Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 60

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 60
60 RfiHsland. Rússland. f júnímánuði komst þar npp samsæri mikið gegn keisar- anum og einveldinu. Var í því fjöldi fðlks af öllum stjettnm, margir hin- ir æðri embættismonn og þar á meðal klerkar. Stjðrnin beitti grimmd mikilli og hörku, eins og henni er lagið. Skömmu síðar var stofnuð sjer- stök stjórnardeild með því verkefni eingöngu, að vernda líf keisarans gegn morðtilraunum þcgna hans. Stjðrnardeild þessi átti að hafa sjerstaka lög- reglumenn og njósnara út um allt ríkið, og yfirmaður hennar átti að gera keisaranum einum reikningsskap ráðmennsku sinnar. Máaf því marka, að mikils hefur þðtt við þurfa. Um sömu mundir gaf keisarinn út lög, sem svipti alla æðri embætt- ismennina, jafnvel ráðherranna sjálfa, rjettinum til að veita hin óæðri em- hætti eða svipta menn þeim. Þar á mðti skyldi nefnd, undir umsjón keis- arans sjálfs, sett tiJ þess að veita embætti og rannsaka mál út af embætt- isfærslu, og tíðkaðist sú tilhögun á dögum Nikulásar I. Var það vitaskuld gert til að girða fyrir mútur og embættasölu, en spáð var, að það mundi að litlu haldi koma; svo rðtgrðin er slík óhæfa orðin undir einveldisstjórn Rús8Íands. Ráðgjafar keisara kunnu þessari nýbreytni itla og ráðgerðu að segja af sjer. En ekkert varð samt úr því. Þá er að minnast þess atburðar, er mestum tíðindum sætti í sögu Rússlands þetta ár. Það var andlát Alexanders koisara III. Hann ljezt 1. dag nðvembermánaðar eptir langvinnan og þungbæran sjúkdðm, nýrna- veiki og fleira, sem henni var samfara. Alexandir III. var harmdauði skyldfólki sinu og venzlamönnum, því að hann virðist hafa lifað grandvöru líferni og verið hjartagðður maður og gððviljaður. Og meðal annara þjóða var hans mjög að góðu getið við andlát sitt, sökum þess að einlægari friðarvinur en hann var ekki til í allri Norðurálfunni, enda var hann nefndur „friðarvörður" hennar, og hon- um þakkað fremur en nokkrum öðrum einum manni, að aldrei varð neitt úr þeim mikla ófriði, sem menn hafa stöðugt óttast að koma mundi upp um hans daga hjer i álfu. En 'uarðstjóri var hann einn hinn versti, sem uppi hefur verið á þessari öld, og undir hans stjórn var tíðum beitt svo mikilli kúgun og grimmd, að mann htýtur að hrylla við. Enginn vafi er á því, að hann hafði einlægan vilja á að stjórna þjóð sinni á þann hátt, er hann hugði rjett vera. En því miður voru hugmyndir hans um rjett og rangt í stjórnarefnum svo gjörsneiddar öllum frelsisanda og svo gegn- umsýrður af mannúðarleysi, að fádæmum sætir. Vitaskuld hefur hann ekki sjálfur borið siðferðislegu ábyrgðina á allri þeirii stjórnaróhæfu, seni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.