Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982. Framhaldsaðalfundur Starfsmannafé/agsins Sóknar verður haldinn í Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 20. aprílkl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjaramál. 3. Önnurmál. Stjórnin. Frá B/óögjafafé/agi ís/ands 3. fræðslufundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 19. apríl nk. kl. 21.00 í kennslusal Rauða kross íslands að Nóatúni 21. Dagskrá: 1. Dr. Ólafur Jensson flytur erindi: Þróun blóðgjafaþjónustu síðustu 50 árin. 2. Önnurmál. Mætum vel Stjórnin. Rauði kross íslands hcldur námskeið í aðhlynningu sjúkra og aldraðra 26.—30. apríl næstkom- andi í kennslusal Rauða krossins í Nóatúni 21, R. Kennt verður kl. 19—23 á kvöldin. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands, Nóa- túni 21, Reykjavík, fyrir 21. apríl og þar eru veittar nánari upplýsingar. Kjörskrá — Keflavík Kjörskrú jyrir bœjarstjórnarkosningar í Keflavík verður lögð fram á skrifstofu Keflavíkurbœjar, Hafnargötu 12, föstudaginn 12. apríl og liggur hún frammi í tvœr vikur. Bæjarstjórinn í Keflavík. Auglýsendur athugið! Framvegis verður tekið á móti smáauglýsingum frá kl. 18—22 sunnudaga, sími 27022. Tekið er á móti smáauglýsingum alla virka daga frá kl. 9—22. laugardaga frá kl. 9—14. smáauglýsingadeild Þvcrholti 11, sími 27022. Smáauglýsingaþjónustan er opin. Brfreiðaeigendur Veljið íslenzka framleiðslu. Við eigum sól- aða hjólbarða í flestum stærðum fyrir fólks- bíla og jeppa: t.d. 600x12ákr. 390, 560x13ákr. 408, 590 x 13 á kr. 423, 695x 14 á kr. 505, 700x14á kr. 547,- 560x15 á kr. 460, 600x15ákr. 510,- 650x16ákr. 819. Sendum / póstkröfu. Seljum einnig nýja hjólbarða, slöngur og hvíta hringi. Öll hjólbarðaþjónusta. Ath. full ábyrgð tekin á allri framlciðslu. Hjólbarðasólun Hafnarfjarðarhf., T rönuhrauni 2. Sími 52222 og 51963. Framboðsmál sjálfstæðismanna á Patreksf irði: „Forystan vildi ekki fá mig inn á listann” —segir Stefán Skarphéðinsson—tilhæf ulaust að honum haf i verið bolað út, segir formaður uppstillingarnef ndar „Forystan hefur unnið gegn mér og vildi ekki fá mig á listann,” sagði Stefán Skarphéðinsson, lögfræðing- ur á Patreksfirði, en hann fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri sjálf- stæðismanna í hreppnum. ,,Ég tók af skarið sjálfur, þegar farið var að ræða uppstillinguna að loknu prófkjöri og dró mig til baka. Ég tel mig ekki geta verið á lista með fólki sem er andsnúið mér,” sagði Stefán. „Það er tilhæfulaust með öllu að nokkur tilraun hafi verið gerð tU að bola Stefáni Skarphéðinssyni út af framboðsUstanum,” sagði Ingólfur Arason, formaður uppstillingar- nefndar sjálfstæðismanna. „Stefán einfaldlega lýsti því yfir á félagsfundi að loknu prófkjöri að hann gæfi ekki kost á sér á listann. Mun þar mestu hafa um ráðið hve fá atkvæði hann fékk í prófkjörinu. UppstUlingarnefndin fór þess þá á leit við HUmar Jónsson að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti listans þar eð nefndin taldi með öllu ófært að eng- inn vanur sveitarstjórnarmaður væri i efstu sætum listans. HUmar hefur setið í hreppsnefnd í átta ár,” sagði Ingólfur. Gengið var frá framboðsUstanum á fundi á fimmtudagskvöld. Niður- stöður prófkjörs voru ekki bindandi. Lagði uppstUlingarnefnd fram lista fyrir fundinn og var hann samþykkt- ur með öUum greiddum atkvæðum en þrír sátu hjá. 37 manns sóttu fund- inn. Listann skipa eftirtaldir. 1. HUmar Jónsson sparisjóðsstjóri. 2. Ema Aradóttir húsmóðir. 3. Ingimundur Andrésson vélstjóri. 4. Haraldur Karlsson póstfuUtrúi. 5. Sigurður Jó- hannsson byggingameistari. 6. Jón Þ. Arason málarameistari. 7. Haraldur Aðalsteinsson vélsmíðameistari. 8. Ingveldur Hjartardóttir skrifstofu- maður. 9. GísU Ólafsson gröfustjóri. 10. Einar K. Jónsson húsasmiða- meistari. 11. GísU Þór Þorgeirsson múrarameistari. 12. Héðinn Jónsson útgerðarmaður. 13. Sjöfn A. Ólafs- son ritari 14. Ámi Bæringsson verka- maður. -KMU/Elín, Patreksf. William Parker á tónleikum Tónlistarfélagsins lög eftir Beethoven, Poulenc, Rorem og Schumann. Barítónsöngvarinn WUliam Parker vann tU fyrstu verðlauna í alþjóða- keppni i flutningi á amerískri tónlist á vegum Kennedy-Center og Rockefeller- stofnunarinnar árið 1979. Þá hefui hann unnið fyrstu verðlaun í Toulouse- alþjóðasöngkeppninni og Múnchen- keppninni, einnig hlaut hann sérstök Poulenc verðlaun í alþjóðlegri söng- keppni í París. William Huckaby hefur unnið lengi með Parker og var m.a. undirleikari hans þegar Parker fékk Kennedy-Cent- er verðlaunin. Hann er einnig þekktur sem hljómsveitarstjóri og hefur verið aðalstjórnandi Western Opera Theater í San Fransisco. Þá starfar hann við óperuna í Washington. -ELA DV-BÍÓ Eyðimerkurævintýri heitir DV- myndin að jæssu sinni. Hér er um að ræða létta söngvamynd í litum og með íslenzkum texta. Myndin er að vanda sýnd í Regnboganum kl. 13 á morgun, sunnudag. Tíundu tónleikar fyrir styrktarfélag leikunum koma fran: ljóðasöngvarinn Tónlistarfélagsins verða í dag, laugar- William Parker ásamt pianóleikaran- dag kl. 14.30 í Austurbæjarbíói. Á tón- um William Huckaby. Á efnisskrá eru William Parker baritónsöngvari kemur fram á Ijóðatónleikum Tónlistarfélagsins i dag. YSISVGA £ Óskarsson Skoifan 5 Símar 33510 og 34504

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.