Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 75

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 75
Otriður Japansmanna og Kínverja. 75 og' var ferðinni heitið tii Pjöngjang, borgar. sem að fornu var böfuðborg Kóreu. Þar var fyrir aðalliðsafli Kínverja. Á þcirri leið hitti einjapanska herdeildin kínverskar hersveitir við Tatúngfljótið, og tókst þar hörð orusta. 400 manna fjellu þar af Kínverjum, en hinir komust uudan tii Pjöngjang. Af Japansmönnnm fjellu 100. D. 15. sept. var allt japanska liðið komið þangað, og byrjaði skothríðin þann dag með birtingu. Miðhluti hersins sðtti að allan daginn og alla nóttina, en í myrkrinu kornust hliðarfylk- ingarnar á svig við borgina, og reið þá skotkriðin að úr öllum áttum. Þá urðu Kínverjar svo hræddir, að þeir hættu vörninni flestir, sumir reyndu að flýja, en aðrir báðn sjer griða. Af Kíuverjuin er talið, að fall- ið hafl og særzt í bardaganum og á flóttunum um 2,500 manna, 4000 komust undir, en 14,500 þágu grið. Örfáir fjellu af Japansmönnum, en um 300 særðust. Um sama leyti unnu og Japansmonn mikinn sigur í orustu við mynni Jalúfljótsins. Nær því allt skipatjónið varð Kínverja megin og af þeim fjellu 1500, en 1000 af Japansmönnum. Bptir þá or- ustu hafðist floti Kinverja lítt að. — 8. október unnu Japansmenn kastaia, sem Yitsjú heitir, sunnan við fljótið. Siðara hlut mánaðarins hjeldu þeir norður yfir það, og rjeðu á annan kastala Kínverja, sem heitir KjúÍBende. Kínverjar biðu ekki boðanna, keldur flýðu þegar, þutu víðsvegar og brenndu og rændu, þar sem þeir fengu því við komið. — Port Arthur, hafnarborg mikilli og aðaisjóherstöð Kinverja, náðu Japansmenn 21. nóvember með afarmiklu herfangi, 80 fallbissum, 15 þúsund smálestum af kolum o. s, frv., sem metið var á 10 milj. króna. Sáu Japansmenn þar, að Kinverjar höfðu beitt hinni mestu grimmd við hertekna menn og guldu nú líku líkt. Gengu hroðalegar sögur af aðförum þeirra þar, og voru 6 þús. manna drepnar af Kínverjum. Um áramót, og reyndar miklu fyr, var útsjeð um þnð, að Kínverjar mundu fá nokkra röud við reist. Öll líkindi eru til þess, að sigurvinningar Japansmanna hafi mikla þýðing i veraldarsögunni. Kínverjar hljóta nú að sjá, að sú ihaldsstefna, sem þar hefur ríkt um svo margar aldir, og útilokunin frá áhrifum frá vestur-þjóðunum er þeim í meira lagi hættuleg. Má þvi búast við, að vesturlandamenningin með öllum þeim þeim styrkleik og valdi, sem henni er samfara, fari að festa rætur þar í landi, og þá fara Kínverjar, með öll- um sinum afarmikla mannfjölda og öllum auðæfunum, sem lögð eru upp í kendur þeim, að verða svo voldug þjóð,að hætt er við aðyfiriáð Norðurálfumanna fari að veikjast eystra. Jafnvelnú þegar lita Englendingar á Japansmenn sem stórveldi, er geti hoðið vestiænu þjóðunum hyrginn, þegar það vilji, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.