Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982- 3 Akureyrarbærslær lán tilað lánaríkinu Tvær og hálfa milljón króna vantar upp á fjárveitingar til Verkmenntaskól- ans á Akureyri í ár, þannig að fram- kvæmdir geti staðizt áætlun og kennsla geti hafízt i 1. áfanga skólans í haust. Framkvæmdir hófust við 1. áfanga skólans sl. haust en í þeirri byggingu verður kennd málmsmíði. Bæjarráð Akureyrar hefur ákveðið að taka lán til þess að framkvæmdaáætlun standist. Ríkið fjármagnar 60% af byggingar- kostnaði skólans á móti 40% Akureyr- arbæjar. Akureyrarbær stendur hins vegar einn aö lántökunni þannig að óbeint lendir ríkissjóður í skuld við Akureyrarbæ en sú skuld verður greidd af fjárframlagi ríkisins til bygg- ingarinnar á næsta ári. að sögn Helga M. Bergs bæjarstjóra. Ríkið tekur hins vegar ekki þátt i fjármagnskostn- aðinum vegna lántökunnar. Akureyr- arbær hefur áður tekið lán til fram- kvæmda í samvinnu ríkis og bæjar, t.d. vegna íþróttahússins og sjúkrahússins. Talið er mikilvægt að byggjngu skólans ljúki á næstu 5—6 árum. Sá áfangi sem nú er í byggingu er hins veg- ar lítill hluti af skólanum þannig að ef fjárveitingar til framkvæmdanna verða á næstu árum I likingu við fjárveitingar i ár. þá tekur 15—20 ár að byggja skól- ann- -GS/Akureyrl Helgarskákmótá Raufarhöfn um aðra helgi Næsta helgarskákmót tímaritsins Skákar og Skáksambands Islands verð- ur á Raufarhöfn 23.—25. apríl nk. Fyrstu verðlaun á mótinu nema 5 þús- und krónum, önnur verðlaun 3 þúsund krónum og 3. verðlaun 2 þúsund krón- um. Kvenna- og öldungaverðlaun eru 1 þúsund krónur. Þeim unglingi, 14 ára og yngri sem beztum árangri nær, verður boðið á Skákskólann á Kirkjubæjarklaustri i lok mai. Helgarskákmót verður síöan í Borg- arnesi 21.—23. maí nk. -JS snmpiagero Félagsprentsmiðiunnap M. Spitalastig 10 — Simi 11640 Sta/draðu við Er ekki eitthvað afþessu rétta gjöfin? Technics Z-ll HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA SL B202 Einn af hinum frægu TECHNICS spilurum. Hálfsjálfvirkur mcö hraðaf instilli og stjórnboröi fyrir utan lokið. ST Z11L Utvarp. 3 bylgjur, FM stcrí.o, MW. LW mcð utscndingarnæmnisljosum. SU 211 Stcrcomagnari 2 » 25 sínusvött við 8 ohm a sviðinu 20 20.000 (lægsta vattatalal. Toppmagnari mcð ollum tcngimogulcikum og flúorscnt Ijósum. SH 553 B Viðarskápur a hjólum Jfog mcð glcrhurð. CFS-4SL Sony stcrco utvarps og kasscttutæki. Vcrð kr. 3.290 5% staðgri iðsluafsláttur RS M215 Kasscttutæki. Framhlaðið mcð sncrtitokkum, fyrir allar tcgundír af spólum og mcð DOLBY. Svið 20 17 000. Sunv utvarpsvckjaraklukka Vi rð kr. 980. SB 3030 Hátalarar 50 sinusvótt (75 mústk), 3 hatalarar, hatiðni, miðtónaog bassi. GREIOSLUKJÖR Vi rð aðcins kr 13.800 staðgr Gefið vandaðagjöf m ae aa a ÍFÖ HLJOMTÆKJAVERSLUN Hcyrnartól frá Sony og Audio-Tcchinca, 12 gcrðir. Vcrð frá kr. 390 BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133 Ungverjaland Flogið alla fostudaga — um Kaupmannahöfn, þotuflug — morgunflug — áœtlunarflug. Dvalizt í Búdapest um helgar. Vikuferð um landið. Allt að 3 vikur við Balatonvatnið, stœrsta stöðuvatn Evrópu, strandlengjan 250 km. Alla mánudaga: Um Kaupmannahöfn — áœtlunarflug, hœgt að dvelja allt að 4 vikur og stoppa I Kaupmannahöfn l bakaleið. Hótel Shipka-Ambassador, smáhýsi á sólarströndinni. Lúxus- hótelin Grand Hotel Varna á Dhrusba og Cherno More í Varna- borg. Fœði innifalið í verði, matarmiðar sem gilda hvar sem er í landinu. 50% uppbót á gjaldeyri. Svartahafsströndin cin sá bezta í allri Evrópu.Eitt ódýrasta land Evrópu. • Fjöldi íslendinga hefur þegar dvalizt þarna. • Skoðunarferðir — heilsulindir — sundlaugar. • Pantiðstrax. Fáar villur eftir ísumar. Kynnizt landi — nýju fólki ogfrábœrriþjónustu og verði. Pantið strax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.