Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1832, Page 74

Skírnir - 01.01.1832, Page 74
74 þátt höfSu tekíS í uppreistinni á Chios í fyrra, og gefið |)eira eignir sinar, er þegar voru gjörðar upptækar; lætr hann og byggja kyrkjur þeirra, er allvíða voru koranar að falli, á opinberann kostn- að, einsog hann að öðru leiti hefir kumigjört, að fað sö lians vilji, að allir þeir, sera búa og bygg- ja í Islams skjóli og í hans rettvísis skugga skuli njóta friðar og verndar til jafns við dýrkendr spá- inannsins helga, og þykir þetta vel boðið, ef J>ví síðan verðr veitt fullnusta. Einsog optar varð eldsbruni mikill í sumar í Miklagarði, og brann Perú forstaðr þvínær til ösku, en þar búa helzt kristnir menn og allir fnlltrúar euna framandi ríkja, sem eru við hof Soldáns; brann svoleiðis hofgarðr Enska fulltrúans, er var óvenjuliga skrautligr, og Dana konúngs og marg- ra annarra, auk ógrynni varníngs og dýrgripa, er þar voru samankoranir, og varð það óvenjuligr skaði þeim, er fyrirurðu. Mælt er, að Soldán hafi góða von um að geta komið Grikkjum aptr undir veldi sitt, ogað visu mundi honum það nú auðsóktara enn áðr, er þeir deila innbyrðis og berast bana- spjót eptir, en þó mun von hans í því tilliti iítt gánga í uppfyllíngu, enda þykir svo bezt fara. Frá nábúaríkjunum Sviariki og Norvegi vitum ver eigi að tilgreina neitt það, er tíðindum þyki skipta áþessu tímabili. Friðr og innvortis rósemi heldust þar í hendr, líkt og að undanförnu, var og árferði i meðallagi í báðum ríkjunum; þó var sumstaðar í Svíaríki atvinnu- og bjargar-skortr, og dóu raenn þar úr sulti í vor sem leið, einkum i Bahúsleni, en margir flosuuðu upp og fóru á ver-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.