi, og aptr vinna áliti og herradæmi sínu nokkra sfaðfestu og krapt í ríkinu, er við afskiptaleysi þeirra, þegar mest lá á, og sýniligt tápleysi mjög var farið að gángast fyrir; er svoleiðis frclsis-málefni Vallauds (»)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.